— GESTAPÓ —
Hringhenduţráđur
» Gestapó   » Kveđist á
        1, 2, 3, ... 35, 36, 37  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Skabbi skrumari 25/9/06 11:10

Kvennalán mitt ekkert er,
og ţađ skánar síđur.
og ţví hlánar eistnaher,
eins og gránađ jarđaber.

Vínber, ostar, viskítár
upp glas - prost nú skálum.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Loki 25/9/06 15:34

(Nei, heyrđu Skabbi! Hćttu alveg! Hvađ er ađ?
Ţarna er reyndar rangstuđlađ)

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Skabbi skrumari 25/9/06 15:42

Ég var uppfullur af heilögum anda viđ ađ setja ofaní viđ nokkrar smá-ofstuđlanir og gleymdi sjálfum mér... hér kemur eitthvađ skárra...

Vínber, ostar, viskítár
vöknum - prost nú skálum.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Loki 25/9/06 16:08

Vínber, ostar, viskítár
vöknum - prost nú skálum.
Vinur, brostu! Vert' ei fár,
víkur frost úr sálum.

Glösum lyftum, angur allt
engu skiftir máli.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Billi bilađi 25/9/06 17:12

Glösum lyftum, angur allt
engu skiftir máli.
Nú ég svifti klćđum kalt
kvenmannssniftarholdiđ ţvalt.

Fórstu núna fram úr ţér.
Fraukan brún í setur.

Sérlegt hirđkrútt og gćludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíđ ég ţess ađ vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ullargođi 25/9/06 17:35

Fórstu núna fram úr ţér.
Fraukan brún í setur.
Orđum snúnum yrkir hér.
algert rúnaletur.

Flestir dagar eru eins
inn á Bragaţingum.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Loki 26/9/06 14:35

Flestir dagar eru eins
inn á Bragaţingum,
en ađ klaga ei til neins
eklu á hagyrđingum.

Vísan fang er furđu rýrt
fyrir svangan maga

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Skabbi skrumari 26/9/06 14:47

Vísan fang er furđu rýrt
fyrir svangan maga
Ef kemst í gang ég kveđ hér dýrt,
kílólangan braga.

Ég er kjáni kann ei neitt,
kjúkur blán'af slćtti.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ullargođi 26/9/06 15:07

Ég er kjáni kann ei neitt,
kjúkur blán'af slćtti.
Vísnabjáni veit ei neitt
-vildi ég skána mćtti.

Vísan fang er furđu rýrt
fyrir svangan maga
Strjúkum vanga stefjum dýrt,
stöđvum angurs daga.

Ég vil unna einni snót,
svo ástin kunna dafni.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Loki 27/9/06 14:15

Ég vil unna einni snót,
svo ástin kunni dafna, (rétt svona)
mjög er ţunn og mjög er ljót,
má viđ tunnu jafna,

Eru fljóđin Fróni á
flestöll góđ og blíđ ađ sjá,

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ullargođi 27/9/06 15:27

Nei Loki. sbr. (ástin ţekkta dafni t.d. eđa ástin ţekka eđa ástin góđa dafni)
ţá er ástin kunna dafni ágćt íslenska. Ţú ert vćntanlega kunnur einhverjum?
En hún er líka ágćt svona:)

Eru fljóđin Fróni á
flestöll góđ og blíđ ađ sjá,
elsk ađ ljóđum, eđa ţá;
er ţađ gróđi sem ţćr ţrá?

Finnst ei svar viđ svona spurn,
síst í fari mínu.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Loki 27/9/06 17:20

(afsakađu mig Ullargođi, ég tók "kunna" fyrir so. en ekki lo. og hafđi ekki hugarflug í ađra túlkun)

Finnst ei svar viđ svona spurn,
síst í fari mínu.
Ţykk mín hjarir höfuđskurn,
heili varinn pínu.

Deyja ljós um borg og bý,
billjón gjósa á himni fjöll.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ullargođi 27/9/06 20:59

Ósköp andleysislegur botn hjá mér, en ég lćt hann duga.

Deyja ljós um borg og bý,
billjón gjósa á himni fjöll.
Slíkan prósess ţakkar ţví
ţjóđ međ hrós og gleđisköll.

Klamburssmíđ viđ Kárahnjúka
er kunn um víđan heim.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Loki 28/9/06 00:42

Klamburssmíđ viđ Kárahnjúka
er kunn um víđan heim.
Klára fríđa fljótt skal brúka,
um fjöllin ríđa ţeim.

Ći,klukkan er orđin margt...

Brátt fer allt á verri veg,
veđur kalt og sinni.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ullargođi 28/9/06 15:03

Brátt fer allt á verri veg,
veđur kalt og sinni
-Kveđa skaltu kvćđin treg
og kyrja snjallt hér inni.

Enginn bróđir er í leik,
ef ađ gróđinn magnast.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Skabbi skrumari 28/9/06 15:31

Enginn bróđir er í leik,
ef ađ gróđinn magnast.
Enn sé slóđ af álversreyk
og nú ţjóđin dragnast.

Dökkna fjöllin fjólublá,
frjósa köllin skćru.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Billi bilađi 29/9/06 00:29

Dökkna fjöllin fjólublá,
Frjósa köllin skćru.
Bođaföllin byrja ađ hrjá
bakka á landi kćru.

Allt er sokkiđ, ofan í hyl,
enn ţó vonin lifir.

‹Nú fer ég ađ sofa fyrr á kvöldin - ţađ gengur ekki ađ klikka í hverjum ţrćđinum á fćtur öđrum.›

Sérlegt hirđkrútt og gćludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíđ ég ţess ađ vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Offari 29/9/06 08:31

Dökkna fjöllin fjólublá,
frjósa köllin skćru.
Yrkir spjöll hér okkur hjá
ćsir tröllin vćru.

Innrím hérna viljum viđ
vinur sérđu ţetta.

KauBfélagsstjórinn.
        1, 2, 3, ... 35, 36, 37  
» Gestapó   » Kveđist á   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: