— GESTAPÓ —
Ljóđlínan
» Gestapó   » Kveđist á
        1, 2, 3 ... 196, 197, 198 ... 261, 262, 263  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Regína 19/1/10 22:12

Ég er kallađur bölvađur bjáni
og blauđur og heimskur og kjáni

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfrćđingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Billi bilađi 20/1/10 09:11

Ég er kallađur bölvađur bjáni
og blauđur og heimskur og kjáni
og ţađ út af uppgerđar asnaskap mínum

Sérlegt hirđkrútt og gćludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíđ ég ţess ađ vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Heimskautafroskur 20/1/10 09:24

Ég er kallađur bölvađur bjáni
og blauđur og heimskur og kjáni
og ţađ út af uppgerđar asnaskap mínum
ađ yrkja í sífellu vísur – sem enda hvađ eftir annađ á svo fáránlega löngum línum...

‹Glottir fremur heimskulega›

vér kvökum og ţökkum
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Útvarpsstjóri 20/1/10 22:33

Ţungt er skapiđ ţrumuguđs

Fjósamađur Heimsveldisins - Eigandi allra prófskírteina Herra Hafralóns - Fjölmiđlafulltrúi RBB
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Billi bilađi 21/1/10 04:21

Ţungt er skapiđ ţrumuguđs
ţykir lítt til koma

Sérlegt hirđkrútt og gćludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíđ ég ţess ađ vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
22/1/10 16:27

Ţungt er skapiđ ţrumuguđs
ţykir lítt til koma
endalítils aulatuđs

Ađgát skal höfđ í nćrveru sálar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Barbapabbi 29/1/10 22:29

Ţungt er skapiđ ţrumuguđs
ţykir lítt til koma
endalítils aulatuđs
yfir sveimar voma.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Billi bilađi 30/1/10 02:27

Rími alltaf redda má

Sérlegt hirđkrútt og gćludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíđ ég ţess ađ vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Regína 30/1/10 09:49

Rími alltaf redda má
raun ţó sé ţađ stundum.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfrćđingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Billi bilađi 30/1/10 11:35

Rími alltaf redda má
raun ţó sé ţađ stundum.
Finnist lítt ég fer á ská

Sérlegt hirđkrútt og gćludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíđ ég ţess ađ vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Heimskautafroskur 30/1/10 19:29

Rími alltaf redda má
raun ţó sé ţađ stundum.
Finnist lítt ég fer á ská,
fagna lausnum vondum.

vér kvökum og ţökkum
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Billi bilađi 31/1/10 01:50

Mér finnst lokalínan góđ, ‹Ljómar upp›

Sérlegt hirđkrútt og gćludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíđ ég ţess ađ vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Heimskautafroskur 8/2/10 18:45

Mér finnst lokalínan góđ,
legg ég á ţađ ţunga.

vér kvökum og ţökkum
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Regína 8/2/10 23:51

Mér finnst lokalínan góđ,
legg ég á ţađ ţunga
ađ hún geti lítiđ ljóđ

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfrćđingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Billi bilađi 9/2/10 02:00

Mér finnst lokalínan góđ,
legg ég á ţađ ţunga
ađ hún geti lítiđ ljóđ
létt, og varnađ drunga.

Sérlegt hirđkrútt og gćludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíđ ég ţess ađ vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
9/2/10 03:13

Besta ljóđ í heimi hefst

Ađgát skal höfđ í nćrveru sálar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Regína 9/2/10 04:29

Besta ljóđ í heimi hefst
hér, og endar bráđum:

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfrćđingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Billi bilađi 9/2/10 05:11

Besta ljóđ í heimi hefst
hér, og endar bráđum:
Allt of lengi ey ţađ tefst

Sérlegt hirđkrútt og gćludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíđ ég ţess ađ vagninn komi
        1, 2, 3 ... 196, 197, 198 ... 261, 262, 263  
» Gestapó   » Kveđist á   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: