— GESTAPÓ —
LESBÍSKI ÁRSHÁTÍÐARÞRÁÐURINN!
» Gestapó   » Baggalútía
     1, 2, 3 ... 90, 91, 92  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Anna Panna 9/10/06 23:42

‹Hengir eftirfarandi tilkynningu á alla ljósastaura í Baggalútíu›

Kvæði:

Heiðvirtu sam-Gestapóar.

Þar sem ritstjórn hefur dregið að gefa endanlegt svar um árshátíðahald hafa Gestapóar rætt um það á þráðum sem og sín á milli að standa sjálfir að árshátíðinni.  Því hefur verið stofnað Gleðifélag Gestapó og ákveðið að árshátíð skal haldin og bið ég ykkur nú að taka frá laugardagskvöldið 11. nóvember fyrir mestu og bestu Gestapóagleði sem haldin hefur verið svo lengi sem elstu menn muna.

Í Gleðifélaginu eru nú þegar Anna Panna, Þarfagreinir, Tigra og Heiðglyrnir, ef einhverjir fleiri hafa áhuga á að koma að undirbúningnum þá má endilega senda póst á eitthvert okkar.  Og líka ef einhver hefur spurningar, hugmyndir að skemmtiatriðum, þema eða lumar jafnvel á húsnæðishugmyndum fyrir svona hitting má endilega hafa samband!

Mig langar núna að gera formlega könnun á því hverjir myndu hafa hug á að mæta svo að unnt sé að hefja skipulagningu og form (m.a. til að ákvarða stærð húsakynna ef ske kynni að það mæti gestir sem eru ekki Glúmur) og bið þá sem hafa hug á að láta sjá sig að rita svör sín á þennan þráð.
Gera má ráð fyrir að einhver kostnaður verði við svona veisluhöld og hann reiknast að sjálfsögðu bara í hlutfalli við fjölda gesta svo að það er mikilvægt að við vitum hvað það mæta margir.

Að lokum skal taka fram að undirbúningur er algjörlega á frumstigi og er þessi tilkynning birt með fyrirvara um ákvörðun ritstjórnar um aðkomu sína að téðri árshátíð...

Vinsamlegast athugið að þessi þráður er eingöngu til skráningar, öll almenn umræða um árshátíðina fer fram á hinum þræðinum...

♦ brjálaði demanturinn ♦ valkyrja ♦ elvis ♦ nýliðaskelfir, konan með hinn stimpilinn ♦ blámannagrúppía ♦ fæst nú einnig með háskólagráðu ♦
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 9/10/06 23:44

Ég þarf kannski ekki að taka það fram, en ég ætla mér að mæta, ekki bara skipuleggja.

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 9/10/06 23:47

Ég líka. ‹Stekkur hæð sína›

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Heiðglyrnir 9/10/06 23:52

Riddarinn er að sjálfsögðu með í skemmtinefnd. (Hrikalega vel tengdur til allra átta)

Sir Heiðglyrnir Hinn Hugdjarfi, Riddaramennska er lífsstíll.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 9/10/06 23:54

Flott. Þú ert góður staðareddari. ‹Ljómar upp›

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Galdrameistarinn 9/10/06 23:55

Var einhver að efast um að ég mundi mæta?
‹Búinn að setja stjóra krossa á öll dagatöl sem finnast á heimilinu.›

Sofandi vert á Kaffi Blút nema þegar hann er vakandi. • Skemmdarverka og hryðuverkamaður í hjáverkum, aðalega á kveðskaparþráðum.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 10/10/06 00:12

Það tilkynnist hjer með opinberlega að vjer hyggjumst mæta (nema óvinum ríkisins takist á einhvern ótrúlegan hátt að hindra það).

Æskilegt er að þar sem hátíðin verður haldin verði aðstaða til tímabundinnar geymslu á geislavirku plútóníum.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Siggi 10/10/06 00:14

Hérna er þetta árshátíð eða bara árshátið á Kaffi blút.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 10/10/06 00:17

Þetta er árshátíð í raunheimum ef það er það sem þú meinar.

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Furðuvera 10/10/06 00:17

Ég mæti pottþétt.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Anna Panna 10/10/06 00:18

Vladimir Fuckov mælti:

Það tilkynnist hjer með opinberlega að vjer hyggjumst mæta (nema óvinum ríkisins takist á einhvern ótrúlegan hátt að hindra það).

Æskilegt er að þar sem hátíðin verður haldin verði aðstaða til tímabundinnar geymslu á geislavirku plútóníum.

Að sjálfsögðu verða gerðar allar viðeigandi öryggisráðstafanir í samræmi við óskir frá forsetaembættinu!

♦ brjálaði demanturinn ♦ valkyrja ♦ elvis ♦ nýliðaskelfir, konan með hinn stimpilinn ♦ blámannagrúppía ♦ fæst nú einnig með háskólagráðu ♦
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Siggi 10/10/06 00:19

Ég mæti ef svo skemmtilega vildi til að ég væri í Reykjavík á þessum tíma.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Ég ætla mér að mæta. ‹Frestar öllum fyriráætlunum um heimsenda til 12. dags nóvembermánaðar› Þá þurfum við ekki að hafa neinar áhyggjur af þynnku! ‹Ljómar upp›

Yfirkvenári Baggalútíu, frystikistusafnari, fólakirsuber, ritari Hlerunarstofnunarinnar og gengilbeina í hlutastarfi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Don De Vito 10/10/06 03:13

Ég myndi mjög svo hugsanlega mæta.

Doninn • Stríðsmangari Baggalútíska Heimsveldisins • Innflytjendamálaráðherra, maðurinn með stimpilinn • Settur forstjóri HSHB • Stórlax
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Rauðbjörn 10/10/06 03:14

Ég mæti ef Megas mætir.

Með fyrirvara um innsláttar-, málfars-, stafsetningar- og kynvillur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Litla Laufblaðið 10/10/06 07:11

Það tilkynnist hér með opinberlega að ég er í fílu út í ykkur fyrir að halda ekki þessa árshátíð 16 des.
‹Strunsar út af þræðinum og skellir á eftir sér, fast!›

Krúsídúlla Gestapó.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Útvarpsstjóri 10/10/06 09:24

Það er líklegra en ekki að ég mæti. ‹[s]Stekkur hæð sína›[/s]

Fjósamaður Heimsveldisins - Eigandi allra prófskírteina Herra Hafralóns - Fjölmiðlafulltrúi RBB
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hexia de Trix 10/10/06 09:31

Ég er ekki upptekin þennan dag, svo ég viti allavega... ‹Ljómar upp› Við Ívar mætum bæði, með fyrirvara um barna- og kattarpössun.

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráðherra • Yfirbókavörður Baggalútíu • Forstöðumaður Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
     1, 2, 3 ... 90, 91, 92  
» Gestapó   » Baggalútía   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: