— GESTAPÓ —
Grámann í Garđshorni
Fastagestur.
Sálmur - 9/12/05
Hljóđlátur svefn

Hér er kveđiđ til ađ slökva ţorsta Haralds nokkurs Austmanns.

Veđriđ var blautt án hita,
ţađ smaug inn ađ beini.
Skjálftinn braust út um nasir,
á andliti óttaslegnar stúlku.

Morgun var uppi á himni,
fuglar sungu í hljóđi.
Lćkurinn stóđ í stađ,
Ljósaperan var brotin.

Hún týndi upp brotin,
skar sig djúpt á fingri.
Batt um međ sársauka,
grét köldum tárum.

Mamma, mamma mín,
ekkert svar úr bergmálinu.
Pabbi, pabbi minn,
hún var ein.

   (6 af 18)  
9/12/05 22:01

Haraldur Austmann

Vatn!!!!!!

9/12/05 22:01

Grámann í Garđshorni

Má bjóđa ţér stuđla og höfuđstafi međ ţví?

9/12/05 22:01

Grámann í Garđshorni

Ég get líka bundiđ enda á ţjáningar ţínar og kćft ţig í svefni.......

9/12/05 22:01

Haraldur Austmann

Ţú myndir binda endi á ţćr međ ţví ađ hćtta ţykjast geta ort.

9/12/05 22:01

Grámann í Garđshorni

Veistu Haraldur... ég bara finn kćrleiksstraumana frá ţér í hvert sinn er ţú tjáir ţig...... ţetta er allveg magnađ hvernig ţú ferđ ađ ţessu.....

9/12/05 22:01

Haraldur Austmann

Ţađ er bara eitt l í alveg.

9/12/05 22:01

Grámann í Garđshorni

Kom ţú nú međ eina vísu handa okkur.... vertu ekki svona hlédrćgur

9/12/05 22:01

Jóakim Ađalönd

Skál!

9/12/05 23:00

blóđugt

Hvađ er fólk ađ rífa sig?

10/12/05 01:01

Glundrođi

Ţetta er yndislegt kvćđi sem leikur á allt litróf tilfinningana, bundiđ en einnig frjálst eins og lífiđ er í sínum margbreytilegustu myndum. Grámann kom mér mjög á óvart. Átti ekki von á ţessu eftir ađ hafa lesiđ síđasta kvćđi hans sem var slíkur bömmer ađ ég var í fylleríi í viku á eftir.

Grámann í Garđshorni:
  • Fćđing hér: 1/3/06 10:53
  • Síđast á ferli: 26/9/08 09:36
  • Innlegg: 270
Eđli:
Grámann hefur dálćti af öllu sem er íslenzkt.Hann hefur mikla unun af rímnakveđskap og ljóđagerđ.Grámann er alfariđ á móti álverum og öđrum eins ósóma.Grámann er náttúrusinni út í yztu ćsar.
Frćđasviđ:
Skóli lífsins hefur átt hug minn allan frá ungum árum.Sjálfs menntun er oft bezta menntunin.
Ćviágrip:
Grámann er ćttađur frá Hofi í Svarfađardal.Ćtt hans nefnist Hraunkotsćtt. Grámann á tvö börn.Hann á líka konu, bíl og íbúđ.Grámann er í verzlunarstarfi og í frístundum sínum les hann rímur sem og annan kveđskap.Aldurinn er mćldur í ţremur áratugum sléttum, frá árinu 1976.Kyniđ er karl.