— GESTAPÓ —
Rafmæliskveðjur
» Gestapó   » Baggalútía
        1, 2, 3 ... 409, 410, 411 ... 457, 458, 459  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 12/6/11 00:05

Nau nau nau, Vímus á rammæli. Skál fyrir því. xT

Það held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Galdrameistarinn 12/6/11 06:50

Noh! Vímus hinn vandfundni, til hamingju með rafmælið.
‹Gefur Vímusi apótek›

Sofandi vert á Kaffi Blút nema þegar hann er vakandi. • Skemmdarverka og hryðuverkamaður í hjáverkum, aðalega á kveðskaparþráðum.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Upprifinn 12/6/11 11:20

Til hammó með ammó Vímus ef þú ert einhversstaðar á lífi.

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiðill hinnar keisaralegu hátignar, hirðskáld og varavaravarakeisari. Níðskáld hinnar konunglegu hirðar. Nánast óþægilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Herbjörn Hafralóns 12/6/11 23:56

Vímus fær bestu rafmælisóskir hvar sem hann kann að vera niður kominn. xT

Verðlaunaður séntilmaður. HEIMSMEISTARI í teningakasti 2007 og 2008. BLÁR.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Fergesji 14/6/11 00:14

Vér sendum vorar bestu rafmæliskveðjur Hórasi og Bob. Einnig til Ýsfirðinganna Sundlaugs Vatne og Ragnars á Brimslæk. Aðrir fá kannske kveðjur, láti þeir sjá sig.

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráðherra • Flöt jörð - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna árið 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grýta 14/6/11 16:10

Fergesji fær bestu rafmælisóskir dagsins. Skál! xT

- Aðstoðarskólastjóri Barnaskóla Baggalútíu - Samfélagsfræðikennari við sama skóla - Kaupfjelagsstýra KauBa -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Garbo 14/6/11 22:20

Hamingjuóskir, Fergesji og Sundlaugur. xTxT

sígræn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 14/6/11 23:00

Hóras, Fergesji og hinn sífulli Sundlaugur fá rafmæliskveðjur.

Það held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Herbjörn Hafralóns 15/6/11 00:19

Til hamingju með rafmælið, Hóras, Fergesji og Sundlaugur. xT xT xT

Verðlaunaður séntilmaður. HEIMSMEISTARI í teningakasti 2007 og 2008. BLÁR.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Garbo 24/6/11 00:04

Enter fær rafmæliskveðju. xT

sígræn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Fergesji 24/6/11 00:25

Færum vér hér nú þrjár kveðjur vegna átta ára rafmæla. Þær kveðjur fá þeir Enter, Herbert og herra Seðlan.
Skál í djúpbláu.xT

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráðherra • Flöt jörð - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna árið 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grýta 24/6/11 00:29

Iss piss, þeir láta aldrei sá sig og fá þess vegna enga kveðju frá mér, né skál.

- Aðstoðarskólastjóri Barnaskóla Baggalútíu - Samfélagsfræðikennari við sama skóla - Kaupfjelagsstýra KauBa -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Fergesji 24/6/11 00:33

Mæti þeir eigi munum vér sjálfir tæma bikarin.xT

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráðherra • Flöt jörð - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna árið 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 24/6/11 10:05

xT Enter!

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 24/6/11 19:48

. Skyldi hann kíkja við ?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 25/6/11 00:24

Nah. En Grágrímur gerir það örugglega. xT

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grýta 25/6/11 00:30

Já, svo sannarlega. Innilega til hamingju með rafmælið Grágrímur. Skál fyrir þér! xT

- Aðstoðarskólastjóri Barnaskóla Baggalútíu - Samfélagsfræðikennari við sama skóla - Kaupfjelagsstýra KauBa -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 25/6/11 02:54

Jú takk, ég verð hérna eitthvað, reyndar eitthvað minna en vanalega þar sem ég er að leggja í langferð... heim.

Ef hún skyldi enda á versta veg, þá þakka ég ykkur öllum samveruna og þolinmæðina. ‹Glottir eins og fífl›

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
        1, 2, 3 ... 409, 410, 411 ... 457, 458, 459  
» Gestapó   » Baggalútía   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: