— GESTAPÓ —
Afhendingarkeđja
» Gestapó   » Kveđist á
     1, 2, 3 ... 32, 33, 34  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Isak Dinesen 5/2/06 16:12

Jćja, er ekki kominn tími á ađ leika sér međ afhendingu - ţ.e. enn meira en áđur? Ţetta er ađ mínu mati einstaklega skemmtilegur rímnaháttur.

Á Heimskringlu á Netinu má lesa nánar um háttinn. En afhending er einfaldlega eins og fyrstu tvćr línurnar í braghendu nema hvađ fyrsta og önnur línan verđa ađ mynda alrím (held ég).

Nokkur dćmi má finna í félagsriti bjánans Isaks. Önnur dćmi hef ég fundiđ hér á Lútnum eftir betra skáld:

Bölverkur mćlti:

Ógurlega á mér stendur oft í messu.
Konan mín er ţreytt á ţessu.

Sjáist undir kvenna kjólum kuntur lođnar,
bóndinn hlćr en rakkinn rođnar

Og ţá byrjar ţađ. Sögnin ađ stoppa merkir m.a. ađ sauma međ stoppunál vef yfir gat og hins vegar ađ trođa í eitthvađ:

kerlur flestar kunna ađ stoppa í korpna sokka
ţetta get ég gert í smokka

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Stelpiđ 5/2/06 17:04

Smokkar ei mér líka, langar láta vera
og frekar hafa holdiđ bera

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Kveldúlfur 5/2/06 22:59

Bera harm í brjósti mjóu börnin svöngu
hart er líf í hungri ströngu.

Ekki stíga svona fast í vitiđ, ţú gćtir hrasađ.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Lćrđi-Geöff 8/2/06 16:14

Strangtrúađir stöđugt vilja stunda trúna
fábjánar ţá níđa núna.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Isak Dinesen 12/2/06 23:52

núna vil ég ykkur á ţađ ólmur benda
ei kunna allir af ađ henda

Á ég ađ trúa ţví ađ ţiđ nenniđ ţessu ekki?!

‹Strunsar út af sviđinu og skellir á eftir sér›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Skabbi skrumari 13/2/06 13:08

Henda sér og hávćrt skella hurđum mćđa
hratt af sviđi sumir ćđa.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Isak Dinesen 13/2/06 13:31

ćddi af sviđi óđur bara ég í gríni
(hlátur úr mér pínu píni)

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Skabbi skrumari 13/2/06 13:33

Pínulítiđ panta meira prýđis víniđ.
Heldur áfram hjartans gríniđ.

GESTUR
 • Svara • Vitna í • 
Afbćjarmađur 17/2/06 01:23

Gríniđ jafnan gleđur menn - en gát skal hafa:
ekki gera grín ađ afa.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst

Ćtli ţetta hafi ekki veriđ hann ég - óinnskráđur...

Gríniđ jafnan gleđur menn - en gát skal hafa:
ekki gera grín ađ afa.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
blóđugt 22/2/06 02:52

Afa minn ég man og finn ađ mömmu sakna.
Af ljúfum draumi' er leitt ađ vakna.

Hmm má ţetta svona eđa er stuđlasetning vitlaus?

Hjarta skal mér Högna í hendi liggja blóđugt, ór brjósti skorit balldriđa saxi slíđrbeitu syni ţjóđans.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Skabbi skrumari 22/2/06 13:08

Vel ort blóđugt...

Vakna draumar voriđ kemur vćn er lóa.
Flaut ég heyrđ'í hjartans spóa.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
blóđugt 22/2/06 14:47

Ţakka ţér.

Spói lítill spurđi glađur, spáin betri?
Iđgrćnt kemur undan vetri?

Hjarta skal mér Högna í hendi liggja blóđugt, ór brjósti skorit balldriđa saxi slíđrbeitu syni ţjóđans.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst

Vetur hopar vćntanlega, voriđ kemur ;
- kveikir ljós & kuldann lemur.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
blóđugt 22/2/06 21:16

Lemur vindur, lćtur illa. Löng er biđin.
Fiskimenn ei fara' á miđin.

Hjarta skal mér Högna í hendi liggja blóđugt, ór brjósti skorit balldriđa saxi slíđrbeitu syni ţjóđans.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Vatnar Blauti Vatne 24/2/06 17:18

Miđinn engan vinning veitti, varla kćtti
hćstaskólans happadrćtti.

Sund- og glímukappi, alrćmdur kvennaljómi og hrókur alls fagnađar á mannamótum.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
blóđugt 24/2/06 18:59

Drćtti góđa gríđar fátt um, gengur lítiđ.
Ćgilega er ţađ skrítiđ.

Hjarta skal mér Högna í hendi liggja blóđugt, ór brjósti skorit balldriđa saxi slíđrbeitu syni ţjóđans.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst

Skrýtiđ - hvernig skođanir, sem skipta máli
fuđra upp í frygđarbáli.

     1, 2, 3 ... 32, 33, 34  
» Gestapó   » Kveđist á   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: