— GESTAPÓ —
Sćmi Fróđi
Fastagestur.
Dagbók - 31/10/04
Krafs á léreft ţín.

11 desember 2090

Sjónin er horfin og ég veit ei lengur hvađ ég er ađ skrifa, fyrirgefđu dagbók mín ef ţetta er illa skrifađ ţađ er ekki illa meint.

Ţormóđur vinur minn hefur veriđ laus viđ Kölska í hálft ár, ekkert viđ ţví ađ gera, en hver nennir ađ vera Kölskafrćđingur ef enginn er Kölski?

Ég fć enga vinnu sem sagnfrćđingur ţví enginn trúir ţví ađ Kölski hafi nokkurn tíman veriđ til, ţađ er reyndar ágćtt, en glímurnar verđa líklega ekki fleiri.

   (23 af 42)  
31/10/04 20:01

Júlía

Ansvítli ertu duglegur í dag, Sćmi minn. Ţér er nú alveg óhćtt ađ standa upp og fá ţér kaffi og međđí endrum og sinnum.

31/10/04 20:01

Sćmi Fróđi

Já, mađur verđur ađ fara ađ líta upp, ţađ er á stefnuskránni!

Sćmi Fróđi:
  • Fćđing hér: 10/5/05 15:07
  • Síđast á ferli: 30/9/11 21:47
  • Innlegg: 437
Eđli:
Uppstökkt gamalmenni sem hefur allt á hornum sér, gleyminn í ţokkabót.
Frćđasviđ:
Saga, Kölskafrćđi, fjölkynngi og svartrúnalist.
Ćviágrip:
Sćmundur fróđi Sigfússon, gođorđsmađur og prestur í Odda, lćrđur mjög. Tók vígslu í Frankoníu á elleftu öld, týndist og fréttist af honum viđ nám í Svartaskóla í Ţýskalandi, ţar sem hann nam flölkynngi og svartra rúna list af kappi. Kölski reynir oft ađ hrifsa sál hans, en gengur illa (sjá félagsrit, nú eru komnar nokkrar sögur inn af baráttu okkar Kölska).