— GESTAPÓ —
Á hvað ertu að hlusta?
» Gestapó   » Lygilega vinsælir leikir
        1, 2, 3, 4, 5 ... 490, 491, 492  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 3/9/06 15:14

Ég er að hlusta á lag sem ætti að vera þemalag Hexiu.

Blues Brothers - Shake Your Tailfeather

Twist it!
Shake it, shake it, shake it, shake it, baby!

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Furðuvera 3/9/06 15:49

Fékk þrjá diska lánaða áðan, þ.e. Gorillaz, Quarashi og Tenacious D.
Er að hluta á Clint Eastwood með Gorillaz núna.

Tish ahh nay hush and fourpence, and an extra point for being so clevaaaaaah!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Don De Vito 3/9/06 16:58

Var að setja Snow Patrol í gang, bara til þess að ég gæti svarað þessum þræði.

Doninn • Stríðsmangari Baggalútíska Heimsveldisins • Innflytjendamálaráðherra, maðurinn með stimpilinn • Settur forstjóri HSHB • Stórlax
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 3/9/06 16:59

Snow patrol.. ertu þá með Beoncie lagið, hvað sem það heitir.‹Glottir eins og fífl›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Don De Vito 3/9/06 17:01

Nei, ég hlusta ekki á vitleysu. Nema náttúrulega stundum.

Doninn • Stríðsmangari Baggalútíska Heimsveldisins • Innflytjendamálaráðherra, maðurinn með stimpilinn • Settur forstjóri HSHB • Stórlax
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Furðuvera 3/9/06 17:03

Æjjjiiii... ég er alltaf að leita að nýja Snow Patrol disknum, finn hann aldrei.

Tish ahh nay hush and fourpence, and an extra point for being so clevaaaaaah!
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 3/9/06 17:05

‹Sýnir furðu sitt eintak›

Þessum ?

GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 3/9/06 17:16

Tunglskinssónötuna.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Don De Vito 3/9/06 17:43

Nú er ég að hlusta á Klístur: ,,Hann býr í sólinni!''

Doninn • Stríðsmangari Baggalútíska Heimsveldisins • Innflytjendamálaráðherra, maðurinn með stimpilinn • Settur forstjóri HSHB • Stórlax
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Heroes - David Bowie. Sem stendur læt ég tölvuna velja lög af handahófi í iTunes.

Verðlaunaður séntilmaður. HEIMSMEISTARI í teningakasti 2007 og 2008. BLÁR.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 3/9/06 20:14

Ég hlýði nú af lagið Precious Angel af annarri trúarplötu Bob Dylan, Slow Train Coming frá árinu 1979. Ég er mjög ánægður með þá staðreynd að kallinum tókst að skríða upp úr þessum fasa, þar sem textar þessara tveggja platna (hin hét hinu glettilega einfalda nafni Saved!) fjalla um lítið annað en hversu mikið allir aðrir en hann og örfáir aðrir sanntrúaðir munu þjást þegar Kristur snýr aftur til að varpa syndugum í loga vítis.

Textadæmi, til nánari glöggvunar:

My so-called friends have fallen under a spell.
They look me squarely in the eye and they say, "All is well."
Can they imagine the darkness that will fall from on high
When men will beg God to kill them and they won't be able to die?

Lagið sjálft er hins vegar hugljúft og fallegt. Mark Knopfler spilar undir á gítar og svona.

P.S. Ég er, líkt og Herbjörn, að notfæra mér handahófskennt val á tónlist. Hins vegar er ég að nota forritið Amarok til þess; nánar til tekið viðbót við það forrit sem nefnist Smart DJ, en það apparat greinir öll lögin í safninu og bætir í sífellu lög sem hljóma lík því sem nú þegar hefur verið spilað í spilunarlistann. Á þeim tíma sem það tók mig að skrifa þetta innlegg lauk laginu sem ég var að lýsa, og við hefur tekið Oh Sister, einnig með Bob Dylan. Skemmtilegt.

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

In the Gallery - Dire Straits.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Renton 4/9/06 02:59

Uriah Heep - Lady In Black

Cogito Ergo Cogito
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Litla Laufblaðið 4/9/06 09:12

Teiknimyndir - Nickelodeon

Krúsídúlla Gestapó.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 4/9/06 09:17

Magann í mér með mótmæli

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Myrkur 4/9/06 11:48

Nýji diskurinn með Maiden. A MATTER OF LIFE AND DEATH.

Ef númer dýrsins hefði verið 14. Þá hefði það aldrei orðið vinsælt.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 4/9/06 12:00

Myrkur mælti:

Nýji diskurinn með Maiden. A MATTER OF LIFE AND DEATH.

Ég þarf að skoða hann. Er hann góður?

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Myrkur 4/9/06 12:25

Þarfagreinir mælti:

Myrkur mælti:

Nýji diskurinn með Maiden. A MATTER OF LIFE AND DEATH.

Ég þarf að skoða hann. Er hann góður?

Var að byrja að melta hann. Er meira í anda gömlu diskana heldur en Dance of death.
Já svei mér. Ég helda að hann sé bara ágætur.

Ef númer dýrsins hefði verið 14. Þá hefði það aldrei orðið vinsælt.
        1, 2, 3, 4, 5 ... 490, 491, 492  
» Gestapó   » Lygilega vinsælir leikir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: