— GESTAPÓ —
Hvaða lag er á heilanum?
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir
        1, 2, 3 ... 5, 6, 7 ... 14, 15, 16  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tinni 3/10/06 00:53

"Bananarokk" með Bananbræðrum, já og líka nýja Scissor Sisters lagið, þarna...Just keep on dancin!
Geðveikislega hallærislega 80´s myndband með því, ha?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nermal 4/10/06 22:27

Lag með Ladda sem heitir Halldóra....

Halldóra!
Halldóra!
Halldóra!
MÉR FINNST ÞÚ ALLS EKKERT LJÓT
HUHH!

. Eigandi Bíkinieyja. Galdramaður svefnherbergisins.Rugludallur frá náttúrunar hendi. Páfi. Einkastrippari Næturdrottningarinar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 4/10/06 23:00

Spectre of love með The Stranglers
Saur hvað ég elska þetta lag.

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 6/10/06 08:20

Rock me Amadeus með Falco eða hvað hann nú hét. Heyrði þetta því miður í útvarpinu áðan, hef ekki náð að skeina þetta af heilanum á mér. Það rann upp fyrir mér hvursu illa tónlist æsku minnar hefur elst.

Það held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Don De Vito 7/10/06 17:27

What's that coming over the hill?
Is it a monster?
Is it a monster?

Alltof grípandi andskoti.

Doninn • Stríðsmangari Baggalútíska Heimsveldisins • Innflytjendamálaráðherra, maðurinn með stimpilinn • Settur forstjóri HSHB • Stórlax
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
U K Kekkonen 7/10/06 17:49

Urami-Bushi með Meiko Kaji

- Yfirmaður Skógarhöggsstofnunar Baggalútíu.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 7/10/06 17:53

It's Such a Perfect Day, einhverra hluta vegna (heitir það ekki það annars?)

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 8/10/06 15:51

Seventís þemalag úr myglaðri Sonny Chiba mynd frá áttunda áratugnum. Stórkostlegt grúv.

Nei. Lagið heitir Perfect Day.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Holmes 8/10/06 23:23

Queen - Love of my life

Vinsamlegur linkur á viðkomandi lag:
http://youtube.com/watch?v=v3xwCkhmies&mode=related&search=

Yndislega dásamlegt lag

Starfsmaður pirrandi félagsins - Eigandi Rokkmúsar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Gaz 9/10/06 05:49

♪♪No one will love you..
No one will love you the way I do
No one will love you...
Love you like I do♪♪

"Staðreyndir hætta ekki að vera til ef þú hunsar þær." • -Aldous Huxley
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Myrkur 9/10/06 16:42

‹Öskrað›
♪ROOTS♪ ♪BLODDY ROOTS♪

Ef númer dýrsins hefði verið 14. Þá hefði það aldrei orðið vinsælt.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Dexxa 10/10/06 22:45

Trooper - Iron Maiden

Ef það er þegar á gólfinu þá getur það ekki dottið á gólfið!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Neró 12/10/06 00:52

Skvetta falla hopp´ og hrista.........

Gamansamur sjálfsfitlari með brennandi áhuga
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vímus 12/10/06 01:01

Ég veit ekki hvað veldur þessu en sama lagið er að sprengja hausinn á mér.
They’re coming to take me away,
Haha, they’re coming to take me away,
Ho ho, hee hee, ha ha,

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 12/10/06 01:54

To the funny farm!
Where life is beautiful all the time!

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vímus 12/10/06 02:04

‹Grípur fyrir eyrun og syngur áfram›

And I’ll be happy to see
Those Nice Young Men
In their Clean White Coats.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Rauðbjörn 12/10/06 02:08

The Black Mages - Matoya's cave.

Með fyrirvara um innsláttar-, málfars-, stafsetningar- og kynvillur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nermal 13/10/06 19:46

Smá lagbútur úr frábæru stand uppi hjá Robin Williams...

♪♪ One day you sayed my wife was fat
I beat you up and shit in your hat ♪

Sungið með írskum hreim

. Eigandi Bíkinieyja. Galdramaður svefnherbergisins.Rugludallur frá náttúrunar hendi. Páfi. Einkastrippari Næturdrottningarinar
        1, 2, 3 ... 5, 6, 7 ... 14, 15, 16  
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: