— GESTAPÓ —
Í hverju ertu? - Steikur í bođi andfúla Aulans
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dćgradvöl
     1, 2, 3 ... 62, 63, 64  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Aulinn 23/4/07 01:07

Ég er í Newcastle búningnum mínum og í einum Snoopy sokk.

Dóttir Keisarans. Sérlegurađstođarmađur Dr Zoidbergs. Barnapía Barnsins. Ungur alki. Auli. Hamingjusöm.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hakuchi 23/4/07 01:12

Ekta Adidas joggíngbuxum, hvítum bómullarbol og sokkum.

Konungur Baggalútíu.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Stelpiđ 23/4/07 01:32

Líka Adidas buxum, grćn-hvít-bláröndóttum pólóbol og í grćnum sokkum. Og Ecco inniskóm.

Vildi ađ ég vćri í galakjól og međ uppháa hanska. Ţá vćri gaman ađ tjá sig á ţessum ţrćđi.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Anna Panna 23/4/07 01:41

‹Springur úr hlátri› Ef ţú bara vissir hvađ ég hef oft íhugađ ađ búa ţennan leik til!

Ég er í öllum fötunum ennţá, ţ.e. gallabuxum, svörtum vintage 80's bol (sem er fansí smansí leiđ til ađ segja ađ ég stal honum úr fataskápnum hennar mömmu) og sokkum sem eru merkilegt nokk báđir svartir en samt ekki samstćđir.

♦ brjálađi demanturinn ♦ valkyrja ♦ elvis ♦ nýliđaskelfir, konan međ hinn stimpilinn ♦ blámannagrúppía ♦ fćst nú einnig međ háskólagráđu ♦
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ţarfagreinir 23/4/07 02:00

Ég er í gallabuxum međ súkkulađi á og bol međ salsasósu á. Á bolnum er mynd af Kip nokkrum og textinn „Don't be jealous that I've been talking online with babes all day“. Bol ţennan gaf Tigra mér í afmćlisgjöf í fyrra, ásamt fljúgandi kú sem ég hef enn ekki sett upp.

Greifinn af Ţarfaţingi • Fullur símamálaráđherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipađur últraséntilmađur og öđlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Blástakkur 23/4/07 04:13

Ég er í of ţröngum nćrbuxum, gráum ađ lit. Daunillir sokkar skreyta fćtur mína og ţar yfir fara götóttir inniskórnir. Einnig er ég í svörtum gallabuxum. Ég er í rifnum snjáđum svörtum bol međ mynd af Kenny utan á sem zombie. Utan yfir ţađ klćđist ég peysu međ rennilás sem einnig er međ gati á vinstri olnboga.

Nánari lýsingu er hćgt ađ fá gegn gjaldi.

Blástakkur Lávarđur • Fólskumálaráđherra • Formađur Félags Illmenna og Hrotta • Samhćfingarstjóri hinna keisaralegu aftökusveita • Krjúpiđ fyrir Blástakk!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Dula 23/4/07 08:40

‹Glottir eins og fífl›Já ég er í skćrbleikum NIKE frotté íţrótta/inni buxum, disney (skćrgrćnum nćrbol međ bleikum köntum) nćrfötum. Nćrurnar eru einsog teiknimyndasögublađsíđa. Og ég er í einhverjum háfjallaullarsokkum sem eru skćrbleikir líka međ svörtum botni. Yfir ţessu er ég í Íţróttagallagrárri PUMA peysu og
ég vildi óska ţess ađ ég vćri ađ grínast međ ţessa skelfilegu múnderingu.

Áđan fór ég virkilega út í leikskóla barnanna minna í ţessu og var í gylltum inniskóm/sandölum viđ.‹rođnar yfir kćruleysinu› EN ég er allavega í snobbeddísnobb merkjavörum. Ţetta er nefnilega alltsaman EKTA.xT

Kosta og kynjamálaráđherra Baggalútíu. •  Forsetafrú, líka PRINSESSA og settur heilbrigđismálaráđherra (skv ráđherra og embćttismannalista baggalútíu ) •  Gestgjafi Duludjammsins. • 22. kast er mitt !
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Rattati 23/4/07 09:40

G streng. Vinnufélagarnir eru ađ brjálast!

