— GESTAPÓ —
Grámann í Garđshorni
Fastagestur.
Sálmur - 3/12/05
Vor

Sólin andann seđur minn,
sćll í röđuls hlýu.
Fuglar dalinn flögra inn,
fagna vori ađ nýju.

Ţá grösin grćnka, lifna viđ
geislar í ţeim hrćra.
Fossins ljóđ og lćkjar niđ
löngun mína nćra.

   (16 af 18)  
3/12/05 03:01

Sćmi Fróđi

Mikiđ er ţetta hugljúft hjá ţér, mađur kemst bara í vorstuđiđ. [Tekur út grilliđ og fer ađ grilla]

3/12/05 03:01

Sundlaugur Vatne

Ćtlar ţú ekki ađ láta ţér segjast, Grámann?
Fyrri vísan gengu ađ vísu alveg en sú seinni nćr slíkum lćgđum ađ mađur ţarf ađ beygja sig til lesa hana.
Hrynjandin í fyrstu línu er ómöguleg (fyrsta kveđa er ţríliđur) og stuđlar standa saman í 1. og 2. kveđu, sem veldur ţví ađ seinni stuđull er of langt frá höfuđstaf. Heyra og hrćra ríma einfaldlega ekki saman og svo er eignarfall af orđinu lćkur međ greini "lćkjarins".

3/12/05 03:01

Jóakim Ađalönd

Einmitt. Ekki heitir torgiđ í miđbć Reykjavíkur ,,Lćkstorg", eđa hvađ?

3/12/05 03:01

Heiđglyrnir

Ţetta er náttúrulega e-r sem hlakkar yfir öllu sem sagt er honum til vansa..í guđanna bćnum látum ţađ ekki eftir viđkomandi. Ţetta er bara sorglegt og reynum ađ hafa ekki fleiri orđ um ţađ.

3/12/05 03:02

blóđugt

Piff...

3/12/05 03:02

Skabbi skrumari

Jahá... ég hef nú pirrađ mig á honum Grámanni... en ég er ekki frá ţví ađ hann sé ađ lćra... fyrri hluti ţessa verks er einfaldlega mjög sterkt verk og stendur fyrir sínu, seinni hlutinn er frekar lélegur en ég vil gefa honum plús fyrir viđleitni... Grámann ţú getur ţetta... Skál

3/12/05 07:01

Barbapabbi

Fyrri vísan er góđ, sú síđari ekki

Grámann í Garđshorni:
  • Fćđing hér: 1/3/06 10:53
  • Síđast á ferli: 26/9/08 09:36
  • Innlegg: 270
Eđli:
Grámann hefur dálćti af öllu sem er íslenzkt.Hann hefur mikla unun af rímnakveđskap og ljóđagerđ.Grámann er alfariđ á móti álverum og öđrum eins ósóma.Grámann er náttúrusinni út í yztu ćsar.
Frćđasviđ:
Skóli lífsins hefur átt hug minn allan frá ungum árum.Sjálfs menntun er oft bezta menntunin.
Ćviágrip:
Grámann er ćttađur frá Hofi í Svarfađardal.Ćtt hans nefnist Hraunkotsćtt. Grámann á tvö börn.Hann á líka konu, bíl og íbúđ.Grámann er í verzlunarstarfi og í frístundum sínum les hann rímur sem og annan kveđskap.Aldurinn er mćldur í ţremur áratugum sléttum, frá árinu 1976.Kyniđ er karl.