— GESTAPÓ —
Sigfús
Óbreyttur gestur.
6/12/04 12:01

Heiðglyrnir

Hæ aftur Sigfús minn og þakka þér fyrir síðast, sé því miður engar myndir. (Bið að heilsa mömmu þinni)

6/12/04 12:01

Tigra

Rugl er þetta í þessu mynda dæmi.
Linkarnir fyrir neðan virka samt.

6/12/04 12:01

Tigra

Virka samt bara ef maður passar sig að hafa ekki bilin þarna á milli.. koma stundum bil..

6/12/04 12:01

Limbri

Þeir virka ef það er fjarlægt bil sem er í slóðinni.

-

6/12/04 12:01

Stelpið

Hmm, þetta er ekkert að virka hjá mér...

6/12/04 12:01

Limbri

Afritaðu aðra slóðina í einu inn í viðeigandi glugga í vafranum þínum. Áður en þú ýtir á vendihnappinn skaltu skoða það sem þú afritaðir. Sjáir þú einhver bil í slóðinni skaltu fjarlægja þau. Því næst ýtir þú á vendihnappinn. Sé þetta rétt framkvæmt ættir þú að sjá myndirnar.

-

6/12/04 12:01

Stelpið

Já, ok... sá ekki bilin til að byrja með. Haf þú þökk fyrir Limbri.

6/12/04 12:01

Ívar Sívertsen

Þessar myndir eru snilld Sigfús minn!

9/12/05 18:00

Rýtinga Ræningjadóttir

Þú ert nú meira sora-fjöltengið, Sigfus. Og það fyrir framan almenning!

Sigfús:
  • Fæðing hér: 15/11/04 23:06
  • Síðast á ferli: 6/1/09 19:32
  • Innlegg: 73
Eðli:
Sigfús er bara Sigfús. En Sigfús er líka framlengingarsnúra.
Fræðasvið:
Rafmagn, tónlist, tölvur, bíómyndir og einelti.
Æviágrip:
Fæddur seint á átjándu öld.. líklega fyrsta framlengingarsnúran sem hefur litið þennan heim. Hefur verið farandsöngvari síðan hva.. 1789. Vinnur fyrir sér í aukavinnu sem tölvuuppihaldari.