Formađur kvenfélagsins Truntan. Baróninn af Langtíburtistan.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
hvurslags 23/4/07 09:48

ég er í kínaskyrtu‹Ljómar upp›

Yfir kalda sítrónu, einn um nótt ég bauva.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Dula 23/4/07 09:58

Rattati mćlti:

G streng. Vinnufélagarnir eru ađ brjálast!

Ţú ert sem sagt í g-streng einum fata‹Brosir út ađ eyrum og lyftir báđum höndum upp fyrir höfuđ til merkis um ađ sér hafi ţótt ţetta afskaplega fyndiđ›

Kosta og kynjamálaráđherra Baggalútíu. •  Forsetafrú, líka PRINSESSA og settur heilbrigđismálaráđherra (skv ráđherra og embćttismannalista baggalútíu ) •  Gestgjafi Duludjammsins. • 22. kast er mitt !
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Rattati 23/4/07 10:01

Ţađ er casual clothes dagur í vinnunni.

Formađur kvenfélagsins Truntan. Baróninn af Langtíburtistan.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Dula 23/4/07 10:06

‹Grípur um kviđ sér, leggst í fósturstellingu á jörđina og veltist um, emjandi af hlátri›

Ţá skil ég brjálćđiđ sem er í gangi í vinnunni ţinni, sé fyrir mér tarsanskýlur og blettótta netanćrboli.

Kosta og kynjamálaráđherra Baggalútíu. •  Forsetafrú, líka PRINSESSA og settur heilbrigđismálaráđherra (skv ráđherra og embćttismannalista baggalútíu ) •  Gestgjafi Duludjammsins. • 22. kast er mitt !
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
krossgata 23/4/07 10:39

Svörtum buxum, dökkgrágrćnni (nćstum svart) flíspeysu, svörtum undirfatnađi og sokkum, kryddađ međ hvítum stuttermabol án myndar.

Kvenskörungur forsetaembćttisins. Hlerari viđ HB. Sporrekjandi ríkisins. Tilnefnd: Mesti laumupúkinn 2007 Gul ‹Drepur tímann› Ef ţú getur lesiđ ţetta ertu of nálćgt. Laumuhluti: ŢráđurINN fundinn! 10. feb.. og annar 4. maí
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Krosstré 23/4/07 10:56

Ég klćđist ađeins fćđingargallanum, ţví allar dulur hverju nafni sem nefnast munu ađeins spilla fegurđ hans‹Rođnar óstjórnlega og borar annarri stórutánni ofan í gólfiđ›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
B. Ewing 23/4/07 11:19

Gallabuxur, inniskór, bolur og skyrta. Svo er ég í vinnunni.

Siglingafrćđingur Baggaflugs, teningaspilahúsasmíđameistari Baggalúts. •  • Stýrimađur Fjárfestinga og Margfeldisútvíkkunar Baggalútíska Heimsveldisins •  • Tryggingaráđherra Baggalútíu. Sendiherra S-Ameríku og Páskaeyju.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Aulinn 23/4/07 11:44

Ég er í bleikum beljunáttfötum, brátt fer ég samt í joggingbuxurnar, hvítan bol og gráa peysu, eftir ţađ fer ég svo í vinnufötin, skyrtu sem er alltof stór á mig og hvítar buxur.

Dóttir Keisarans. Sérlegurađstođarmađur Dr Zoidbergs. Barnapía Barnsins. Ungur alki. Auli. Hamingjusöm.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Carrie 23/4/07 12:33

Ég er í diesel gallabuxunum mínum, svörtum rúllukragabol međ nćlu í og svörtum sokkum. Međ hárnćlur í hárinu.

Öryggiskona Hlerunarstofnunar og vitavörđur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Stelpiđ 23/4/07 12:46

Ég er í svörtu pilsi, dökkgrćnum sokkabuxum og dökkbrúnum leđurstígvélum, grćnum munstruđum stuttermabol og ţykkri svartri peysu. Og međ bros á vör.

     1, 2, 3 ... 62, 63, 64  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dćgradvöl   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: