— GESTAPÓ —
Barbapabbi
Friđargćsluliđi.
Fastagestur.
Sálmur - 1/11/05
Rokiđ

nú blćs

Vötn um loft međ vindum smjúga
valda skugga
Áđan sá ég fiska fljúga
fram hjá glugga.

Inni sat viđ ótal verk er
ei skal telja,
fann hve vindátt feikisterk er
-fauk hjá belja.

Gott í hlýju er glugga ađ brúka,
glyrnum róla
á barnahóp um himinn fjúka
heim úr skóla.

Virđir fólkiđ veđriđ gáttađ
virđar fuma
finnst mér von ađ fari brátt ađ
fjúka í suma

   (13 af 49)  
1/11/05 10:01

Billi bilađi

BRAVÓ!

1/11/05 10:01

B. Ewing

Vel ort. Bravúr.

1/11/05 10:01

Heiđglyrnir

Glćsilegt Barbapabbi......... glćsilegt.

1/11/05 10:01

Kondensatorinn

Ţetta er myndarleg vindkveđa.

1/11/05 10:01

Finngálkn

Ţessi er nú hálf vindţurrkuđ en ţrćlskemmtileg!

1/11/05 10:01

Jóakim Ađalönd

Ertu međ vindverki Barbapabbi? Fjúkandi góđur bálkur hjá ţér.

1/11/05 10:01

Barbapabbi

Ţakka - ţćr fjúka hendingarnar núna.

1/11/05 10:01

Herbjörn Hafralóns

Ekki bregst Barbapabbi frekar en fyrri daginn.

1/11/05 10:01

Tigra

Haha snilld.

1/11/05 10:01

Ţarfagreinir

Eru menn svo bara roknir?

1/11/05 10:01

Húmbaba

Dásemd

1/11/05 10:01

Lopi

Snilld, takk.

1/11/05 10:01

Isak Dinesen

Helvíti var ţetta skemmtilegt.

1/11/05 10:01

Stelpiđ

Flott.

1/11/05 10:02

Gimlé

Hafđu ţökk, hr. yfirskáld. Ţér eigiđ alla virđingu vora.

1/11/05 11:01

Hakuchi

Frábćrt Barbapabbi. Hafđu ţökk fyrir sólarglćtuna.

2/11/05 03:02

Rasspabbi

Blessađ hirđskáldiđ bregst ekki pöpulnum međ dćmalausri orđasnilli sinni.

Barbapabbi:
  • Fćđing hér: 13/8/03 22:31
  • Síđast á ferli: 9/2/14 00:46
  • Innlegg: 362
Eđli:
HippHippHipp
Frćđasviđ:
Barbabrögđ og Bragbrellur
Ćviágrip:
fćddist hérna forđum daga fullur var og hló af ţví ţetta’er sígild saga svo ađ lokum dó