— GESTAPÓ —
Hver er fuglinn?
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
        1, 2, 3, 4, 5  
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Frelsishetjan 31/10/03 10:33

Nei þetta er fugl sem komið hefur í barnatíma.

Drottnari allra vídda. Guð alls svalls. • Eigandi sálar hins Mikla Hákons. • Eigandi Nærbuxna. • Sjálfkjörinn formaður Ritstjórnar.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Golíat 31/10/03 10:45

Örn Árnason

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Frelsishetjan 31/10/03 10:50

Nei hann er ekki fuglinn en hann tengist/tengdist honum

Drottnari allra vídda. Guð alls svalls. • Eigandi sálar hins Mikla Hákons. • Eigandi Nærbuxna. • Sjálfkjörinn formaður Ritstjórnar.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Tony Clifton 31/10/03 10:53

Hey, hey, hér er einn góður!
Afhverju fór Örn Árnason yfir götuna??
Af því að BLÓMIÐ HJÁ HONUM VAR FAST Í KJÚKLINGI!!!!!!
AAAAAAAAAAAHAAAHAHAHAHAHA.....

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Frelsishetjan 31/10/03 11:44

Nei Tony Fóní ekki er þetta kjúklingur né tengingin. Þetta er væntanlega ekki sýnt í barnatíma.

Drottnari allra vídda. Guð alls svalls. • Eigandi sálar hins Mikla Hákons. • Eigandi Nærbuxna. • Sjálfkjörinn formaður Ritstjórnar.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Golíat 31/10/03 11:55

Misminnir þig ekki, var þetta ekki Steinn Ármann í hlutverki Svarta kjúklingsins.....

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Frelsishetjan 31/10/03 12:01

Nei ekki var það Steinn Ármann.
Nei ekki var það svarti kjúklingurinn.

Drottnari allra vídda. Guð alls svalls. • Eigandi sálar hins Mikla Hákons. • Eigandi Nærbuxna. • Sjálfkjörinn formaður Ritstjórnar.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Dr Zoidberg 31/10/03 13:32

Kom fuglinn fram í sjónvarpi?

Dr. Zoidberg heilbrigðisráðherrann sem er hættur að skrifa með uppsilóni
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Frelsishetjan 31/10/03 13:51

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Dr Zoidberg 31/10/03 14:30

Eru innan við 10 ár síðan hann kom first fram?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Frelsishetjan 31/10/03 14:33

Nei (er samt ekki alveg viss á því)

Drottnari allra vídda. Guð alls svalls. • Eigandi sálar hins Mikla Hákons. • Eigandi Nærbuxna. • Sjálfkjörinn formaður Ritstjórnar.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
dordingull 31/10/03 15:47

Spéfugl

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Frelsishetjan 31/10/03 15:49

nei (ef þú ert að meina grínisti aka: maður eða kona)

Drottnari allra vídda. Guð alls svalls. • Eigandi sálar hins Mikla Hákons. • Eigandi Nærbuxna. • Sjálfkjörinn formaður Ritstjórnar.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
voff 31/10/03 17:00

Er þetta gammurinn úr Kalla kanínu teiknimyndunum?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Frelsishetjan 31/10/03 17:03

Nei ekki er það hann.

Drottnari allra vídda. Guð alls svalls. • Eigandi sálar hins Mikla Hákons. • Eigandi Nærbuxna. • Sjálfkjörinn formaður Ritstjórnar.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Órækja 31/10/03 17:18

Kemur fuglinn fram í íslensku barnaefni?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Frelsishetjan 31/10/03 17:19

Drottnari allra vídda. Guð alls svalls. • Eigandi sálar hins Mikla Hákons. • Eigandi Nærbuxna. • Sjálfkjörinn formaður Ritstjórnar.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Órækja 31/10/03 17:23

S.s. var barnaefnið íslensk framleiðsla? (bara til að hafa það á hreinu).

En mín spurning er, hefur þessi fugl sést í sjónvarpi á síðustu 10 árum?

LOKAÐ
        1, 2, 3, 4, 5  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: