— GESTAPÓ —
Hefur þú?
» Gestapó   » Lygilega vinsælir leikir
        1, 2, 3 ... 789, 790, 791 ... 839, 840, 841  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 29/4/11 10:45

Já. Það hefur oft komið fyrir og sannast við frekari skoðun.

Hefur þú góðan heimilislækni?

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Texi Everto 29/4/11 13:37

Nei, ég á ekki einu sinni heimili.

Hefur þú horft á einhvern og hugsað, "afhverju skyldi ég láta svona?"

• Þetta innlegg á sér ekki endilega stoð í Gestapóleikanum • Söngmaður sólarlagsins og áhangandi ljósaskiptanna • Fjalldrottning Baggalútíu • Riddaralið • Texi Everto treve ixet • Áttavillingur • Vonbiðill Geitarinnar • Matætan frá Mývatni
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 29/4/11 17:41

Nei.

Hefur þú hugmynd um hvernig maður verður Súpermann?

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 29/4/11 18:01

Forðast Kryptonít

Hefur þú grenjað nýlega?

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 29/4/11 21:47

Nei.

Hefur þú keppt til sigurs?

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Garbo 29/4/11 23:30

Já gera það ekki allir...

Hefur þú farið í kjól í dag og dansað húla húla?

sígræn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 30/4/11 03:11

Nei. Og það er algerlega minn missir.

Hefur þú vaknað og ákveðið að í dag ætla ég ekki að vera í buxum?

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Texi Everto 30/4/11 03:28

Ég er yfirleitt í rasslausum leðurbuxum, telst það með?

Hefur þú farið í rasslausum buxum, eða skálmum á kránna?

• Þetta innlegg á sér ekki endilega stoð í Gestapóleikanum • Söngmaður sólarlagsins og áhangandi ljósaskiptanna • Fjalldrottning Baggalútíu • Riddaralið • Texi Everto treve ixet • Áttavillingur • Vonbiðill Geitarinnar • Matætan frá Mývatni
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Garbo 1/5/11 14:41

Nei, þetta er þó túlkunaratriði. Og svo er eitt n í krána.

Hefur þú deilt við dómarann?

sígræn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 1/5/11 16:15

Já, bara núna rétt áðan.

Hefur þú skipt þér af lélegri dómgæslu?

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Texi Everto 1/5/11 22:28

Nei það á ekki að deila við dómarann.

Hefur þú séð hattinn minn ?

• Þetta innlegg á sér ekki endilega stoð í Gestapóleikanum • Söngmaður sólarlagsins og áhangandi ljósaskiptanna • Fjalldrottning Baggalútíu • Riddaralið • Texi Everto treve ixet • Áttavillingur • Vonbiðill Geitarinnar • Matætan frá Mývatni
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 1/5/11 22:44

Já Blesi át hann. Hann tapaði veðmáli.

Hefur þú ekið á kind?

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 1/5/11 23:02

Já, og borgaði fyrir hana.

Hefur þú stungið af?

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Já.

Hefur þú borðað sælgæti án þess að taka það úr umbúðunum?

En hún snýst nú samt
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
blóðugt 3/5/11 22:03

Já - en mér til varnar var sælgætið svo vel vakúmpakkað að það var ómögulegt að sjá plastið. ‹Ræskir sig›

Hefur þú skrifað jólakort í júlí?

Hjarta skal mér Högna í hendi liggja blóðugt, ór brjósti skorit balldriða saxi slíðrbeitu syni þjóðans.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 4/5/11 04:25

Nei... ég er ekki svo klikk.

Hefur þú barist við uppvakninga?

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 4/5/11 11:47

Já reyndar hefur það komið fyrir mig. Þannig var, að ég var eitt sinn á sjó á Hornafirði, og í einni landlegunni var haldið teiti í verbúðinni sem ég og Ævar vinur minn dvöldumst í. Þar var aðeins sopið á Finnlandia vodka og áður en við var litið hafði einn gesturinn drukkið sig í svefn. Hann var þá lagður til við einn vegginn og gott ef einhverjir gestanna notuð hann ekki sem sæti. Svo þegar okkur fannst tími til kominn að koma sér til kojs, þá var sá dauði vakinn upp og beðinn kurteislega að yfirgefa húsnæðið. En þá brást hann afar ílla við og krafðist þess að meiga liggja dauður áfram. Þegar honum var synjað um það, tók sig upp hjá honum hið svokallaða vindmilluheilkenni, þ.e. að hann baðaði höndunum í kringum sig með kreppta hnefa í þeirri vissu að hann væri slagsmálahundur af guðs eða Óðins náð. Þá var ekkert annað að gera en að stöðva manninn og því greip ég hann fastataki og og hélt honum þannig að hann varð hálf rænulaus. Síðan tókum við Ævar undir sitthvora hönd og sinnhvorn fót og hentum uppvakningnum útum útidyrnar, skelltum í lás og fórum að sofa. 3 tímum seinna þegar við fórum á sjóinn, þá svaf hann eins og ungabarn upp við einn ljósastaurinn neðar í götunni. Ævar hitti þennan snilling svo seinna þegar hann var að æfa sig í að sauma fyllibyttur á Slysó, og þá kom í ljós að uppvakningnum hafði ekki orðið meint af næturævintýrinu, nema það að hann þoldi ekki Finnlandia vodka.

Hefur þú skrifað eins langt innleg á þennan þráð eins og þetta hér fyrir ofan?

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 4/5/11 23:46

Nei.

Hefir þú sleppt því að lesa ógnarlöng innlegg?

Það held ég nú!
        1, 2, 3 ... 789, 790, 791 ... 839, 840, 841  
» Gestapó   » Lygilega vinsælir leikir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: