— GESTAPÓ —
Ég mæli með sjónvarpsþættinum ...
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir
        1, 2, 3, 4, 5, 6, 7  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tina St.Sebastian 15/10/07 18:42

Hvernig væri að endursýna Twin Peaks...

Og Father Dowling Mysteries.

Og Quantum Leap.

Og L.A. Law.

Og Prúðueikarana (orginalinn, ekki Muppets Tonight)

Og M*A*S*H ‹Grætur bitrum tárum›

Og Maaaaaaatloooooock!

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeðlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmaður, hönnuður, verktaki og æðsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nermal 15/10/07 18:48

Og Derrick

. Eigandi Bíkinieyja. Galdramaður svefnherbergisins.Rugludallur frá náttúrunar hendi. Páfi. Einkastrippari Næturdrottningarinar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 15/10/07 18:49

Matlock? ‹ælir pulsu sem hann át fyrir viku eða svo.›

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tina St.Sebastian 15/10/07 18:53

Matlock rokkaði!

Og Magnum P.I. líka!

Og Klaufabárðarnir.

Annars held ég að við séum komin út fyrir efnið. ‹Starir þegjandi út í loftið›

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeðlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmaður, hönnuður, verktaki og æðsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Isak Dinesen 15/10/07 18:58

The Critic: YM. Því miður voru aðeins gerðar tvær seríur af þessum úrvalsþáttum.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tina St.Sebastian 15/10/07 19:17

Isak Dinesen mælti:

The Critic: YM. Því miður voru aðeins gerðar tvær seríur af þessum úrvalsþáttum.

Æ já. Franklin var yndislegur.

There's a reason there's a banana in my ear. I'm trying to lure the monkey out of my head.

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeðlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmaður, hönnuður, verktaki og æðsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 15/10/07 19:36

Og Duckman! Vá það var steypa...

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tina St.Sebastian 15/10/07 19:38

Já!

Annars er ég nokkuð hrifin af Gary the Rat.

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeðlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmaður, hönnuður, verktaki og æðsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 15/10/07 19:39

Barði Hamar (YM) ‹Ljómar upp›

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
albin 15/10/07 19:52

Stundin Okkar með Bryndísi Skran, Skram eða Scam (eða hvað hún heitir) Þeir ku hafa verið vinsælir hér upp úr miðri síðustu öld.

-------- Sérlegur launmorðingi Forstjóri Hlerunarstofnunar Tilræðisráðherra Snillingur Orginal
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tina St.Sebastian 15/10/07 20:07

Animaniacs (YM)
Sheep in the big city (YM)
Fish police (ÍM)
The Maxx (YM) (þó ég sé máske ekki fullkomlega hlutlaus...)
Wait till your father gets home (YM)
Aaaagh! It's the Mr. Hell show! (YM) ( http://www.youtube.com/watch?v=oIWffDOpGUE&mode=related&search=BBC%20Melon%20Head%20Bob%20Monkhouse%20Mr%20Hell%20Parody )
Clerks animated (YM)

The Twilight zone (ÍM)
Dragnet (YM)

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeðlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmaður, hönnuður, verktaki og æðsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tina St.Sebastian 15/10/07 20:31

Einu sinni var!

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeðlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmaður, hönnuður, verktaki og æðsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Andþór 15/10/07 20:49

Þetta er snilldarþráður. Þið hafið kynnt mig fyrir A bit of Fry & Laurie. Miklar þakkir.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nermal 15/10/07 20:56

Top Gear. Bílaþættir gerast ekki betri

. Eigandi Bíkinieyja. Galdramaður svefnherbergisins.Rugludallur frá náttúrunar hendi. Páfi. Einkastrippari Næturdrottningarinar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Næturdrottningin 15/10/07 20:57

Friends eru enn mjög ofarlega á lista hjá mér.

Sandkassafíkill með meiru... Söngdíva Baggalúts
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tina St.Sebastian 15/10/07 21:05

Andþór mælti:

Þetta er snilldarþráður. Þið hafið kynnt mig fyrir A bit of Fry & Laurie. Miklar þakkir.

Þá bendum við einnig á Jeeves & Wooster og Q.I.

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeðlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmaður, hönnuður, verktaki og æðsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tina St.Sebastian 15/10/07 21:14

Ég mæli með þættinum sem var að enda á RÚV: The truth about food. Aðallega vegna þess að þulurinn heitir Les Keen. ‹Grípur um kvið sér, leggst í fósturstellingu á jörðina og veltist um, emjandi af hlátri›

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeðlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmaður, hönnuður, verktaki og æðsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 15/10/07 22:06

Margt gott hefur þegar komið fram. Ég vil bæta við:

Moonlighting (YM þangað til í 4. seríu þegar allt fór í klessu).
Leitin að týndu gullborgunum (YYM)
Northern Exposure (ÍM fyrsta sería amk, sá líklega ekki hinar).
Wallace & Gromit (YM).
Sjúkrahúsið í Svartaskógi (réttur titill?) (ÍM - í minningunni alla vegana).
Dave Allen (YM).
Married With Children (ÍM/YM).
The Equalizer! (YM)
Ren & Stimpy - súrasti barnatími allra tíma (YM).
Já ráðherra hefur vonandi komið fram (YM).
Spilaborg (?) - House of Cards (YM). Ian Richardson með unaðslegan stórleik.
Tommi og Jenni (YM).
Ofurteddi (YM).

Konungur Baggalútíu.
        1, 2, 3, 4, 5, 6, 7  
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: