— GESTAPÓ —
Ljóðlínan
» Gestapó   » Kveðist á
        1, 2, 3 ... 202, 203, 204 ... 261, 262, 263  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Herbjörn Hafralóns 16/10/10 20:55

Herðubreið er fagurt fjall
fara vil ég upp á það.
Þar ég heyrði hlátrarskall,
hentist svo i fótabað.

Verðlaunaður séntilmaður. HEIMSMEISTARI í teningakasti 2007 og 2008. BLÁR.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Garbo 16/10/10 22:22

Hrasir þú um hrossagauk,

sígræn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Herbjörn Hafralóns 16/10/10 22:38

Hrasir þú um hrossagauk,
haltur muntu ganga.

Verðlaunaður séntilmaður. HEIMSMEISTARI í teningakasti 2007 og 2008. BLÁR.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 16/10/10 22:52

Hrasir þú um hrossagauk
haltur muntu ganga
nema fáir bjór úr bauk,

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Heimskautafroskur 16/10/10 23:06

Hrasir þú um hrossagauk
haltur muntu ganga
nema fáir bjór úr bauk,
í bandi skaltu hanga.

vér kvökum og þökkum
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 16/10/10 23:07

Heimurinn er hallalaus

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Offari 16/10/10 23:09

Heimurinn er hallalaus
himnaríkið líka

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Heimskautafroskur 16/10/10 23:12

Heimurinn er hallalaus
himnaríkið líka.
Kynlegt þetta kallaraus,

vér kvökum og þökkum
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Offari 16/10/10 23:17

Heimurinn er hallalaus
himnaríkið líka.
Kynlegt þetta kallaraus
og konurnar án flíka.

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 16/10/10 23:18

Flíkar enginn öllu hér,

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Offari 16/10/10 23:21

Flíkar enginn öllu hér,
enginn mér á galla sér.

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Heimskautafroskur 16/10/10 23:27

Flíkar enginn öllu hér,
enginn mér á galla sér.
Hér er ég um mig frá mér,

vér kvökum og þökkum
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Offari 17/10/10 00:17

Flíkar enginn öllu hér,
enginn mér á galla sér.
Hér er ég um mig frá mér,
margir vilja flýja sker.

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Heimskautafroskur 17/10/10 00:22

Vömbin er svo víð og stinn,

vér kvökum og þökkum
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Offari 17/10/10 00:36

Vömbin er svo víð og stinn,
velmegunargallinn.

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 17/10/10 07:39

Vömbin er svo víð og stinn,
velmegunargallinn.
Þegar fæ ég matinn minn

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Wayne Gretzky 18/10/10 23:39

Vömbin er svo víð og stinn,
velmegunargallinn.
Þegar fæ ég matinn minn
mikið gleðst þá kallinn

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nermal 14/11/10 16:57

Ráðamenn þeir rasa oft

. Eigandi Bíkinieyja. Galdramaður svefnherbergisins.Rugludallur frá náttúrunar hendi. Páfi. Einkastrippari Næturdrottningarinar
        1, 2, 3 ... 202, 203, 204 ... 261, 262, 263  
» Gestapó   » Kveðist á   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: