— GESTAPÓ —
Gleðilegt sumar!
» Gestapó   » Almennt spjall
     1, 2, 3, 4  
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Nornin 21/4/05 07:46

Jæja... það er fyrsti dagur Hörpu og ekki slagveður eða bylur.
En klukkan er auð vitað bara tæplega 8. Þetta á kannski eftir að breytast.

Ég óska ykkur öllum gleðilegs sumars og vona að þið fáið eitthvað fallegt í sumargjöf.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Hóras 21/4/05 08:31

‹Stígur dans›

Gleðilegt Sumar!

‹Hættir við dansinn af ótta við rigningu›

Eigandi einnar af níu sálum Tigru • Eigandi Armani spennutreyju • Fjölmiðlaráðherra • Heilagur Ári Hreintrúarflokksins • Ekki hamstur
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
RokkMús 21/4/05 09:08

Ekkert gott fyrir mig, þarf að marsera í skrúðgöngu. ‹Hágrætur›

Þjónn Holmes næstu 14 ár.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Furðuvera 21/4/05 09:41

Gleðilegt sumar!

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Berserkur 21/4/05 10:02

Skál fyrir sumrinu! xT

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Sverfill Bergmann 21/4/05 10:11

Nornin mælti:

Jæja... það er fyrsti dagur Hörpu og ekki slagveður eða bylur.
En klukkan er auð vitað bara tæplega 8. Þetta á kannski eftir að breytast.

Ég óska ykkur öllum gleðilegs sumars og vona að þið fáið eitthvað fallegt í sumargjöf.

Gleðilegt sumar, fagra ungfrú...

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Hexia de Trix 21/4/05 10:30

Gleðilegt sumar þið öll! Nema auðvitað þann part af sumrinu sem Gestapó verður lokað, það er fyrirfram vitað að það verður síður en svo gleðilegt.

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráðherra • Yfirbókavörður Baggalútíu • Forstöðumaður Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Berserkur 21/4/05 10:33

Ha, Hexía, viltu endurtaka þetta? (í stærra letri)‹Hrökklast aftur á bak og hrasar við›

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Nelicquele 21/4/05 10:48

Gleðilegt sumar ‹brosir út að eyrum›

- out
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Hexia de Trix 21/4/05 10:53

Berserkur mælti:

Ha, Hexía, viltu endurtaka þetta? (í stærra letri)‹Hrökklast aftur á bak og hrasar við›

Berserkur minn, til að lesa smáa letrið þarf stundum að beita brögðum. Til dæmis er hægt að nota copy-paste galdurinn, en fljótlegra þykir sumum að nota "Vitna-í" bragðið. ‹Blikkar Berserk samsærislega›

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráðherra • Yfirbókavörður Baggalútíu • Forstöðumaður Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Gleðigöndull 21/4/05 11:27

Notaðu heilann Berserkur... ef fuglategundin þín er þá með hann?
‹Klórar sér í höfðinu›

Sjaldan er Bára stök, er hún hefur mök...
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Berserkur 21/4/05 11:35

Ég sá nú alveg hvað stóð þarna (án tæknilegrar aðstoðar) en trúði ekki eigin augum. Er þetta rétt? ‹Brestur í óstöðvandi grát›

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Hexia de Trix 21/4/05 11:38

Já Berserkur, samkvæmt ritstjórn þá er þetta rétt. Ritstjórn lýgur aldrei, eins og alþjóð veit... eða... ‹Ræskir sig› Allavega segja þeir að það verði lokað í sumar. ‹Brestur í óstöðvandi grát›

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráðherra • Yfirbókavörður Baggalútíu • Forstöðumaður Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
albin 21/4/05 11:40

Hexia de Trix mælti:

Já Berserkur, samkvæmt ritstjórn þá er þetta rétt. Ritstjórn lýgur aldrei, eins og alþjóð veit... eða... ‹Ræskir sig› Allavega segja þeir að það verði lokað í sumar. ‹Brestur í óstöðvandi grát›

Þá hljótum við bara að hittast hér öll fyrsta vetrardag næst. ‹Hlakkar strax til›

-------- Sérlegur launmorðingi Forstjóri Hlerunarstofnunar Tilræðisráðherra Snillingur Orginal
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Nornin 21/4/05 11:48

Sverfill Bergmann mælti:

Nornin mælti:

Jæja... það er fyrsti dagur Hörpu og ekki slagveður eða bylur.
En klukkan er auð vitað bara tæplega 8. Þetta á kannski eftir að breytast.

Ég óska ykkur öllum gleðilegs sumars og vona að þið fáið eitthvað fallegt í sumargjöf.

Gleðilegt sumar, fagra ungfrú...

‹Bráðnar líkt og síðasti skaflinn á heiðinni›
Sverfill, þú ert ótrúlegur sjarmör... Gleðilegt sumar.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Gunnar H. Mundason 21/4/05 12:12

Gleðilegt sumar öllsömul og takk fyrir liðin vetur.

Víkingamálaráðherra og yfiraðmíráll baggalútíska heimsveldisins • Yfiröryggisvörður Pirrandi félagsins • Yfirglímukappi • „ Nú er að verja sig, er hér nú atgeirinn“ • Cogitamus, ergo vicerunt • Nemo me impune lacessit
GESTUR
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Smábaggi 21/4/05 12:12

Ég hata sumur, sérstaklega þessi helvítis skordýr sem fylgja þeim.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
RokkMús 21/4/05 12:13

Ég var fánaberi . . .úff.

Þjónn Holmes næstu 14 ár.
LOKAÐ
     1, 2, 3, 4  
» Gestapó   » Almennt spjall   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: