— GESTAPÓ —
Kannast hlustendur viđ...
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dćgradvöl
     1, 2, 3 ... 46, 47, 48  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Anna Panna 12/9/06 10:36

Jćja, ţetta fer fram á sama hátt og Glefsur úr dćgurlagatextum hér áđur fyrr (var annars búiđ ađ setja hann inn aftur??), textabroti er sem sagt snarađ yfir á íslensku og viđstaddir beđnir um ađ giska á hvađa lag er um ađ rćđa.

Og ţá spyr ég; kannast hlustendur viđ eftirfarandi textabrot:

Engifer, engifer ţú ert norn.
Ţú ert vinstri hliđin
hann er hćgri hliđin.
Ó nei!
Ţessi köttur er eitthvađ sem ég get ekki útskýrt.

♦ brjálađi demanturinn ♦ valkyrja ♦ elvis ♦ nýliđaskelfir, konan međ hinn stimpilinn ♦ blámannagrúppía ♦ fćst nú einnig međ háskólagráđu ♦
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Offari 12/9/06 10:44

Er ţetta erlent jólalag sem hefur veriđ snúiđ yfir á Íslensku?

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Anna Panna 12/9/06 10:44

Nei, ţađ er ţađ ekki en ţó er ţetta eitthvađ sem ég hefđi haldiđ ađ ţú kannađist viđ.

♦ brjálađi demanturinn ♦ valkyrja ♦ elvis ♦ nýliđaskelfir, konan međ hinn stimpilinn ♦ blámannagrúppía ♦ fćst nú einnig međ háskólagráđu ♦
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ívar Sívertsen 12/9/06 12:49

Ekki er ţetta eitthvađ tengt Friđriki bleika? Andskotans Sámurinn? (Lucifer Sam - Pink Floyd)

Ráđherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Anna Panna 12/9/06 16:22

Ţađ er rétt hjá ţér Ívar!

♦ brjálađi demanturinn ♦ valkyrja ♦ elvis ♦ nýliđaskelfir, konan međ hinn stimpilinn ♦ blámannagrúppía ♦ fćst nú einnig međ háskólagráđu ♦
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ívar Sívertsen 12/9/06 18:20

Ţá á ég leik.

Ţú sýgur blóđ mitt líkt og blóđsuga
Ţú ferđ ei ađ lögum og predikar
Hrćrđu í heila mínum ţar til mig verkjar
Ţú hefur rúiđ mig inn ađ skinni!

Ráđherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Vamban 12/9/06 19:55

Júdas Prestur?

Vimbill Vamban - Landbúnađarráđherra. Hirđstjóri og yfirsmakkari. Fjármálastjóri Hreintrúarflokksins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ívar Sívertsen 12/9/06 20:42

Nei ekki var ţađ séra Júdas

Ráđherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Kargur 13/9/06 09:21

Kjöthleifur?

Ţađ held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Renton 13/9/06 11:58

Er ţetta máske međ Drottningunni sjálfri? Dauđi á tveimur fótum?

Cogito Ergo Cogito
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ívar Sívertsen 13/9/06 12:21

Jú Renton hafđi ţađ, Drottningarmenn međ tveggja fóta dauđa!

Ráđherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Renton 13/9/06 12:34

‹Stekkur hćđ sína›

Hún sagđi "Hvers vegna sofum viđ ekki bara bćđi á ţessu í nótt,
og ég trúi ađ í fyrramáliđ ferđ ţú ađ sjá ljósiđ"
Svo kyssti hún mig, og ţá rann upp fyrir mér ađ hún hafđi sennilega rétt fyrir sér

Cogito Ergo Cogito
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ívar Sívertsen 13/9/06 13:07

Var ţetta kjöthleifur međ Dýrđarstađur viđ mćlaborđslýsinguna?

Ráđherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Vamban 13/9/06 14:41

Sjálfsagt er ţetta Kjöthleifur (sem ég myndi miklu frekar kalla Svikinn Héra)

Vimbill Vamban - Landbúnađarráđherra. Hirđstjóri og yfirsmakkari. Fjármálastjóri Hreintrúarflokksins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Renton 13/9/06 15:02

Ekki er ţetta Kjöthleifur.

Cogito Ergo Cogito
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Vamban 13/9/06 15:19

Hvađ međ Ragnar Vatna?

Vimbill Vamban - Landbúnađarráđherra. Hirđstjóri og yfirsmakkari. Fjármálastjóri Hreintrúarflokksins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Renton 13/9/06 19:03

Ekki heldur.

Cogito Ergo Cogito
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ívar Sívertsen 13/9/06 19:43

Vamban mćlti:

Hvađ međ Ragnar Vatna?

Ţú meinar Rögnvald Raka...

‹Grípur um kviđ sér, leggst í fósturstellingu á jörđina og veltist um, emjandi af hlátri›

Ráđherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
     1, 2, 3 ... 46, 47, 48  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dćgradvöl   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: