— GESTAPÓ —
Smáauglýsingar
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
        1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8  
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 2/2/06 17:58

Skabbi skrumari mælti:

Kvæði:

Spennitreyja óskast á konu frá ónefndu býli í Texas.

‹Klórar sér í höfðinu›
Afhverju þarf spennitreyjan endilega að koma frá ónefndu býli í texas ?‹Klórar sér í höfðinu›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
B. Ewing 2/2/06 18:03

hvæsidillumeistarinn mælti:

Skabbi skrumari mælti:

Kvæði:

Spennitreyja óskast á konu frá ónefndu býli í Texas.

‹Klórar sér í höfðinu›
Afhverju þarf spennitreyjan endilega að koma frá ónefndu býli í texas ?‹Klórar sér í höfðinu›

Spennitreyjan er á konu frá ónefndu býli.... ‹Styður báðum höndum á mjaðmir, hallar sér aftur og hlær eins djúpum hlátri og unnt er›‹Brosir út að eyrum og lyftir báðum höndum upp fyrir höfuð til merkis um að sér hafi þótt þetta afskaplega fyndið›‹Glottir eins og fífl›

Siglingafræðingur Baggaflugs, teningaspilahúsasmíðameistari Baggalúts. •  • Stýrimaður Fjárfestinga og Margfeldisútvíkkunar Baggalútíska Heimsveldisins •  • Tryggingaráðherra Baggalútíu. Sendiherra S-Ameríku og Páskaeyju.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Sæmi Fróði 10/2/06 11:49

Kvæði:

Ég óska hér með eftir áhugaverðri auglýsingu, hef ákveðið að fjárfesta í dag þar sem litaspá mín er svo hagstæð.

Sæmi Fróði

Skall þar hurð nærri hælum
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Offari 10/2/06 12:07

Á gamlan vörubíl til sölu „Fræbært tækifæri“.

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Pamela í Dallas 10/2/06 12:09

Kaupi helminginn af honum ef hann er rauður og kemst ekki hraðar en 50 km á klst.

----Algjörlega gegnsæ og tilgangslaus í tilveru sinni----
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Offari 10/2/06 12:27

Það er eiginlega bara helmingurinn eftir af honum.
Hefurðu séð Gamla rauð?

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Pamela í Dallas 10/2/06 12:33

Nei minn kæri, þú hefur bara tjáð þig um hann!

----Algjörlega gegnsæ og tilgangslaus í tilveru sinni----
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Sæmi Fróði 10/2/06 12:38

Ég yfirbýð Pamelu! ‹Starir girndaraugum á vörubílinn›

Skall þar hurð nærri hælum
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Offari 10/2/06 12:54

Þetta er ekki spurnig um aura, heldur spurning hvar sá gamli vinur lendir í betri höndum.?

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Sæmi Fróði 10/2/06 13:10

Ég veit það ekki, en eitt veit ég að síðasti fararskjótinn minn lifði í 20 ár, en þá varð ég að lóga honum þar sem komin var ígerð í mjöðmina á honum.

Skall þar hurð nærri hælum
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Sæmi Fróði 23/3/06 11:23

Kvæði:

Endurskoðandakolla óskar eftir að komast í kynni við endurskoðandastegg sem reykir pípu.

Skall þar hurð nærri hælum
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
albin 23/3/06 12:02

Anna Panna mælti:

Kvæði:

Riddari á hvítum hesti óskast fyrir helgina.  Má vera notaður.

Riddarinn eða hesturinn?
‹Stekkur breidd sína›

-------- Sérlegur launmorðingi Forstjóri Hlerunarstofnunar Tilræðisráðherra Snillingur Orginal
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Krókur 23/3/06 12:45

Nýtt internet óskast. Verður að vera hægt að hlaða því niður á styttri tíma en það gamla.

Kannski, já ...bara
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Húmbaba 23/3/06 18:55

Hamingja í formi tælendings óskast.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Anna Panna 23/3/06 21:19

albin mælti:

Anna Panna mælti:

Kvæði:

Riddari á hvítum hesti óskast fyrir helgina.  Má vera notaður.

Riddarinn eða hesturinn?
‹Stekkur breidd sína›

Riddarinn auðvitað, þeir virka yfirleitt betur ef það er búið að nota þá pínulítið! Ekkert of mikið samt... ‹íhugar að endurbirta auglýsinguna fyrst það er að koma helgi›

♦ brjálaði demanturinn ♦ valkyrja ♦ elvis ♦ nýliðaskelfir, konan með hinn stimpilinn ♦ blámannagrúppía ♦ fæst nú einnig með háskólagráðu ♦
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 23/3/06 22:03

Kvæði:

Lítið notaður kokkur fæst gefins gegn því að vera sóttur og vökvaður.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Anna Panna 23/3/06 22:13

Hmmm, með hverju þarf að vökva og hvað oft??

♦ brjálaði demanturinn ♦ valkyrja ♦ elvis ♦ nýliðaskelfir, konan með hinn stimpilinn ♦ blámannagrúppía ♦ fæst nú einnig með háskólagráðu ♦
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 23/3/06 22:17

Bjór, og sem oftast. ‹Setur upp pókerfés›

        1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: