— GESTAPÓ —
Barbapabbi
Friđargćsluliđi.
Fastagestur.
Sálmur - 2/12/09
Komin er nú kolsvört nótt

Vögguvísa, eđa ţula.

Komin er nú kolsvört nótt
kaldir vindar streyma.
Sćl ţá hérna sofum rótt
sćnginni undir heima.
Ţegar allt er orđiđ hljótt
okkur rúmin geyma.
Inn í svefninn svífđu fljótt,
senn fer ţig ađ dreyma.
Međan vondar vofur úti sveima.

   (5 af 49)  
2/12/09 23:00

Upprifinn

flott.

2/12/09 23:00

Regína

Falleg barnagćla, engin ástćđa til ađ ţegja yfir vofunum.

2/12/09 23:01

Al Terego

Ţú ert snjallur.

2/12/09 23:01

Útvarpsstjóri

Góđ vísa

[dottar]

2/12/09 23:01

Andţór

Glćsilegt!

3/12/09 00:00

Rattati

Ljómandi, ljómandi geđugt.

3/12/09 01:01

Offari

Eru ţetta Barbabrellur?

3/12/09 02:01

Huxi

Ţetta er alveg í lagi. Ég sofnađi ţó ekki viđ lesturinn.

3/12/09 02:02

Skabbi skrumari

Óttinn viđ ađ vofurnar komi inn ber mig ofurliđi... svefnlaus nótt... takk samt.

3/12/09 03:00

Z. Natan Ó. Jónatanz

Fagmađur á ferđ; frábćr bragur ber uppi kristaltćran einfaldleik kvćđisins.

Svo er eiginlega bara nokkuđ notalegt ađ fá smá tvöfeldnis-hroll í restina...

Skál !

3/12/09 03:01

Barbapabbi

Ţakka ykkur fyrir kćru brćđur og systir á Lút

3/12/09 01:01

krossgata

Ţađ er eitthvađ hlýlegt, friđsćlt og notalegt viđ kaldan vind gnauđandi á hjarni og sveimandi vofur. Nú vćri gott ađ vera á leiđinni heim, undir sćng.

Barbapabbi:
  • Fćđing hér: 13/8/03 22:31
  • Síđast á ferli: 9/2/14 00:46
  • Innlegg: 362
Eđli:
HippHippHipp
Frćđasviđ:
Barbabrögđ og Bragbrellur
Ćviágrip:
fćddist hérna forđum daga fullur var og hló af ţví ţetta’er sígild saga svo ađ lokum dó