— GESTAPÓ —
Eftirteiti hagyrðingamóta
» Gestapó   » Kveðist á
        1, 2, 3 ... 32, 33, 34, 35  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Z. Natan Ó. Jónatanz 12/10/09 00:13

Blöndungur mælti:

Sækir að mér eitthvað dott,
ég ætti að fara að sofa.
Þetta er orðið ansi gott.
Ykkar kveðskap lofa.

Ég legg til að hæstvirtur gestgjafi, Blöndungur, hljóti hrós í hnappagat fyrir skemmtileg yrkisefni & frábært framlag. Skál ! xT

Þakkarvert var þetta mót.
Þig ég, Blöndi, hylli
fyrir vísnavinahót
& valinkunna snilli.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
12/10/09 00:48

Tek undir það - þetta var skemmtilegt mót og frábær yrkisefni.

Mótshaldarann mærum
mjög, með blúti kærum.
Blönda, þar til bærum,
bestu þakkir færum. xT

Jæja, hvenær er svo næsta mót?? ‹Glottir eins og fífl›

Aðgát skal höfð í nærveru sálar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 18/10/09 23:20

Hvur fjandinn...

To live outside the law, you must be honest.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 18/10/09 23:28

Já, hvað var það, Skabbi minn?

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 18/10/09 23:31

Ég var bara að bölva tölfræðinni... ég hefði rokið upp listan yfir mætingu ef ég hefði mætt...

To live outside the law, you must be honest.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 18/10/09 23:32

Ég get örugglega reddað því einhvern veginn.

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 18/10/09 23:36

Rétt er það... það má alltaf teygja tölfræðina... ‹Safnar saman í krukku nokkrar litlar mútur›

To live outside the law, you must be honest.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Upprifinn 18/10/09 23:49

ég er enn næst hæstur er það ekki?

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiðill hinnar keisaralegu hátignar, hirðskáld og varavaravarakeisari. Níðskáld hinnar konunglegu hirðar. Nánast óþægilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 2/11/09 19:45

Nei, þú ert æst kæstur...

To live outside the law, you must be honest.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 30/11/09 21:50

Hefur ekkert komið til tals að hafa hagyrðingamót?

To live outside the law, you must be honest.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 30/11/09 22:31

Nei, vilt þú ekki bara ákveða hver er næstur?

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 30/11/09 22:39

Er ekki rétt að ræða málin aðeins?

Hver vill taka það að sér?

To live outside the law, you must be honest.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
hlewagastiR 1/12/09 21:47

Hér hefur ekki verið meira en einni hagyrðingur innskráður í senn síðan fyrir páska, yfirleitt Lappi. Legg til að hann sjái um dæmið.

Þetta ritar ósköp úldið, aldið skar. • er falskonungur forðum var.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Upprifinn 1/12/09 21:50

hlewagastiR mælti:

Hér hefur ekki verið meira en einni hagyrðingur innskráður í senn síðan fyrir páska, yfirleitt Lappi. Legg til að hann sjái um dæmið.

mæli með því.

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiðill hinnar keisaralegu hátignar, hirðskáld og varavaravarakeisari. Níðskáld hinnar konunglegu hirðar. Nánast óþægilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Z. Natan Ó. Jónatanz 12/12/09 00:32

Heyr-heyr. Koma svo, Lappi !

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
1/2/10 23:32

Ha? Er lappi að fara að halda hagyrðingamót? ‹Ljómar upp›

Aðgát skal höfð í nærveru sálar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 3/2/10 20:10

Kominn tími til...

To live outside the law, you must be honest.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Blöndungur 6/2/10 20:12

Hvar eru hin framtakssömu hér?

        1, 2, 3 ... 32, 33, 34, 35  
» Gestapó   » Kveðist á   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: