— GESTAPÓ —
Grámann í Garđshorni
Fastagestur.
Sálmur - 6/12/05
Í fađmi ţínum fundiđ hef

Til ömmu minnar á áttugastaogfimmta afmćlis degi.

Í fađmi ţínum fundiđ hef,
fagrar, bllíđar stundir.
Lásum frćđi, stökur, stef,
um stórar aldnar grundir.

Sögur margar sagđir mér,
samtöl áttum nokkur.
Um ţađ sem er í heimi hér,
hverfult gagnvart okkur.

Bođskap ţínum bezta ég,
börnum mínum kenni.
Ađ feta ţennan forna veg,
í fagra huga brenni.

Gullin öll er gafst ţú mér,
og gimsteinana fínu.
Allar stundir öll ţín kver,
eru í hjarta mínu.

   (12 af 18)  
6/12/05 02:01

Grámann í Garđshorni

Lítiđ endilega á hitt ljóđiđ mitt, Vanga mínum vćra straukst. Ég sendi ţessi tvö inn samtímis, ţađ lítur ţví útfyrir ađ ég hafi einungis sent inn eitt innlegg undir liđnum, Ný félagsrit.

6/12/05 02:01

B. Ewing

Allir fá eitt félagsrit á listann. Svo mćlir ritstjórn.

Annars er ţeta ljómandi vel ort.

6/12/05 02:01

Hakuchi

Ţú fćrđ alla plúsa í Excel fyrir ađ semja um ömmu ţína.

6/12/05 03:00

Hugi

Ég seldi ömmu mína. Ţrisvar, ţar af tvisvar eftir ađ hún dó.

6/12/05 03:00

Upprifinn

Jćja Grámann til hamingju međ ađ hafa ort rétt "eftir ţví sem ég best fć séđ" nokkuđ falleg kvćđi líka ţetta um hana mömmu ţína "]ungu stúlkuna eins og Vímus mundi segja."

6/12/05 03:01

Haraldur Austmann

Ömmu sína Upprífinn, ömmu sína.

6/12/05 04:00

Jóakim Ađalönd

Mjög fínn sálmur hjá ţér og ég óska ţér til hamingju međ ömmu ţína. Ömmur eru eitt ţađ bezta sem viđ eigum.

6/12/05 04:01

Skabbi skrumari

Glćsilegt... bćđi betra... ţ.e. Ömmu og Mömmuljóđin... salút.

6/12/05 05:00

Upprifinn

Haraldur ţađ stendur líka um MÖMMU.

Grámann í Garđshorni:
  • Fćđing hér: 1/3/06 10:53
  • Síđast á ferli: 26/9/08 09:36
  • Innlegg: 270
Eđli:
Grámann hefur dálćti af öllu sem er íslenzkt.Hann hefur mikla unun af rímnakveđskap og ljóđagerđ.Grámann er alfariđ á móti álverum og öđrum eins ósóma.Grámann er náttúrusinni út í yztu ćsar.
Frćđasviđ:
Skóli lífsins hefur átt hug minn allan frá ungum árum.Sjálfs menntun er oft bezta menntunin.
Ćviágrip:
Grámann er ćttađur frá Hofi í Svarfađardal.Ćtt hans nefnist Hraunkotsćtt. Grámann á tvö börn.Hann á líka konu, bíl og íbúđ.Grámann er í verzlunarstarfi og í frístundum sínum les hann rímur sem og annan kveđskap.Aldurinn er mćldur í ţremur áratugum sléttum, frá árinu 1976.Kyniđ er karl.