— GESTAPÓ —
Vísnagátur
» Gestapó   » Kveđist á
     1, 2, 3 ... 99, 100, 101  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Skabbi skrumari 14/9/06 11:23

Ţađ er einn ţráđur sem ég sakna mikiđ af gamla Kveđist á, en ţađ er vísnagátuţráđurinn, ţađ ţekkja hann flestir en ţar gátu menn hent inn frumsamdar orđagátur á vísnaformi... ég sé ađeins eftir ţeim ţrćđi og ţví stofna ég hér nýjan.

Ţađ voru alldrei neinar sérstakar reglur um ţennan ţráđ, nema hvađ ađ menn áttu ađ koma međ frumsamiđ efni og gefa upp um hvađ ţeir vćru ađ spyrja, t.d. var uppáhaldiđ mitt ađ semja vísur ţar sem hver lína vísađi í orđ sem ţó hafđi mismunandi merkingu. Ađrar útgáfur voru til.

Svo ég byrji ţráđinn, ţá er spurt um nafnorđ sem hefur mismunandi merkingu fyrir hverja línu:

Geđsjúka ţar geyma má,
gárast oft viđ vinda,
Haraldur međ hár var frá,
held sé milli tinda

Rökstyđjiđ svariđ...

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Offari 14/9/06 11:53

Geđsjúka ţar geyma má, Í Ósló er fullt af slíku fólki
gárast oft viđ vinda, Lóin í ósnum heitir Ósló.
Haraldur međ hár var frá, Mig grunar ađ Haraldur hárfagri séćttađur frá Ósló
held sé milli tinda Ég held líka ađ Ósló sé geymd ţar.

Ég ćtla ađ giska á Ósló.

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Skabbi skrumari 14/9/06 11:56

Hvernig fćrđu ţađ út ađ Osló sé til í mismunandi merkingu... hehe... nei ekki er ţađ svariđ ţó ţú sért vissulega á réttri leiđ ađ einhverju leiti...

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Offari 14/9/06 11:59

Ég gat nú fengiđ út ađ lóin í ósnum vćri ósló.‹Glottir eins og fífl›

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Skabbi skrumari 14/9/06 12:02

Vísbending... út úr tveimur línunum koma sérnöfn og hinum tveimur er merking sem fćstum er kunnugt (nema ţeir lesi mikiđ og fletti í orđabókum)...

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Offari 14/9/06 12:10

Geđsjúka ţar geyma má, Geđsjúkir er oft geymdir á klepp. Berg.
gárast oft viđ vinda, klettar geta veriđ vindbarnir Berg
Haraldur međ hár var frá, Halli hárprúđi kom frá Bergen Berg
held sé milli tinda klettabelti Berg

Ég fć reyndar ekki út mismunandi merkingu á orđinu en lćt samt flakka til ađ vera međ. ég giska á Berg.

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Skabbi skrumari 14/9/06 12:21

Ekki slćm ágiskun Offari minn, en ekki sú rétta...

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ívar Sívertsen 14/9/06 12:24

Orđiđ held ég ađ sé Kleppur

Geđsjúka ţar geyma má, = Kleppur
gárast oft viđ vinda, = Kleppur
Haraldur međ hár var frá, = Kleppur
held sé milli tinda = Kleppur

Og eftir ađ hafa skođađ ţetta og velt ţessu fyrir mér ţá varđ ég geđsjúkur og er farinn inn á Klepp!

Ráđherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Offari 14/9/06 12:25

Er Halli aust međ hár?

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Skabbi skrumari 14/9/06 12:51

Rétt hjá Undir súđ... Sérnöfnin á hreinu, en sogn er víst líka til í merkingunni sjór og dalur... flott er... ţess skal getiđ ađ ekki er lögđ skylda á svarendur ađ koma međ nýja gátu, nema ţeir vilji ţađ...

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
voff 14/9/06 17:36

Úti í Eyjum er 'ann aerulaus.
Á landi er ad honum hlegid.
Galtómur er í heimskum haus
hvinnska pingmannsgreyid.

Um hvurn er spurt?

Throughout your life advance daily, becoming more skillful than yesterday, more skillful than today. This is never-ending.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Offari 14/9/06 17:39

Er ţetta fyrrum ţingmađur?

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
voff 14/9/06 17:53

Jábbs.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Vímus 14/9/06 18:28

Gćti ţetta veriđ stórsöngvarinn Árni Johnsen?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Offari 14/9/06 19:28

A ég sem ćtlađi ađ giska á Haldór Ásgríms.

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
voff 19/9/06 09:36

Petta er Árni Johnsen! Til hamingju Vímus, pú hefur unnid pér inn tveggja vikna ferd til Svalbarda, 10 dósir af maze-spray til varnar ísbjornum og sídast en ekki síst 200 kg af glaenýju selspiki. Goda ferd!

Throughout your life advance daily, becoming more skillful than yesterday, more skillful than today. This is never-ending.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst

Röđuls fjandi ríđur bratt,
rögn öll ţennan saka.
Feldur dökkur ferđast hratt,
fegurđ mun'ann taka.

Um hvurn er spurt.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Vímus 19/9/06 09:51

Er hér átt viđ djákna nokkurn kenndan viđ Myrká?

     1, 2, 3 ... 99, 100, 101  
» Gestapó   » Kveđist á   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: