— GESTAPÓ —
Grámann í Garđshorni
Fastagestur.
Sálmur - 9/12/05
Heilög markađssetning

Ég er ekki kristinn mađur og endurspeiglar ţessi sálmur ţví ekki mína skođun á ţessum málum. Ţetta er undirstrikun á kaldhćđnini og heilaţvottinum sem kirkjan fćr ađ ađhćfast hér á landi međ frjálsum höndum inná hvađa stofnun sem er.<br /> <br /> Og ţegar ađ ég tala um ađ taka í taumana svo trúin ekki firnist, ţá á ég viđ hina upphaflegu kristnu trú sem bođar fátt af ţví sem viđgengst nú í dag. Og ţá vćri nú ekki svo mikiđ um fermingarnar ađ ég held.<br /> <br /> Njótiđ vel.

Kirkjan heillar kornung börn,
kennir góđa siđi.
Gefur hlýju veitir vörn,
vonast eftir friđi.

Glampi augum glitrar í,
er gjafir ţau um hugsa.
Kristur ekki kátur ţví,
kristindóminn slugsa.

Hugsun ekki heilög ţví,
hugur mikiđ girnist.
Tauma skulum taka í,
svo trúin ekki firnist.

   (10 af 18)  
9/12/05 11:01

Offari

Guđdómlegt hjá ţér frćndi.

9/12/05 11:01

Grámann í Garđshorni

Takk fyrir ţađ frćndi.

9/12/05 11:01

Jóakim Ađalönd

Fínar vísur Grámann.

9/12/05 12:00

Skoffín

Glćsilegar vísur. Ţjóđkirkjan er náttúrulega lítiđ annađ en brandari.

Grámann í Garđshorni:
  • Fćđing hér: 1/3/06 10:53
  • Síđast á ferli: 26/9/08 09:36
  • Innlegg: 270
Eđli:
Grámann hefur dálćti af öllu sem er íslenzkt.Hann hefur mikla unun af rímnakveđskap og ljóđagerđ.Grámann er alfariđ á móti álverum og öđrum eins ósóma.Grámann er náttúrusinni út í yztu ćsar.
Frćđasviđ:
Skóli lífsins hefur átt hug minn allan frá ungum árum.Sjálfs menntun er oft bezta menntunin.
Ćviágrip:
Grámann er ćttađur frá Hofi í Svarfađardal.Ćtt hans nefnist Hraunkotsćtt. Grámann á tvö börn.Hann á líka konu, bíl og íbúđ.Grámann er í verzlunarstarfi og í frístundum sínum les hann rímur sem og annan kveđskap.Aldurinn er mćldur í ţremur áratugum sléttum, frá árinu 1976.Kyniđ er karl.