— GESTAPÓ —
Barbapabbi
Friđargćsluliđi.
Fastagestur.
Sálmur - 3/12/04
Sprengur

Nonni Hall (Jónas Hallgríms) briddađi fyrstur Íslendinga upp á sonetu međ kvćđinu „Ég biđ ađ heilsa” (...engill međ húfu, rauđan skúf í peysu...). Til eru enskar sonetur og ítalskar, hér verđur lýst ţeirri ítölsku. <br /> <br /> Sonetan skiptist í 14 línur 4 + 4 + 3 + 3, rímiđ er ABBA ABBA CDE CDE. Flćđi ber ađ hafa létt og skáldleg sýn ţykir viđ hćfi. Gjarnan hefjast ljóđlínur á forliđ, en slíkt er ţó ekki algilt. Oftast eru ţetta hárómantísk vellukvćđi međ uppskrúfuđum náttúrulýsingum og oflofi í garđ kellinga. Sonetur eru gjarnan ljómandi laglegur kveđskapur. <br />

.
Ég hími í spreng uns hlandi gusar lókur
ţví hér er kjörinn stađur til ađ pissa
ađ vćta sína brók er bölvuđ skissa
og best er ţví ađ nýtist miginn krókur

nú augasteinum stefni í fossinn klókur
svo stúlku sćta muni ei ađ flissa
ţví fráleitt er á fötin sín ađ missa
sitt fölgult hland, já ţađ er ljótur jókur

en stútur kćr míns holds ég hampa yđur
í hrjúfti mund sem farin er ađ titra
já bunur tvćr úr tveimur limum falla

ţví tvöfalt sé og tćr er hlandsins niđur
og tvćr nú lít ég bunur fagrar glitra
ć tvöföldunartaflan er ađ svalla!

   (31 af 49)  
3/12/04 20:00

Amma-Kúreki

Já svona er ţetta ! og eins og stuđmenn sögđu
og lýsir mér best
Ég legg metnađ minn í ţađ ađ míga úti
og í mannskađanum varđ ég undir vegg
í Stangarholti kúldrast ég hjá Knúti
og Kristínu sem spćlir okkur egg

3/12/04 20:00

Jóakim Ađalönd

Skemmtilegt hjá ţér Barbapabbi. Ef ekki vćri fyrir hinn, vćrir ţú og Skabbi beztu skáld hér um slóđir, ţótt víđar vćri leitađ.

3/12/04 20:01

Skabbi skrumari

Sonettan er vissulega skemmtilegt form, ţarf ađ prófa ţađ einhvern tíman... skál Barbapabbi...

3/12/04 20:02

Ég sjálfur

Hrós. Tveir ţumlar upp.

3/12/04 21:00

Hermir

Efnisvaliđ er í anda hinna bestu Enter-ljóđa (og skal ţađ lofa).

Einstaklega vel kveđiđ.

3/12/04 21:00

Rasspabbi

Hirđskáldiđ klikkar ekki! Bravó... bravó! [klappar ákaft]

3/12/04 21:01

Z. Natan Ó. Jónatanz

Já, ţađ var svo sannarlega kominn tími á nýjan sálm úr smiđju meistarans.
Bregst ekki vandlátum félagsritalesendum frekaren fyrri daginn, & alltaf skal hann brydda uppá einhverju fersku, hressu & skemmtilegu. Efnistökin varpa einkar líflegu ljósi á ţetta glćsilega form, sem er svo sannarlega ekki ofnotađ á ţessum síđustu (en annars oft ágćtu) tímum. Frábćrt, meira svona.
Skál!

Barbapabbi:
  • Fćđing hér: 13/8/03 22:31
  • Síđast á ferli: 9/2/14 00:46
  • Innlegg: 362
Eđli:
HippHippHipp
Frćđasviđ:
Barbabrögđ og Bragbrellur
Ćviágrip:
fćddist hérna forđum daga fullur var og hló af ţví ţetta’er sígild saga svo ađ lokum dó