— GESTAPÓ —
Hvað eruð þér að hugsa?
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
     1, 2, 3 ... 92, 93, 94  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Hér geta póar sent inn það sem þeim er efst í huga þá stundina.

T.d. er ég að hugsa um ritgerðina sem ég á að skila fyrir klukkan 23.59 í kvöld. Ég er líka að hugsa um vinnuna sem ég á að mæta í á eftir, og hversu lítið mig langar til þess að mæta í hana.

Yfirkvenári Baggalútíu, frystikistusafnari, fólakirsuber, ritari Hlerunarstofnunarinnar og gengilbeina í hlutastarfi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Kötturinn minn er vitlaus. það að klóra sér þegar maður er undir einhverjum lágum hlut er bara ekki sérlega góð hugmynd.

Ég þarf að hreinsa á mér neglurnar.

Yfirkvenári Baggalútíu, frystikistusafnari, fólakirsuber, ritari Hlerunarstofnunarinnar og gengilbeina í hlutastarfi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Offari 1/12/06 14:48

Ég er að hugsa um að fara að sækja dekkin sem ég var að fá send.

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Dula 1/12/06 15:05

Ég er að hugsa um að gera svo óendanlega margt að það þyrmir yfir mig og ég enda líklegast uppí rúmi.‹Dæsir mæðulega og lítur út um gluggann›

Kosta og kynjamálaráðherra Baggalútíu. •  Forsetafrú, líka PRINSESSA og settur heilbrigðismálaráðherra (skv ráðherra og embættismannalista baggalútíu ) •  Gestgjafi Duludjammsins. • 22. kast er mitt !
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Limbri 1/12/06 17:01

Ég er að huxa um hve mikinn lauk ég ætla að steikja til að hafa með kvöldmatnum.

-

Þorpsbúi -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Furðuvera 1/12/06 17:47

Ég er að hugsa um að slappa af í smástund áður en ég held áfram próflestri.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Goggurinn 1/12/06 18:45

Ég er að hugsa um hve mikið ég fyrirlít rómantísku stefnuna. Djöfulsins viðbjóður.

Goggurinn. Vandamálaráðherra Heimsveldisins og varaforsetaherra. Sendiherra Páskaeyju. Staðfestur og rykfallinn erkilaumupúki. Stoltur eigandi eigin sálar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
krossgata 1/12/06 18:47

Ég er að hugsa um hvernig í ósköpunum það getur allt í einu verið kominn desember.
‹Klórar sér í höfðinu›

Kvenskörungur forsetaembættisins. Hlerari við HB. Sporrekjandi ríkisins. Tilnefnd: Mesti laumupúkinn 2007 Gul ‹Drepur tímann› Ef þú getur lesið þetta ertu of nálægt. Laumuhluti: ÞráðurINN fundinn! 10. feb.. og annar 4. maí
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Fergesji 1/12/06 19:15

Vér hugsum um hvernig fólk fer að því að gleyma þeim merkisdegi er dagurinn í dag er. Nú eru áttatíu og átta ár frá stofnun konungsríkisins Íslands. Hugleiðing þessi er góð til þess að dreifa huganum frá próflestri.

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráðherra • Flöt jörð - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna árið 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 1/12/06 21:06

Ég er að hugsa um að skila Larrý diskunum. Annar var stórkostlegur. Hinn saug besefa hrafnistulíks.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Rattati 1/12/06 21:11

Ég er að hugsa dónalegar hugsanir. Það er nokkurnveginn "default" eins og sagt er.

Formaður kvenfélagsins Truntan. Baróninn af Langtíburtistan.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Montessori 1/12/06 21:18

Það myndi ég nú aldrei fara að segja neinum hvað þá í rafheimum!

María mey. Eigandi eftirfarandi fyrirtækja og fjelaga: BF Group® Ltd., Baggaflug hf.® og Loftfari®.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tina St.Sebastian 1/12/06 21:20

Ég er að hugsa um hvað rapp á íslenzku er yfirleitt ömurlegt.

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeðlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmaður, hönnuður, verktaki og æðsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
krossgata 1/12/06 21:52

Ég er að hugsa hvað þessi Rauða nefs þáttur er mikil hörmung og af hverju ég eyddi rúmum klukkutíma í að bíða eftir að hann skánaði.
‹Blótar herfilega og rífur hár sitt›

Kvenskörungur forsetaembættisins. Hlerari við HB. Sporrekjandi ríkisins. Tilnefnd: Mesti laumupúkinn 2007 Gul ‹Drepur tímann› Ef þú getur lesið þetta ertu of nálægt. Laumuhluti: ÞráðurINN fundinn! 10. feb.. og annar 4. maí
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tina St.Sebastian 1/12/06 21:55

Ég er að hugsa eitthvað voða svipað.

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeðlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmaður, hönnuður, verktaki og æðsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Herbjörn Hafralóns 1/12/06 21:55

Ég er að hugsa um hversu rólegt er yfir Gestapó í kvöld.

Verðlaunaður séntilmaður. HEIMSMEISTARI í teningakasti 2007 og 2008. BLÁR.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Ég er a hugsa um hversu mikið mig vantar knús.

Yfirkvenári Baggalútíu, frystikistusafnari, fólakirsuber, ritari Hlerunarstofnunarinnar og gengilbeina í hlutastarfi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 1/12/06 23:37

Gengur illa með ritgerðina?
‹Býður faðminn›

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
     1, 2, 3 ... 92, 93, 94  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: