— GESTAPÓ —
Grámann í Garđshorni
Fastagestur.
Sálmur - 9/12/05
Eyjafjörđur

Ég átti yndislegar stundir núna síđazt liđnu Hvítasunnuhelgi norđur á Akureyri. Veđriđ var međ bezta móti, en ekki hafđi allan snjó tekiđ.

Heiđin skrúđa skjöldótt var,
skafla marga hýsti.
Kaldbaks hlíđar hvítar ţar,
Kári blés og gnýsti.

Súlur háar snćvi ţaktar,
seiđa margan drenginn.
Kerling eftir karli vaktar,
kanski var'ann enginn.

   (11 af 18)  
9/12/05 08:00

Grámann í Garđshorni

Biđzt afsökunar á slćmum myndgćđum.

9/12/05 08:00

Vamban

Fallegt og angurvćrt!

9/12/05 08:01

Kargur

Hvađ er ţetta eyjafjörđur?

9/12/05 08:01

Gvendur Skrítni

Ţađ er ţađ sem viđ munum kalla Eyjabakka eftir ađ ţeim verđur sökkt einhverntíma á nćstu árum.

9/12/05 08:01

B. Ewing

Ef ţađ á sökkva Eyjabakka ţá krefst ég tafarlausrar brúarsmíđi milli Breiđholtsbrautar og Höfđabakka. [Blótar herfilega og rífur hár sitt]

9/12/05 08:01

Offari

Hefur ţetta liđ aldrei komiđ í sćluna fyrir norđan?

9/12/05 08:01

Gaz

Greinilega ekki kćri Offari. Enginn sem hefur notiđ sćlunar fyrir norđan gćti hugsađ sér ađ skrifa svona vitleisu.

Góđur Grámann. Vel skrifiđ. Skál!

9/12/05 08:01

Z. Natan Ó. Jónatanz

Ţokkalegasta kvćđi. Ţú ert greinlega ađ sćkja í ţig veđriđ, Grámann minn.
Haltu ţví endilega áfram.

9/12/05 09:00

Jóakim Ađalönd

Hvers vegna skrifarđu zetu í ,,síđazt"?

9/12/05 09:01

blóđugt

Nokkuđ gott.

Grámann í Garđshorni:
  • Fćđing hér: 1/3/06 10:53
  • Síđast á ferli: 26/9/08 09:36
  • Innlegg: 270
Eđli:
Grámann hefur dálćti af öllu sem er íslenzkt.Hann hefur mikla unun af rímnakveđskap og ljóđagerđ.Grámann er alfariđ á móti álverum og öđrum eins ósóma.Grámann er náttúrusinni út í yztu ćsar.
Frćđasviđ:
Skóli lífsins hefur átt hug minn allan frá ungum árum.Sjálfs menntun er oft bezta menntunin.
Ćviágrip:
Grámann er ćttađur frá Hofi í Svarfađardal.Ćtt hans nefnist Hraunkotsćtt. Grámann á tvö börn.Hann á líka konu, bíl og íbúđ.Grámann er í verzlunarstarfi og í frístundum sínum les hann rímur sem og annan kveđskap.Aldurinn er mćldur í ţremur áratugum sléttum, frá árinu 1976.Kyniđ er karl.