— GESTAPÓ —
Hvað ertu að gera akkúrat núna?
» Gestapó   » Lygilega vinsælir leikir
        1, 2, 3 ... 184, 185, 186 ... 296, 297, 298  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Villimey Kalebsdóttir 13/10/08 01:10

Bíða spennt eftir laginu Afgan ‹hoppar af spennu›

Veiru og sýklavopnasérfræðingur Baggalútíu - Frilla Konungs - Líffræðikennari í Barnaskóla Baggalútíu - Kóbaltblá - Jólabarn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Villimey Kalebsdóttir 13/10/08 09:58

Ég ligg uppí rúmi og þori ekki framúr.. það er svo kalt. ‹Starir þegjandi út í loftið›

Veiru og sýklavopnasérfræðingur Baggalútíu - Frilla Konungs - Líffræðikennari í Barnaskóla Baggalútíu - Kóbaltblá - Jólabarn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Texi Everto 13/10/08 14:45

Bjóða Villimey í reiðtúr á Blesa.

‹Býður Villimey í reiðtúr›

• Þetta innlegg á sér ekki endilega stoð í Gestapóleikanum • Söngmaður sólarlagsins og áhangandi ljósaskiptanna • Fjalldrottning Baggalútíu • Riddaralið • Texi Everto treve ixet • Áttavillingur • Vonbiðill Geitarinnar • Matætan frá Mývatni
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Dula 13/10/08 15:24

Akkúra núna anda ég léttar eftir að hafa komið páfagauksræskninu aftur inní búr eftir að hann varð næstum því að snakki fyrir kattarkvikindið.

Kosta og kynjamálaráðherra Baggalútíu. •  Forsetafrú, líka PRINSESSA og settur heilbrigðismálaráðherra (skv ráðherra og embættismannalista baggalútíu ) •  Gestgjafi Duludjammsins. • 22. kast er mitt !
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Villimey Kalebsdóttir 13/10/08 18:33

Texi Everto mælti:

Bjóða Villimey í reiðtúr á Blesa.

‹Býður Villimey í reiðtúr›

úúú

Já takk ‹roðnar›

Veiru og sýklavopnasérfræðingur Baggalútíu - Frilla Konungs - Líffræðikennari í Barnaskóla Baggalútíu - Kóbaltblá - Jólabarn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
blóðugt 13/10/08 21:32

Ég er nú eiginlega ekkert að gera - nema þetta.

Hjarta skal mér Högna í hendi liggja blóðugt, ór brjósti skorit balldriða saxi slíðrbeitu syni þjóðans.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Lokka Lokbrá 13/10/08 23:49

Ég er að einbeita mér að stuðlum, áhersluatkvæðum, lágkveðu og hákveðu.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Villimey Kalebsdóttir 13/10/08 23:52

Tala í símann við vinkonu mína á Spáni ‹Ljómar upp og hoppar af gleði›

Veiru og sýklavopnasérfræðingur Baggalútíu - Frilla Konungs - Líffræðikennari í Barnaskóla Baggalútíu - Kóbaltblá - Jólabarn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Útvarpsstjóri 13/10/08 23:52

Svæfa barn sem virðist vera farið að taka tennur 4 mánuðum á undan áætlun. ‹Dæsir mæðulega og lítur út um gluggann›

Fjósamaður Heimsveldisins - Eigandi allra prófskírteina Herra Hafralóns - Fjölmiðlafulltrúi RBB
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Anna Panna 14/10/08 15:54

Bíða spennt!

♦ brjálaði demanturinn ♦ valkyrja ♦ elvis ♦ nýliðaskelfir, konan með hinn stimpilinn ♦ blámannagrúppía ♦ fæst nú einnig með háskólagráðu ♦
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 14/10/08 16:15

Klóra mér í 7 af þessum 30 moskító bitum sem ég er með núna.‹Blótar herfilega og rífur hár sitt›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Rattati 14/10/08 17:23

Hvæsi mælti:

Klóra mér í 7 af þessum 30 moskító bitum sem ég er með núna.‹Blótar herfilega og rífur hár sitt›

Moskító? Hvar í veröldinni ertu?

Sem svar við heiti þráðarins þá er ég að velta fyrir mér hvar Hvæsi er.

Formaður kvenfélagsins Truntan. Baróninn af Langtíburtistan.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

http://www.expressen.se/1.1333154?articlePopup=true

Skoða þettað og furðast yfir móðurtilfinningunum

Áfengi er skaðlegt eiturlyf sem brýtur menn niður bæði andlega líkamlega og félagslega • Það breytir persónuleikanum og deyfir siðferðisvitundina. Það er einnig nærandi og styrkjadi , gefur hraustlegt og gott útlit og bætir meltinguna .
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 14/10/08 19:53

Gísli Eiríkur og Helgi mælti:

http://www.expressen.se/1.1333154?articlePopup=true

Skoða þettað og furðast yfir móðurtilfinningunum

‹Ljómar alveg svakalega mikið upp og brosir allan hringinn›

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Útvarpsstjóri 14/10/08 20:03

Ég er að bíða eftir að súkkulaðibitakökurnar sem er í ofnum verði tilbúnar, svo ég geti borðað þær. ‹fær vatn í munninn›

Fjósamaður Heimsveldisins - Eigandi allra prófskírteina Herra Hafralóns - Fjölmiðlafulltrúi RBB
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Útvarpsstjóri 14/10/08 20:22

Nú er ég að njóta súkkulaðibitakakanna! ‹Ljómar upp›

Fjósamaður Heimsveldisins - Eigandi allra prófskírteina Herra Hafralóns - Fjölmiðlafulltrúi RBB
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 14/10/08 20:35

Rattati mælti:

Hvæsi mælti:

Klóra mér í 7 af þessum 30 moskító bitum sem ég er með núna.‹Blótar herfilega og rífur hár sitt›

Moskító? Hvar í veröldinni ertu?

Sem svar við heiti þráðarins þá er ég að velta fyrir mér hvar Hvæsi er.

Nú, ítalíu.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jarmi 14/10/08 20:55

Ég er að spjalla við vinkonu mína sem var að bjóða mér með í Tívolí um næstu helgi. Það er hrekkjavökuþema þar og mikið að gerast.

Jarmi - 110 oktan og helblekaður á því. Dólgur.
        1, 2, 3 ... 184, 185, 186 ... 296, 297, 298  
» Gestapó   » Lygilega vinsælir leikir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: