— GESTAPÓ —
Ort um fréttina.
» Gestapó   » Kveđist á
        1, 2, 3, 4 ... 9, 10, 11  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Billi bilađi 15/10/06 17:50

Borgaraleg blađamennska!
Bloggarar eiga hana ađ stunda.
En blađamanna ljót er lenska
Ađ lifa á ţví sem ađrir grunda.

Sjá frétt.

Sérlegt hirđkrútt og gćludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíđ ég ţess ađ vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Billi bilađi 16/10/06 10:02

Um nemendur ţú njósna skalt
ef ná ţeir ćtla prófum.
Á vesturlöndum flest er falt
hjá –frelsis einka- ţjófum.

Sjá frétt.

Sérlegt hirđkrútt og gćludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíđ ég ţess ađ vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Vímus 16/10/06 10:15

Allir virđast alla hlera
allir hafa nóg ađ gera
sök á ađra sekir bera
símalaus er best ađ vera.

GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ebenezer Habakúk 16/10/06 14:43

Eigandinn sinn gróđur grét
gott var plöntu val.
Kannabisiđ löggan lét
í löggubíl og stal.

http://mbl.is/mm/frettir/frett.html?nid=1228951

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Skabbi skrumari 16/10/06 15:46

Kátir urđ'af kannabis,
kankvísar löggurnar,
skakkir urđ'u viđ skjöld og bris,
skorti ei töggurnar.

To live outside the law, you must be honest.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Billi bilađi 17/10/06 14:00

Sjá frétt um sorpbíla.
Kemur ţetta svo ekki seinna í almenningssamgöngurnar:

Garnalofti getum viđ
greinilega haldiđ.
Er í strćtó fćrđu friđ
ţú fretar upp í gjaldiđ.

Sérlegt hirđkrútt og gćludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíđ ég ţess ađ vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Nermal 18/10/06 22:09

Jókó littla jóđlar nú
Um jarđar friđar köllin
Gjarna vil í góđri trú
Gríđar ljósaböllinn

. Eigandi Bíkinieyja. Galdramađur svefnherbergisins.Rugludallur frá náttúrunar hendi. Páfi. Einkastrippari Nćturdrottningarinar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Billi bilađi 19/10/06 09:57

Viljirđu nú Vistuna
á vélina ţína fá;
Volvobílavirkjana
vćri gott ađ sjá.

Sjá frétt.

Sérlegt hirđkrútt og gćludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíđ ég ţess ađ vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Skabbi skrumari 19/10/06 16:57

Nú vill borgarráđ ađ Reykjavík verđi kvikmyndaborg... spurning hvort ţeir vilji ţá fleiri eftirlitsmyndavélar fyrir lögregluna, svona eins og Björn myndi vilja hafa ţađ...

Lögreglan er ljóst og sýnt,
sem lús á borgarkorni,
kvikmynda ţeir kvikt og týnt,
og karla út í horni.

To live outside the law, you must be honest.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Billi bilađi 20/10/06 11:47

Pútín vantar pútnahús,
hann potast vill í tíu.
Eftir ţvílíkt ofurknús
hann aumur fćr sér kríu.

Sjá frétt.

Sérlegt hirđkrútt og gćludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíđ ég ţess ađ vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Billi bilađi 21/10/06 11:51

Ađförin ađ Birni B.
er býsna ógeđfelld.
Honum á ađ koma á kné
međ káki, ađ ég held.

Sjá frétt.

Sérlegt hirđkrútt og gćludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíđ ég ţess ađ vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Billi bilađi 24/10/06 09:56

Eftir, held ég, hálfa öld
er hćtta okkur búin.
Eftir neyslu fólksins fjöld
finnst mér jörđin lúin.

Sjá frétt.

Sérlegt hirđkrútt og gćludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíđ ég ţess ađ vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Skabbi skrumari 25/10/06 11:57

Heimsósómi og heimsins endi,
henta oftast ekki,
glađbeittur ţá gjarnan lendi,
grátklökkur međ hlekki.

To live outside the law, you must be honest.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Billi bilađi 26/10/06 10:30

Alltaf getur eitthvađ gerst
upp á rjúpnafjalli.
Skot um ţykka ţoku berst
í ţjó á öđrum kalli.

Sjá frétt.

Sérlegt hirđkrútt og gćludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíđ ég ţess ađ vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Billi bilađi 27/10/06 09:31

Landamćralögregluna
leysum af međ girđingu.
Ćtla kanar ört ađ bruna
undir hana af virđingu.

Sjá frétt.

Sérlegt hirđkrútt og gćludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíđ ég ţess ađ vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Billi bilađi 28/10/06 23:31

Aftur segir aumur Runninn:
“Ekki vil ég meiđa.”
Alltaf samt ţá opnar munninn
ég eyrun vil af sneyđa.

Sjá frétt.

Sérlegt hirđkrútt og gćludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíđ ég ţess ađ vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Billi bilađi 30/10/06 13:25

Allsherjarţing Ásatrúarandansmanna
skólunum vill bráđast banna
ađ börnin fái Krist ađ kanna.

Ţeir útbýta svo efni sem ađ allir njóta:
Megi ţau ţá menntun hljóta
Ađ mörgum leyfist oft ađ blóta.

Sjá frétt.

Sérlegt hirđkrútt og gćludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíđ ég ţess ađ vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Billi bilađi 31/10/06 11:38

Mánudagur mćđu veldur.
Ţú mátt ey rjúpur veiđa.
Löggan ţví á lofti heldur
Og létt um fjöll ţeir skeiđa.

Sjá frétt.

Sérlegt hirđkrútt og gćludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíđ ég ţess ađ vagninn komi
        1, 2, 3, 4 ... 9, 10, 11  
» Gestapó   » Kveđist á   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: