— GESTAPÓ —
Innflytjendahliðið
» Gestapó   » Baggalútía
        1, 2, 3, 4, 5 ... 172, 173, 174  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Don De Vito 10/10/06 20:44

Haglarinn virkar ekkert á þessi fræ, höglin eru jafnstór og síðan gaf Fræið mér bláan ópal.

Doninn • Stríðsmangari Baggalútíska Heimsveldisins • Innflytjendamálaráðherra, maðurinn með stimpilinn • Settur forstjóri HSHB • Stórlax
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 10/10/06 20:47

‹Blótar herfilega og rífur hár sitt›

DÚDDI ! Heimsveldið á nóg af bláum Opal.

‹Opnar skáp í búrinu með 3 brettum af bláum Opal, sem og uppskriftinni að sömu vöru.›

‹Slær Dúdda utanundir með blautri tusku›

Vaknaðu drengur !

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Útvarpsstjóri 10/10/06 20:48

‹Stingur nokkrum pökkum í vasann›

Fjósamaður Heimsveldisins - Eigandi allra prófskírteina Herra Hafralóns - Fjölmiðlafulltrúi RBB
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Don De Vito 10/10/06 20:53

‹Áttar sig á mistökum sínum› Fræið hefur beitt mig bellibrögðum! ‹Fyllist satanískri þörf til að rífa einhvern á hol›

‹Tekur eftir því að Útvarpstjórinn er að stela af heimsveldinu› AARRGG!!! ‹Tekur upp haglarann og skýtur salti í útvarpstjórann, hellir síðan olíu í sárin›

Hvar er Fræið?! ‹Lítur í kringum sig og froðufellir›

Doninn • Stríðsmangari Baggalútíska Heimsveldisins • Innflytjendamálaráðherra, maðurinn með stimpilinn • Settur forstjóri HSHB • Stórlax
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Útvarpsstjóri 10/10/06 20:55

‹Fær sér ópal þar sem hann liggur á jörðinni›

Ég held ég hafi lent á fræinu.

Fjósamaður Heimsveldisins - Eigandi allra prófskírteina Herra Hafralóns - Fjölmiðlafulltrúi RBB
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 10/10/06 20:55

‹Gefur Dúdda Opal, klappar honum á bakið og sest niður með drykk›

Æj, hann minnir svolítið á tazmaníuskollann svona reiður og sætur.

‹Sýpur á glasinu sínu›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Don De Vito 10/10/06 20:56

‹Froðufellir enn meira og sparkar Útvarpstjóra af Fræinu› ‹Stappar á því›

Doninn • Stríðsmangari Baggalútíska Heimsveldisins • Innflytjendamálaráðherra, maðurinn með stimpilinn • Settur forstjóri HSHB • Stórlax
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Don De Vito 10/10/06 20:58

‹Stendur síðan upp rólegur og þurrkar sér um munninn› Æ, hvar vorum við? Æ já, stimpla... ‹Nær í stimpilinn og sest aftur í hliðvarðarstólinn› Næsti!

Doninn • Stríðsmangari Baggalútíska Heimsveldisins • Innflytjendamálaráðherra, maðurinn með stimpilinn • Settur forstjóri HSHB • Stórlax
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 10/10/06 21:10

Dúddi mælti:

...

‹Stimplar Billa›

...

‹Stekkur hæð sína›

Hoppa kátur inn um hliðið
við blasir Lúturinn.
Himneskt er allt liðið
og kakópotturinn.
Skáldaþræðir kalla
og ég verð að gegna þeim.
Ég veit ekki hvort eða hvernig
eða hvenær ég kemst heim.

xTxTxT

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 10/10/06 22:31

Hvæsi mælti:

Tigra mælti:

Þú ert einstaklega krúttlegur nýliði.
Ég fíla þig... sem er annað en mér finnst um flesta nýliða.
Ef einhver er vondur við þig (eins og oft vill gerast fyrir nýliða) þá skaltu bara klaga í mig og ég kem og ét þá.
Þú ert hér með undir mínum verndarvæng.

‹Grunar Tigru um aðild að þessum nýliða›

Hvar er busunin ?
Dúddi ertu að linast í þessu ? þarf ég alltaf að vera vondi kallinn ?

‹Labbar að fræinu og brókar það›

Jæja, togaðu svo hérna í puttann á mér.

‹Beinir vísifingri að fræinu›

Ég þekkti þetta fræ ekkert áður en það kom hérna inn.
Ef ég hefði þekkt það fyrir, hefði ég sjálfsagt busað það hvað mest sjálf.
Láttu það svo vera! Það er mitt!

‹Límir fingurna á Hvæsa við nefið á honum›

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Fræ 10/10/06 22:35

Sundlaugur, viltu ekki lofa mér að spíra allavega áður en þú hendir mér, það er aldrei að vita hvað sprettur úr frjóum jarðvegi.

Ég vissi ekkert um að þið ættuð nóg af Opal, ég bauð bara fyrir kurteisis sakir.

‹Hjúfrar sig upp að mjúkum feldi Tigru.›

Til eru fræ................ • Passið ykkur, ef þið eruð ekki góð við mig siga ég Tigru á ykkur.
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Úlfr 11/10/06 18:09

Jahérna, er dýrum hleypt inn?
‹Starir þegjandi út í loftið›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Don De Vito 11/10/06 18:13

‹Tekur riffilinn og miðar á hausinn á kvikindinu› Hvað heldur þú?

Doninn • Stríðsmangari Baggalútíska Heimsveldisins • Innflytjendamálaráðherra, maðurinn með stimpilinn • Settur forstjóri HSHB • Stórlax
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Úlfr 11/10/06 19:31

‹Starir inn um hlaupið›
Svo virðist sem ek hafi enn ei verið skotinn. En hvað veit ek....

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Don De Vito 11/10/06 19:46

Nei, ég held ég þurfi nú ekki að skjóta hundspottið. ‹Leggur riffilinn frá sér› Það ætti að vera nóg að vana hann. ‹Tekur upp geldingatólin›

Doninn • Stríðsmangari Baggalútíska Heimsveldisins • Innflytjendamálaráðherra, maðurinn með stimpilinn • Settur forstjóri HSHB • Stórlax
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Úlfr 11/10/06 19:50

‹Forðar sér frá Baggalútíu...›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Sundlaugur Vatne 12/10/06 17:19

Gott hjá þér, Dúddi minn. Láttu ekki þessi óbermi komast upp með neinn moðreyk.‹ Klappar fyrir Dúdda›

Ég held að við ættum að leyfa þessu fræi að spíra aðeins og sjá hvað gerist... það er að segja ef það hefur vit á að haga sér vel á meðan og sýnir sér eldri og virðulegri Gestapóum þá virðingu sem þeim ber. ‹Kinkar kolli til fræsins› Sýndu svo hvers þú ert megnugt, auminginn þinn...
Það er geymt en ekki gleymt sem þú sagðir um mig í Sandkassanum í dag.

Varaformaður Sundráðs Baggalútíu, stjórnarmaður Ungmennasambands Baggalútíu, ritari Ungmennafélagsins Andspyrnunnar og 1. varamaður á lista Bændaflokksins í Hreppsnefnd Ýsufjarðar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Fræ 12/10/06 18:28

Hvað var það minn kæri herra Sundlaugur? Mógaði ég þig?
Það hefur verið óviljaverk.

Til eru fræ................ • Passið ykkur, ef þið eruð ekki góð við mig siga ég Tigru á ykkur.
        1, 2, 3, 4, 5 ... 172, 173, 174  
» Gestapó   » Baggalútía   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: