— GESTAPÓ —
Segðu eitthvað fallegt...
» Gestapó   » Lygilega vinsælir leikir
        1, 2, 3 ... 583, 584, 585 ... 797, 798, 799  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 4/12/08 20:50

Álfelgurinn er lagviss og rokkar feitt...

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Offari 4/12/08 20:54

Huxi huxar fallega.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Herbjörn Hafralóns 4/12/08 21:10

Offari er mikið kvennagull.

Verðlaunaður séntilmaður. HEIMSMEISTARI í teningakasti 2007 og 2008. BLÁR.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Álfelgur 4/12/08 21:16

Herbjörn er megakastari og kvennaljómi!

Mu!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Annrún 4/12/08 21:24

Álfelgur er að gefa mér tækifæri til þess að djamma um helgina. ‹Ljómar upp› Góð stelpa. ‹Ljómar upp›

Saklaus og sæt sveitastelpa - Opinbert ræktartröll Gestapó (ásamt Fergesji) - Alltaf til í góðar sturtuferðir.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Álfelgur 4/12/08 21:26

Annrún er að gefa mér tækifæri til þess að djamma um helgina.

Mu!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 4/12/08 21:26

Annrún ætlar að gefa okkur öllum tækifæri til að djamma um helgina. ‹Ljómar upp›

Og Álfelgur stakk upp á því! ‹Ljómar upp›

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Upprifinn 4/12/08 21:32

Mér líkar vel við Þarfagreini.

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiðill hinnar keisaralegu hátignar, hirðskáld og varavaravarakeisari. Níðskáld hinnar konunglegu hirðar. Nánast óþægilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Álfelgur 4/12/08 21:32

Þarfi ætlar að skemmta mér og öðrum í partýi um helgina. ‹Stekkur hæð sína›

Og Upprifinn er partýljón og kemur því sennilega líka, hvort sem verður í raun eða anda.

Mu!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
4/12/08 22:10

Álfelgur samdi einu sinni mjög fallegt ljóð um ástarsorg - jafnvel þótt hún væri ekki sjálf í ástarsorg.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Einn gamall en nettur 4/12/08 22:12

Ég er nokkuð viss um að Pó sé efnilega unga skáldið sem ég lét vita af þessu vefsvæði.
Hann er mikill fengur fyrir okkur.

JÓLABARN ---- Dáldið svag fyrir Jóakim Aðalönd
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Herbjörn Hafralóns 4/12/08 22:12

Pó er afar skeggprúður.

Einn gamall en nettur er sérlega vel rakaður.

Verðlaunaður séntilmaður. HEIMSMEISTARI í teningakasti 2007 og 2008. BLÁR.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 4/12/08 22:29

Og Herbjörn er með aldeilis prýðilegan hárgæslumann sem lætur allt falla nákvæmlega eins og það á að vera. Sléttrakaðar kinnar og fallegir liðir uppi á höfðinu vitna um það.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Upprifinn 4/12/08 22:33

Regína er einkar næm á smáatriði.

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiðill hinnar keisaralegu hátignar, hirðskáld og varavaravarakeisari. Níðskáld hinnar konunglegu hirðar. Nánast óþægilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 4/12/08 22:36

Upprifinn er sérdeilis dannaður herramaður af gamla skólanum.

Það held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 4/12/08 22:42

Ef ég hefði smá áhuga á fótbolta myndi ég vilja vera með Karg í liði.

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 4/12/08 23:10

Nærvera Grágríms gleður alla.

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Günther Zimmermann 4/12/08 23:16

Huxi er vel ættaður.

Antiqvarius Imperii BACCALVTII - Vörzlumaður Fjársjóðskammers forsetaembættisins.
        1, 2, 3 ... 583, 584, 585 ... 797, 798, 799  
» Gestapó   » Lygilega vinsælir leikir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: