— GESTAPÓ —
Hvað er í matinn?
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
        1, 2, 3 ... , 113, 114, 115  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 21/12/12 21:48

‹Stynur› Í kvöldmat var hangiket með tilbehör, á eftir var hræringur með rjóma. Svo tjáði húsfreyjan okkur að þar sem við skrópuðum í kaffinu yrðum við að eta pönnukökurnar og rjómann sem eftirrétt. Svo kom kaffið og konfektið. Þess ber að geta að í hádeginu var einnig hangiket með tilbehör; húsfreyjan var að athuga hvort það væri í lagi með jólamatinn.

Það held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 18/2/13 03:45

Grillað ostabrauð í nætursnarl... djöfull er ostur góður á næturnar.

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Garbo 8/4/13 10:54

Súrt epli. Það kæmi sér vel að eiga ostbita með því.

sígræn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nermal 10/4/13 22:54

Kjúllavængir.

. Eigandi Bíkinieyja. Galdramaður svefnherbergisins.Rugludallur frá náttúrunar hendi. Páfi. Einkastrippari Næturdrottningarinar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 10/4/13 22:59

Steikt lifur.

Það held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Mjási 10/4/13 23:15

Má ég koma í mat hjá þér Kargu?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 11/4/13 08:25

Ævinlega velkominn Mjási minn. En lifrin er búin, hundspottið át restina áðan.

Það held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 11/4/13 20:23

Svínakótelettur, með raspi...

Rasp hlýtur að hafa verið fundið upp af djöflinum til að gera mat verri.

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Ofnbakaður lax.

En hún snýst nú samt
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 12/4/13 22:35

Grjónagrautur og súrt slátur. ‹Kumrar af ánægju›

Það held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 15/4/13 18:37

Svikinn héri... grey skinnið.

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Garbo 25/4/13 10:42

Veit það ekki. Bíð spennt.

sígræn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 27/4/13 21:27

Ábrystir.

Það held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Garbo 31/10/13 13:25

Mmmmmm safaríkasta epli í heimi!

sígræn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
blóðugt 1/11/13 10:58

Kókosbollakaka með súkkulaðismjörkremi og rótsterkt kaffi... morgunverður meistaranna.

Hjarta skal mér Högna í hendi liggja blóðugt, ór brjósti skorit balldriða saxi slíðrbeitu syni þjóðans.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Golíat 1/11/13 12:39

Grænmetisbuff með grilluðum kartöflum, sætum og minna sætum og salat. Helvíti gott.

Einn vinnufélaginn var ekki sáttur og sagði að það að fara á veitingastað og fá sér grænmeti sé eins og að fara á gleðihús til þess eins að fá knús.

Fyrrverandi geimferða- og fjarskiptaráðherra, forðagæslumaður Bagglútíska heimsveldisins og keisaralegur hundahreinsunarmaður.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
blóðugt 1/11/13 13:46

Golíat mælti:

Grænmetisbuff með grilluðum kartöflum, sætum og minna sætum og salat. Helvíti gott.

Einn vinnufélaginn var ekki sáttur og sagði að það að fara á veitingastað og fá sér grænmeti sé eins og að fara á gleðihús til þess eins að fá knús.

Huh! Þessi vinnufélagi þinn kann bara greinilega ekki að meta gott knús!

Ég borðaði hvítkál (sem gegndi hlutverki pasta) með djúsí bacon- og rjómasósu.

Hjarta skal mér Högna í hendi liggja blóðugt, ór brjósti skorit balldriða saxi slíðrbeitu syni þjóðans.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 5/12/13 23:56

blóðugt mælti:

Golíat mælti:

Grænmetisbuff með grilluðum kartöflum, sætum og minna sætum og salat. Helvíti gott.

Einn vinnufélaginn var ekki sáttur og sagði að það að fara á veitingastað og fá sér grænmeti sé eins og að fara á gleðihús til þess eins að fá knús.

Huh! Þessi vinnufélagi þinn kann bara greinilega ekki að meta gott knús!

Ég borðaði hvítkál (sem gegndi hlutverki pasta) með djúsí bacon- og rjómasósu.

‹Klórar sér í höfðinu› Að eta hvítkál í stað pasta er eins og að slá sjálfan sig utanundir frekar en að snúa upp á eyrað á sér. Bezt væri að sleppa hvoru tveggja.

Það held ég nú!
        1, 2, 3 ... , 113, 114, 115  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: