— GESTAPÓ —
Hringhenduţráđur
» Gestapó   » Kveđist á
     1, 2, 3 ... 35, 36, 37  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Skabbi skrumari 14/9/06 16:21

Hér er keđja ađ hefđbundnum siđ fyrir hringhendur, botna og slengja fram nćsta fyrripart...

Byrjum snáđar bíđum vart,
bragarţjáđir yrkjum.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Offari 14/9/06 16:34

Byrjum snáđar bíđum vart,
bragarţjáđir yrkjum.
Baggar háđir hér međ kvart
heimta báđir virkjun

Áfram höldum hér og nú
hér á spjöld sögunnar.

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Skabbi skrumari 18/9/06 11:10

Áfram höldum hér og nú
hér á spjöld sögunnar.
Tekur völd hér von og trú
á vísnakvöld bögunnar.

Hvar er efni, hvađ mun ske,
hver mun nefna stöku?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ullargođi 19/9/06 20:02

Hvar er efni, hvađ mun ske,
hver mun nefna stöku?
Í dauđann stefnir fólk og fé
í fastasvefni og vöku.

Nú er hart í ári og
allt er svart ađ líta.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Loki 19/9/06 21:03

Nú er hart í ári og
allt er svart ađ líta.
Kaupiđ spart og tómt mitt trog,
tárin hjarta slíta.

Hćkka vextir, hrellist ţjóđ,
af harmi leggst í bóliđ.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ullargođi 20/9/06 14:45

Hćkka vextir, hrellist ţjóđ,
af harmi leggst í bóliđ.
Ef Davíđ bregst og dofni glóđ,
er Drottinn gleggsta skjóliđ.

Í einni höll er okkar ţing,
viđ Austurvöllinn grćna.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Skabbi skrumari 20/9/06 15:09

Í einni höll er okkar ţing,
viđ Austurvöllinn grćna.
Reitt var tröll međ rođaling
međ ráđaböll sást sprćna.

Í seđlabankann settist fast,
á sćtisplankann mjúka.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
hvurslags 21/9/06 09:05

Í seđlabankann settist fast,
á sćtisplankann mjúka
ađ sér sankar ódýrast
auratankalúka.

Heimsins syndir hryggja mig
hrćsnin kyndir báliđ.

Yfir kalda sítrónu, einn um nótt ég bauva.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Jarmi 21/9/06 09:34

Heimsins syndir hryggja mig
hrćsnin kyndir báliđ.
Veröldin á versta stig
vafin inn í áliđ.

Kaupiđ lćkkar, krónan veik,
kvótinn allur búinn.

Hólí smók, ţađ er rétt.

Jarmi - 110 oktan og helblekađur á ţví. Dólgur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Skabbi skrumari 21/9/06 10:03

Jarmi er á vitlausum ţráđ...

Heimsins syndir hryggja mig
hrćsnin kyndir báliđ.
Byrđin vindir búk á slig,
berst og hrindir máliđ

Ég er saklaust sólarlamb,
syndir ţjaka varla.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ullargođi 21/9/06 15:05

Lćt ţetta fylgja: (Áttskeytla hringhend)

Í Seđlabankann settist fast
á sćtisplankann mjúka.
Davíđs skanki skammbölvast
og skelfir blanka’og sjúka.
Oft fćr ţankinn kvíđakast
er kvalarans hankar rjúka
fram og vanka fátćk-ast
fólk er í krankleik húka.

Ég er saklaust sólarlamb,
syndir ţjaka varla,
og ekki vakir í mér dramb,
-ađeins stakan snjalla

Vilja rćna völdum strax,
Vinstri grćnir jaxlar.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Skabbi skrumari 21/9/06 15:14

Afsakiđ en ég neyddist til ađ skipta um umrćđuefni í botninum sökum skorts á rímorđum.

Vilja rćna völdum strax,
Vinstri grćnir jaxlar.
Sá ég vćnan silungslax,
í silfursprćnu bagslar

Oft má breyta orđrćđu,
en ţađ ţreytir gjarnan.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ullargođi 21/9/06 16:03

Oft má breyta orđrćđu,
en ţađ ţreytir gjarnan.
Best viđ neytum borđfćđu;
brögđum sveitakjarnan.

Ef ég flugu fć í haus
finnst mér dugur eflast.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Vímus 22/9/06 00:18

Ef ég flugu fć í haus
finnst mér dugur eflast.
Geggjun hugans gengur laus
gegnum smugu heflast.

Vitiđ aftur fráleitt fćr
fylli-raftur ţessi.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Vímus 22/9/06 02:11

Nasa-hrímiđ hressir best
hreint, er Vímus selur
Hugans glímir hann viđ brest
Hlebbi rímu-melur.

Engan bata er ađ sjá
öllu glatađ hefur

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
hvurslags 22/9/06 10:50

Engan bata er ađ sjá
öllu glatađ hefur
Ţví ég hata ađ ţreyja hjá
ţeim sem Satan grefur

Dýpst í minni mćtu sál
má ţó finna kraftinn

Yfir kalda sítrónu, einn um nótt ég bauva.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Billi bilađi 24/9/06 00:10

Dýpst í minni mćtu sál
má ţó finna kraftinn.
Reyni ađ ginna rímnamál.
Rakan brynni kjaftinn.

Ef ég tóri endalaust,
eins og móri verđ ég.

Sérlegt hirđkrútt og gćludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíđ ég ţess ađ vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Loki 24/9/06 23:41

Ef ég tóri endalaust,
eins og móri verđ ég.
Ýfist sjórinn, enn er haust
en aldrei Ţóru serđ ég.

Kvennalán mitt ekkert er,
og ţađ skánar síđur.

     1, 2, 3 ... 35, 36, 37  
» Gestapó   » Kveđist á   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: