— GESTAPÓ —
Hvað voruð þér að gera?
» Gestapó   » Lygilega vinsælir leikir
     1, 2, 3 ... 511, 512, 513  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
blóðugt 31/10/06 18:55

Langar manni ekki stundum að deila með náunganum hversdagslegum hlutum sem gerðust fyrir ekki svo löngu en eru samt ekki að gerast í augnablikinu (sbr. Hvað ertu að gera akkúrat núna? þráðurinn).

Ég var að pússa tölvuskjáinn.

En þið?

Hjarta skal mér Högna í hendi liggja blóðugt, ór brjósti skorit balldriða saxi slíðrbeitu syni þjóðans.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Offari 31/10/06 18:56

Panta miða á árshátíðina.

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Blástakkur 31/10/06 18:56

Ég var að klára að elda súpuna mína.

Blástakkur Lávarður • Fólskumálaráðherra • Formaður Félags Illmenna og Hrotta • Samhæfingarstjóri hinna keisaralegu aftökusveita • Krjúpið fyrir Blástakk!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Litla Laufblaðið 31/10/06 19:07

Ég var að koma úr sturtu og hver veit nema ég klæði mig bráðum...eða ekki.

Krúsídúlla Gestapó.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nornin 31/10/06 19:09

‹Horfir elskulega á Laufið›
Ekki klæða þig...

Femme fatale • Puppetmistress • Eigandi Júpíters • 
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Litla Laufblaðið 31/10/06 19:17

‹Gerir kynæsandi urrið sitt›

Krúsídúlla Gestapó.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 31/10/06 19:45

Ég var að fá mér aftur á diskinn.

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 31/10/06 23:15

Ég var að stíga út úr líka þessum flotta Trans Am eftir skemmtilegan bíltúr.

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Stelpið 31/10/06 23:20

Ég var að uppgötva að ég gleymdi appelsín&jólaöl dós í frystinum, ég kom með hana volga heim úr búðinni og ætlaði að skutla henni í frystinn í hálftíma eða svo, í staðinn dúsaði hún í frystinum í 3 tíma. Innihaldið hljómaði þó eins og það væri að einhverju leyti á vökvaformi ennþá, vona bara að þetta sé ekki orðið alveg goslaust.

Líf mitt er æsispennandi.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 31/10/06 23:26

Þú verður eiginlega að stofna þráð um þetta... svo við hin getum líka fylgst með hvernig fer.

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Rattati 31/10/06 23:39

Var að skipta um dekk á bílnum!

Formaður kvenfélagsins Truntan. Baróninn af Langtíburtistan.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Stelpið 1/11/06 00:10

Tigra mælti:

Þú verður eiginlega að stofna þráð um þetta... svo við hin getum líka fylgst með hvernig fer.

Heyrðu, þetta fór nú bara allt á besta veg svo þráður held ég að verði óþarfi.

Ég var s.s. að ljúka við að drekka ískalt appelsín&jólaöl með smá klaka í dósinni. Það er hvort eð er svo lítið gos í þessu sulli en ég fann nú aðeins fyrir því samt, þetta var ekki alveg flatt.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Don De Vito 1/11/06 00:13

Ég hef tekið eftir því uppá síðkastið að það hefur ekki hlýjandi áhrif á hendurnar að vera úti í fótbolta á kvöldin án vettlinga.

Doninn • Stríðsmangari Baggalútíska Heimsveldisins • Innflytjendamálaráðherra, maðurinn með stimpilinn • Settur forstjóri HSHB • Stórlax
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Goggurinn 1/11/06 00:15

Dúddi mælti:

Ég hef tekið eftir því uppá síðkastið að það hefur ekki hlýjandi áhrif á hendurnar að vera úti í fótbolta á kvöldin án vettlinga.

Kannast við þetta vandamál.

Goggurinn. Vandamálaráðherra Heimsveldisins og varaforsetaherra. Sendiherra Páskaeyju. Staðfestur og rykfallinn erkilaumupúki. Stoltur eigandi eigin sálar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nornin 1/11/06 01:20

Ég var að koma heim af kaffihúsi. Þar áður var ég að horfa á gamlar hryllingsmyndir (sem voru eiginlega fyndnar en ekki hryllilegar).

Femme fatale • Puppetmistress • Eigandi Júpíters • 
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 1/11/06 11:15

Ég var nú eiginlega bara að vakna.

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Ég var að gubba alveg rosalega, enda náði ég í þennan fínasta magavirus.

Yfirkvenári Baggalútíu, frystikistusafnari, fólakirsuber, ritari Hlerunarstofnunarinnar og gengilbeina í hlutastarfi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 1/11/06 13:54

Ég er að hrósa happi yfir að halda mínu gutli innan maga. Er með fáránlega sótt sem virðist vera að byrja á upphafsreit á ný.

     1, 2, 3 ... 511, 512, 513  
» Gestapó   » Lygilega vinsælir leikir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: