— GESTAPÓ —
Hvaða lag er á heilanum?
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir
        1, 2, 3 ... 13, 14, 15, 16  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Anna Panna 13/3/07 18:42

Júróvisjón lagið hans Dr. Gunna. Það byrjaði í gær og var farið í morgun þegar ég vaknaði en svo heyrði ég það í útvarpinu á leiðinni í vinnuna í morgun og nú er það fast. ‹Dæsir mæðulega og lítur út um gluggann›

♦ brjálaði demanturinn ♦ valkyrja ♦ elvis ♦ nýliðaskelfir, konan með hinn stimpilinn ♦ blámannagrúppía ♦ fæst nú einnig með háskólagráðu ♦
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nermal 13/3/07 19:48

Hush - Deep purple

Hlakka til tónlekana ‹Ljómar upp›

. Eigandi Bíkinieyja. Galdramaður svefnherbergisins.Rugludallur frá náttúrunar hendi. Páfi. Einkastrippari Næturdrottningarinar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 13/3/07 19:53

Violent Femmes - Prove my love

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 15/3/07 00:24

Tangled up in blue - Bob Dylan.

Ótrúlegt lag. Það eru að minnsta kosti fimm bíómyndir í þessum texta.

Konungur Baggalútíu.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Dula 15/3/07 00:52

Ótrúlega fallegt tiltillaust magadanslag sem er svo angurvært að mig langar til að grenja.

Kosta og kynjamálaráðherra Baggalútíu. •  Forsetafrú, líka PRINSESSA og settur heilbrigðismálaráðherra (skv ráðherra og embættismannalista baggalútíu ) •  Gestgjafi Duludjammsins. • 22. kast er mitt !
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Dexxa 26/3/07 19:02

♪♪..Ich bin das purple cowboy, ja, ja, ja, und Ich bin aus Deutchland kommen, Ich habe mein arschloch gefillt..♪♪
Frumsamið... aðeins.. svona útursnúningur sem festist í mínum litla kolli

Ef það er þegar á gólfinu þá getur það ekki dottið á gólfið!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
illfyglið 26/3/07 21:37

Érmeð Ergen Diado

Ergen deda, tcherven deda,
ei taka, pa taka
nakrivil a kalpatcheto,
ei taka pa taka,
na nagore, na nadore....

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Carrie 26/3/07 22:41

Ragnhildi Gísla syngja Draumaprinsinn:

Kannski sé ég draumaprinsinn Benoný á ballinu,
hann leggur sterkan arm um minn barm og við svífum í eilífðardans

Öryggiskona Hlerunarstofnunar og vitavörður.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Dexxa 27/3/07 11:21

Here's a llama, there's a llama, and another little llama, fuzzy llama, funny llama, llama llama duck. Llama llama cheesecake llama, tablet brick potato llama, llama llama something llama, llama llama duck.
I was once a treehouse, I lived in a cake, but I never saw the way, the orange slayed the rake, I was only three years dead, but it told the tale, but now listen little child, to the safty rail.
Half a llama, twice the llama, not a llama, farmer llama, llama in a car, alarm a llama, llama llama duck...

Þið getið séð þessa vitleysu hérna:
The Llama Song
http://www.albinoblacksheep.com/flash/llama.php

Ef það er þegar á gólfinu þá getur það ekki dottið á gólfið!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 27/3/07 11:31

TÆR SNILLD!!!

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Pamela í Dallas 27/3/07 11:33

Ef ég ætti fleiri stundir, fleiri mínótur, fleiri orð, fleiri nætur fyrir þig.........

Ég er svo rómantísk í dag.

----Algjörlega gegnsæ og tilgangslaus í tilveru sinni----
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
hvurslags 27/3/07 16:03

Ég er svo lánsamur að vera með hið stórgóða lag Neighbourhood #2 - Laika með Arcade Fire á heilanum.

Yfir kalda sítrónu, einn um nótt ég bauva.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tumi Tígur 27/3/07 18:00

Núna rétt í þessu festist lagið Éttu úldin hund í hausnum á mér...

Hefði svosem getað verið verra.

Sonur andskotans · Skógardrísill · Prins Frumskógarins · Tígull
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nermal 27/3/07 18:03

Verra hjá mér. Íslenski þjóðsöngurinn.

. Eigandi Bíkinieyja. Galdramaður svefnherbergisins.Rugludallur frá náttúrunar hendi. Páfi. Einkastrippari Næturdrottningarinar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 27/3/07 18:04

Já það hefði getað verið harðlífisblúsinn af sömu plötu... ‹Brosir út að eyrum til merkis um að sér hafi þótt þetta afskaplega fyndið›

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Gaz 28/3/07 17:19

http://bubblare.se/pure_x_jag_vill_ha_rov/

Þetta er náttúrulega argasta snilld...

*singur með*

"Staðreyndir hætta ekki að vera til ef þú hunsar þær." • -Aldous Huxley
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 28/3/07 17:43

urf... þetta var krípí myndband... en gott lag...

ég er með þetta á heilanum í augnablikinu... svolítið erfitt þar sem ég kann ekki nema 2 línur af textanum...[/url]

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 28/3/07 17:47

Frábært vídjó hjá þeim.

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
        1, 2, 3 ... 13, 14, 15, 16  
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: