— GESTAPÓ —
Fullyrðingamót.
» Gestapó   » Kveðist á
     1, 2, 3 ... 623, 624, 625  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Upprifinn 7/12/06 01:37

Þið munið eftir þessum þræði..

Upp er reistur þráður þá.

(Stolist til að vitna hér í Bölverk á upprunalega þræðinum, Isak.)

Bölverkur mælti:

Þessi þráður er hagyrðingamót þar sem menn leggja til eina línu hver þannig að úr verði samhenda sem inniheldur fjórar fullyrðingar, eina í hverri línu. Dæmi:.

Oft er fé á bankabók.
Byskup drepur stundum hrók.
Sárum þorsta svalar kók.
Sóðaleg er dauðs manns brók.

Yrkjum svo rétt og sendum ekki tvisvar í röð eða fleiri en eina línu. Þó má senda tvisvar í röð ef miðnætti erámilli sendinganna. Ég skal byrja.

Prýðir flesta fugla stél.

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiðill hinnar keisaralegu hátignar, hirðskáld og varavaravarakeisari. Níðskáld hinnar konunglegu hirðar. Nánast óþægilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tina St.Sebastian 7/12/06 01:40

Upp er reistur þráður þá
þráðinn ekki drepa má

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeðlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmaður, hönnuður, verktaki og æðsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Upprifinn 7/12/06 01:42

Upp er reistur þráður þá
þráðinn ekki drepa má
Gimlé aldrei góðan sá

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiðill hinnar keisaralegu hátignar, hirðskáld og varavaravarakeisari. Níðskáld hinnar konunglegu hirðar. Nánast óþægilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tina St.Sebastian 7/12/06 01:48

Upp er reistur þráður þá
þráðinn ekki drepa má
Gimlé aldrei góðan sá
Gestapóar fljúgast á

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeðlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmaður, hönnuður, verktaki og æðsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Offari 7/12/06 01:50

Tina kann að tendra eld.

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tina St.Sebastian 7/12/06 01:51

Tina kann að tendra eld.
Tigra er sko ekki geld.

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeðlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmaður, hönnuður, verktaki og æðsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Salka 7/12/06 01:53

Tina kann að tendra eld.
Tigra er sko ekki geld.
Tigra hefur flottan feld

Næturdrottning á vinstri væng Teningahallarinnar leggur til að (gulu) grænu aparnir verði límdir upp á fremstu síðu. - Alveg prýðileg Baggalýta, af lýti að vera -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Offari 7/12/06 01:54

Tina kann að tendra eld.
Tigra er sko ekki geld.
Núna er víst komið kveld

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Offari 7/12/06 01:55

Tina kann að tendra eld.
Tigra er sko ekki geld.
Tigra hefur flottan feld
fögur er hún nú í kveld.

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Upprifinn 7/12/06 01:56

Tina kann að tendra eld.
Tigra er sko ekki geld.
Tigra hefur flottan feld
Fráleitt verður Tina seld.

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiðill hinnar keisaralegu hátignar, hirðskáld og varavaravarakeisari. Níðskáld hinnar konunglegu hirðar. Nánast óþægilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tina St.Sebastian 7/12/06 01:56

Fullyrðing í fyrstu línu.

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeðlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmaður, hönnuður, verktaki og æðsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Upprifinn 7/12/06 01:57

Fullyrðing í fyrstu línu.
Flott er U í nafni mínu.

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiðill hinnar keisaralegu hátignar, hirðskáld og varavaravarakeisari. Níðskáld hinnar konunglegu hirðar. Nánast óþægilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Salka 7/12/06 01:59

Fullyrðing í fyrstu línu.
Flott er U í nafni mínu.
Flet mitt hefur fjaður dýnu

Næturdrottning á vinstri væng Teningahallarinnar leggur til að (gulu) grænu aparnir verði límdir upp á fremstu síðu. - Alveg prýðileg Baggalýta, af lýti að vera -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Upprifinn 7/12/06 02:05

Fullyrðing í fyrstu línu.
Flott er U í nafni mínu.
Flet mitt hefur fjaður dýnu
Fínt er þar að leggja Tinu Þessu verður eitt ef óskað er.

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiðill hinnar keisaralegu hátignar, hirðskáld og varavaravarakeisari. Níðskáld hinnar konunglegu hirðar. Nánast óþægilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Salka 7/12/06 02:07

Óskir hafa aldrei ræst

Næturdrottning á vinstri væng Teningahallarinnar leggur til að (gulu) grænu aparnir verði límdir upp á fremstu síðu. - Alveg prýðileg Baggalýta, af lýti að vera -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Upprifinn 7/12/06 02:27

Óskir hafa aldrei ræst
ekki gafst upp djísús kræst

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiðill hinnar keisaralegu hátignar, hirðskáld og varavaravarakeisari. Níðskáld hinnar konunglegu hirðar. Nánast óþægilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Salka 7/12/06 02:29

Óskir hafa aldrei ræst
ekki gafst upp djísús kræst
Vel nú skatan verður kæst

Næturdrottning á vinstri væng Teningahallarinnar leggur til að (gulu) grænu aparnir verði límdir upp á fremstu síðu. - Alveg prýðileg Baggalýta, af lýti að vera -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Upprifinn 7/12/06 02:31

Óskir hafa aldrei ræst
ekki gafst upp djísús kræst
Vel nú skatan verður kæst
víst þá bragðið góða fæst.

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiðill hinnar keisaralegu hátignar, hirðskáld og varavaravarakeisari. Níðskáld hinnar konunglegu hirðar. Nánast óþægilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
     1, 2, 3 ... 623, 624, 625  
» Gestapó   » Kveðist á   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: