— GESTAPÓ —
Grámann í Garđshorni
Fastagestur.
Sálmur - 31/10/05
Grámann

Sjálfskynning í bundnu máli.

Kynna vil nú karlinn hér,
kosti marga hefur.
Fagur, vitur, finnst'ann mér,
frá sér mikiđ gefur.

Lćvís stundum, ljúfur, ţver,
látiđ getur illa.
Ásum dyggur öllum er,
ásynjur vill hylla.

Auđi heimsins ekki vel,
yfir hjarta rćtur.
Börnin mín ég betur tel,
og bölva ei um nćtur.

Ísafold ţig elskar hann,
engin, vötnin, fjöllin.
Á jörđum ţínum frelsi fann,
fögur líka mjöllin.

Ţitt hann ţekkir móđurmál,
og marga góđa siđi.
Hatar ver er heita ál,
og hnjúka-Kára smiđi.

Háva-málin helgar sér,
helst í einu'og öllu.
Visku munu veita mér,
versin gömlu snjöllu.

   (5 af 18)  
31/10/05 03:01

Offari

Velkominn Grámađur.

31/10/05 03:01

Skabbi skrumari

Já... sćll... betra seint en alldrei...

31/10/05 03:01

B. Ewing

Fín kynning

31/10/05 03:01

Haraldur Austmann

[Kastar upp...] Skjaldarmerkiđ!

31/10/05 03:01

Ísafold

Ţađ gleđur mitt ađ gamla hjarta ađ sjá hvađ ţú verđur alltaf himinsćll ţegar ég birtist.

31/10/05 04:00

Jóakim Ađalönd

Semsagt, gott.

31/10/05 04:01

Ísdrottningin

Velkominn

31/10/05 04:01

Gaz

*Flissar*

Já já.
Afar skemmtilegt og nokkuđ vel ort.

*Klappar*

Grámann í Garđshorni:
  • Fćđing hér: 1/3/06 10:53
  • Síđast á ferli: 26/9/08 09:36
  • Innlegg: 270
Eđli:
Grámann hefur dálćti af öllu sem er íslenzkt.Hann hefur mikla unun af rímnakveđskap og ljóđagerđ.Grámann er alfariđ á móti álverum og öđrum eins ósóma.Grámann er náttúrusinni út í yztu ćsar.
Frćđasviđ:
Skóli lífsins hefur átt hug minn allan frá ungum árum.Sjálfs menntun er oft bezta menntunin.
Ćviágrip:
Grámann er ćttađur frá Hofi í Svarfađardal.Ćtt hans nefnist Hraunkotsćtt. Grámann á tvö börn.Hann á líka konu, bíl og íbúđ.Grámann er í verzlunarstarfi og í frístundum sínum les hann rímur sem og annan kveđskap.Aldurinn er mćldur í ţremur áratugum sléttum, frá árinu 1976.Kyniđ er karl.