— GESTAPÓ —
Grámann í Garđshorni
Fastagestur.
Sálmur - 9/12/07
Íslendinga ţáttr

Ég er svo lánsamur ađ starfa hjá fyrirtćki sem á ţađ til ađ bjóđa starfsfólki sínu erlendis á árshátíđarfagnađ.<br /> Međfylgjandi eru nokkrar vísur sem ég samdi til heiđurs eiganda fyrirtćkisins, Boga.

Boga listin brást ei ţví,
bjórinn víđa flćddi.
Glađur hópur, glaumi í
götur dana ţrćddi.

Strikiđ gengu, stukku í,
stórar fatabúđir.
Međ öli köldu ćđum í,
áfram voru knúđir.

Dömur allar álpuđust,
inn í hverja búđ.
Fögru glingri fingruđust,
fagurt keyptu skrúđ.

Veizlu síđan veittust ađ,
vćnir Ísa-lendingar.
Krásir snćddu á kónga stađ,
krćfir suđur-strendingar.

Bari síđan sóttu vel,
supu vel og lengi.
Dansinn stigu, dróttir tel
drjúga hafa strengi.

Uppá hótel undir sćng,
eitthvađ síđan gerđist.
Undir einhvers verndar vćng,
vöđvi linur herđist.

Dagur reis, úr rekkju stóđ,
ríki dana vakti.
Útsjúskađa ísa-ţjóđ,
alla burtu hrakti.

   (2 af 18)  
9/12/07 23:00

Skrabbi

Ţetta er klassík, Sigurđur Breiđfjörđ má fara ađ vara sig. Nú vakna óneitanlega spurningar um hvađa Boga er ađ rćđa og hvađa fyrirtćki ...

9/12/07 23:01

Hóras

Ertađ vinna í sjoppu?

9/12/07 23:02

Regína

Ţetta er skemmtilegt.
Og af ţví ađ ţađ eru svo fá nöfn ţá er ţetta vćntanlega fjölnota.

9/12/07 23:02

Huxi

Heimaspaug í vel hönnuđum umbúđum.

10/12/07 00:00

Z. Natan Ó. Jónatanz

Gott mál; gleđilega hátíđ. Skál !

10/12/07 00:00

Skabbi skrumari

Ljómandi fínt... Salút.

Grámann í Garđshorni:
  • Fćđing hér: 1/3/06 10:53
  • Síđast á ferli: 26/9/08 09:36
  • Innlegg: 270
Eđli:
Grámann hefur dálćti af öllu sem er íslenzkt.Hann hefur mikla unun af rímnakveđskap og ljóđagerđ.Grámann er alfariđ á móti álverum og öđrum eins ósóma.Grámann er náttúrusinni út í yztu ćsar.
Frćđasviđ:
Skóli lífsins hefur átt hug minn allan frá ungum árum.Sjálfs menntun er oft bezta menntunin.
Ćviágrip:
Grámann er ćttađur frá Hofi í Svarfađardal.Ćtt hans nefnist Hraunkotsćtt. Grámann á tvö börn.Hann á líka konu, bíl og íbúđ.Grámann er í verzlunarstarfi og í frístundum sínum les hann rímur sem og annan kveđskap.Aldurinn er mćldur í ţremur áratugum sléttum, frá árinu 1976.Kyniđ er karl.