— GESTAPÓ —
Litli Múi
Óbreyttur gestur.
Dagbók - 31/10/05
Sæl aftur öllsömul

Sælt veri fólkið, gaman að sjá að lúturinn er kominn á fullt aftur.
Ég hef ekki látið sjá mig hér í óratíma og sést það best á því að ég er búinn að eiga tvö rafmæli síðan ég skráði mig síðast hér inn.

Þið munið kannski ekki eftir mér en ég man eftir sumum ykkar.
Mér sýnist allur kjarninn af mannskapnum vera hér enn og það er gaman að sjá og vil ég bjóða alla velkomna aftur.

Hvað get ég sagt meira, kannski einn brandara svona til að létta lund.

Vitið þið muninn á pallbíl fullum af dauðum hvolpum og pallbíl fullum af keilukúlum.

Svar: Þú afhleður ekki pallbíl fullan af keilúlukúlum með heigaffli.

P.s. vona að þessi hafi ekki verið of brútal.

   (1 af 11)  
31/10/05 06:01

Úlfamaðurinn

Hælir. Ég var nú hvolpur þegar ég var lítill þegar tunglið tók að fyllast.

31/10/05 06:01

Offari

Velkominn til byggða.

31/10/05 06:01

Sundlaugur Vatne

Velkominn aftur, litli Múi. Villtist þú á leiðinni eða hvað?

31/10/05 06:01

Litli Múi

það má segja það sundlaugur ég festist í heimi warcraft tölvuleikjarins í dágóðann tíma, þetta helvíti er meira ánetjandi en brennivínið.

31/10/05 06:01

Þarfagreinir

Ég þekki marga sem hafa glatast í viðjum Veröld Stríðskænsku. [Andvarpar djúpt]

Ertu losnaður þaðan?

31/10/05 06:01

Litli Múi

Ekki alveg, en er búinn að draga mikið úr, en það á víst að koma út viðbót svo ég veit ekki alveg hvernig ég á eftir að höndla það.

31/10/05 06:01

Siggi

þessi var fínn en einn hérna hvernig fær maður hund til að hætta að riðlast á löppinni á manni?

31/10/05 06:01

Litli Múi

Veit ekki komdu með það.

31/10/05 06:01

Nermal

Velkominn aftur litli Múi. Megi innlegg þín verða mörg og merkileg.

31/10/05 07:00

Vladimir Fuckov

Varðandi það sem Litli Múi nefnir um tvö rafmæli þá stal ritstjórnin ágúst-rafmæli voru [Brestur í óstöðvandi grát].

31/10/05 07:00

Skabbi skrumari

Já og mínu líka... [skælir]

31/10/05 07:00

Ísdrottningin

Full brutal fyrir minn smekk en vertu samt velkominn aftur.

31/10/05 07:00

Jóakim Aðalönd

Hælinú Byssu-Búggi.

31/10/05 07:01

Don De Vito

Siggi sagði:
þessi var fínn en einn hérna hvernig fær maður hund til að hætta að riðlast á löppinni á manni?
Svar: Nú, auðvitað með heygafflinum.

31/10/05 07:02

Litli Múi

Þakka ykkur fyrir ég reyni að koma með eitt og eitt félagsrit og ég mu örugglega tapa mér í teningaleikjunum eins og síðast.

Litli Múi:
  • Fæðing hér: 20/9/05 19:30
  • Síðast á ferli: 15/2/09 18:57
  • Innlegg: 29
Eðli:
Litli Múi litli maðurinn sjálfur er alltaf glaður. Hversu lítill er hann gætuð þið spurt jah svo lítill að hann sést ekki með venjulegu mannsauga, líklega þyrfti maður að nota róbot auga eða eitthvað því um líkt til að sjá mig. en ekki örvænta ég er með mynd af mér og er ég sláandi líkur Bill Cosby finnst ykkur ekki.
Fræðasvið:
Allskonar littlir hlutir sem detta á götuna fyrir framan mig t.d. ungbörn.
Æviágrip:
Jah hvað getur lítill maður sagt um ævi sína annað en TÁFÝLA!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!hef samt haft lúmskt gaman af steppdansi alla ævi.