— GESTAPÓ —
Stikluvika-keđja
» Gestapó   » Kveđist á
        1, 2, 3 ... 13, 14, 15
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Bullustrokkur 1/10/22 19:03

Ţáđi hann mitt vonda vín.
Vömb hans fór ađ ólga.
Sat á kamri í kvöl og pín
og kallađi mig pest og svín.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Bakaradrengur 6/10/22 00:17

Svínapestin prestinn tók
er pokarann hann mćrđi.
Engin hjálp var heilög bók
og helvíti loks trú hans skók.

Hver hefur svo sem ekki ruglast á teskeiđ og kílói?
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Bullustrokkur 10/10/22 19:16

Skók ég hnefa honum ađ.
Heitir Soros djöfull.
Honum ills og böls ég bađ.
Bađ hann fara í kvalastađ

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Bakaradrengur 11/10/22 22:11

Kvalastađur kitlar ţann
sem kvölum vill út deila.
Engum ţess ég óska kann
ađ í ţann stađinn fari hann.

Hver hefur svo sem ekki ruglast á teskeiđ og kílói?
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Bullustrokkur 13/10/22 19:01

Hann sem fólkiđ hatar mest
heitir Georg Soros.
Hefur unniđ illa flest.
Enginn hefur verri sézt

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Bakaradrengur 15/10/22 15:03

Sézt ég ţar sem sólin skín
og safna í mig geislum.
Best er ţá ađ liggja lín
og líka súpa brennivín.

Hver hefur svo sem ekki ruglast á teskeiđ og kílói?
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Bullustrokkur 18/10/22 13:47

Brennivín mér bođiđ var.
Blessađi ég alla.
Lífgađi mitt lundarfar.
Lofkvćđi ég flutti ţar.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Bakaradrengur 19/10/22 22:09

Ţar sem enginn ţekkir mig
ég ţori ekki ađ vera.
Einsemd kemst á annađ stig
og eflaust ríđur mér á slig.

Hver hefur svo sem ekki ruglast á teskeiđ og kílói?
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Bullustrokkur 21/10/22 17:47

Sligar hesta, heldur feit.
Hún mun ţurfa ađ ganga.
Upp á heiđi on'í sveit.
Illa líđur. Ţađ eg veit.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Bakaradrengur 25/10/22 22:23

Veitingarnar vil ég fá
sem vertinn bestar telur.
Í vasa minn ţá mun ég ná
mćta skildingana ţrjá.

Hver hefur svo sem ekki ruglast á teskeiđ og kílói?
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Bullustrokkur 28/10/22 18:49

Ţrjá menn sá ég sötra kók
í söluturni Manga.
Ţá ég upp úr tösku tók
töflur; ţetta stuđiđ jók.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Bakaradrengur 5/11/22 15:53

Jók á fjör er ég kom hér,
ţađ jafnan ekki gerist.
Ćtli dofni er ég fer?
Eđa kemur stuđ frá ţér?

Hver hefur svo sem ekki ruglast á teskeiđ og kílói?
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Bullustrokkur 22/11/22 15:39

Ţér ađ segja ţađ er rétt
ţekkir finnst mér ríkir.
Kjörorđ mitt er stétt međ stétt.
Styđ ég íhald. Tel ţađ klett.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Sundlaugur Vatne 22/2/24 21:50

Kletta háa klíf ég senn,
klungur, urđ og hryggi.
Ekkert stöđvar sterka menn,
stáltaugar vér höfum enn.

Varaformađur Sundráđs Baggalútíu, stjórnarmađur Ungmennasambands Baggalútíu, ritari Ungmennafélagsins Andspyrnunnar og 1. varamađur á lista Bćndaflokksins í Hreppsnefnd Ýsufjarđar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Billi bilađi 7/3/24 12:22

Ennisbandiđ eitt ég hef
sem allri nekt hér skýlir.
Í ţví ţó ég aldrey sef,
svo ekki stífli ţađ mitt nef.

Sérlegt hirđkrútt og gćludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíđ ég ţess ađ vagninn komi
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Bullustrokkur 8/3/24 18:59

Nefi ég ađ norđri sný.
Nú hef rass ađ suđri.
Vinstri hönd er vestri í.
Veit sú hćgri í austur ţví.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Sundlaugur Vatne 10/3/24 23:03

Ţví er karlinn kátur hér?
Köppum vil eg segja.
Ţeyttur rjóm' og ţránađ smér
ţetta hefur gagnast mér.

Varaformađur Sundráđs Baggalútíu, stjórnarmađur Ungmennasambands Baggalútíu, ritari Ungmennafélagsins Andspyrnunnar og 1. varamađur á lista Bćndaflokksins í Hreppsnefnd Ýsufjarđar
        1, 2, 3 ... 13, 14, 15
» Gestapó   » Kveđist á   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: