— GESTAPÓ —
Enn einn teningaleikurinn.
» Gestapó   » Lygilega vinsælir leikir
     1, 2, 3 ... 564, 565, 566  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grýta 26/9/05 16:04

Reglur;
Fyrst er einum teningi varpað, þar til einhver fær 1 á þann tening.
Síðan er tveimur teningum varpað, þar til einhver fær tvisvar sinnu tvo.
Eftir að tví takmarki er náð. Er þremur teningum varpað og þá verðum við að fá þrisvar sinnum þrjá o.s.frv. o.s.frv.
Loka takmarkið verður eins og í hinum bráðskemmtilega leik Ísdrottningarinnar að fá sex sexur.

Hér verður uppfærður listi vinningshafa fyrir hvern áfanga:

Sæmi Fróði. Náði 1 í öðru kasti sínu. Fjórða kast samtals!
Hundslappadrífa í neðra. Náði 2 tvistum í þrítugasta og fyrsta kasti,
MALLEMUK Fékk 3 þrista í 40. kasti, sem var hans fyrsta kast í leiknum!
Mjákvikindi Fékk 4 fjarka í 217. kasti.

Teningaröð:

Hundslappadrífa í neðra; 1 og 2 í tíunda kasti.
Sverfill Bergmann; 4 og 5 í sextánda kasti.
Hundslappadrífa í neðra; 2, 3 og 4 í áttunda kasti.
Krókur; 3, 4 og 5 í fjórtánda kasti.
Illi Apinn; 2, 3, 4 og 5 í tuttugasta og sjötta kasti.
Mjákvikindi; 1, 2, 3 og 4 í nítugasta og fjórða kasti.
Mjákvikindi; 1, 2, 3 og 4 í nítugasta og sjöunda kasti.
Litli Múi; 1, 2, 3 og 4 í hundraðasta og öðru kasti.
Mallemuk; 3, 4, 5 og 6 í hundrað þrítugasta og sjötta kasti.
Litla rassgat; 1, 2, 3 og 4 í hundrað fimmtugasta og öðru kasti.
Sloppur; 1, 2, 3 og 4 í tvöhundruðasta og tíunda kasti.
Sloppur; 1, 2, 3 og 4 í tvöhundruðsta og tólfta kasti.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grýta 26/9/05 16:05

Ég byrja!

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Sæmi Fróði 26/9/05 16:09

Rétt að prófa þetta.

Skall þar hurð nærri hælum
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grýta 26/9/05 16:11

Sakar ekki! Spurning hvort við getum sannreynnt einhverjar líkur!

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Sæmi Fróði 26/9/05 16:15

Einn á móti sex?

Skall þar hurð nærri hælum
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grýta 26/9/05 16:17

Flottur Sæmi! Þú kemmst fyrstur á listann.

Nú tveir teningar.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Sæmi Fróði 26/9/05 16:20

Strax tvenna en þó ekki sú rétta, ég læt vaða aftur. Er ekki rétt hjá mér að hér eru líkurnar 1 á móti 36?

Skall þar hurð nærri hælum
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 26/9/05 16:21

‹Prófar›

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Sæmi Fróði 26/9/05 16:22

Fjórða kast með tveimur teningum:

Skall þar hurð nærri hælum
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 26/9/05 16:23

Það er rétt að líkurnar eru 1 / 36.

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
B. Ewing 26/9/05 16:23

‹Lætur stóra hrúgu af teningum gossa út um allt. Tekur upp tvo vænlega og kastar›

Siglingafræðingur Baggaflugs, teningaspilahúsasmíðameistari Baggalúts. •  • Stýrimaður Fjárfestinga og Margfeldisútvíkkunar Baggalútíska Heimsveldisins •  • Tryggingaráðherra Baggalútíu. Sendiherra S-Ameríku og Páskaeyju.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Prins Arutha 26/9/05 16:26

‹Velur tvo úr hrúgunni hans B. Ewing og kastar›

Prins Arutha af Krondor
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Sæmi Fróði 26/9/05 16:26

Áttunda kast með tveimur teningum.

Skall þar hurð nærri hælum
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grýta 26/9/05 16:30

Níunda með tveimur!

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Tíunda með tveimur

- Hæstvirtur Lögfræðingur pirrandi félagsins - Þáttastjórnandi hinna sívinsælu Baggasveins og Baggasveinku þátta - Besservisser - Verndari rauðs pestós - Stofnandi og Skýjameistari H-menningarklúbbsins - Fósturmóðir Skoffíns - Unnusta Slopps -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grýta 26/9/05 20:16

Ellefta með tveimur teningum.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Litla Laufblaðið 26/9/05 20:44

Tólfta með tveimur

Krúsídúlla Gestapó.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Stelpið 26/9/05 21:40

Þrettánda með tveimur

     1, 2, 3 ... 564, 565, 566  
» Gestapó   » Lygilega vinsælir leikir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: