— GESTAPÓ —
Hvað er í matinn?
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
        1, 2, 3 ... 106, 107, 108 ... 113, 114, 115  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 1/10/11 01:22

Ceerios kennt við hunang og hnetur. Þreföld flatkökusamloka með taðreyktu hangikjöti og súr hvalur, (langreyður, engar hrefnuundirhökur). Skolað niður með mjólk og síðan ananassafa.

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Dula 1/10/11 01:28

Ómótstæðilegur matseðill. Ég gleymdi sóðavatninu og hnetustykkinu sem er með einhverjum ægilegum gojiberjum og möndlum, sem ég tróð í mig af því að ég er í svo miklu aðhaldi.‹Brosir út að eyrum til merkis um að sér hafi þótt þetta afskaplega fyndið›

Kosta og kynjamálaráðherra Baggalútíu. •  Forsetafrú, líka PRINSESSA og settur heilbrigðismálaráðherra (skv ráðherra og embættismannalista baggalútíu ) •  Gestgjafi Duludjammsins. • 22. kast er mitt !
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Upprifinn 1/10/11 01:45

Eitthvða svona kúss kúss held ég.

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiðill hinnar keisaralegu hátignar, hirðskáld og varavaravarakeisari. Níðskáld hinnar konunglegu hirðar. Nánast óþægilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Dula 1/10/11 01:56

Ohh nú langar mig í kornflex.‹Strunsar út af sviðinu og skellir í sig skál af kornflexi›

Kosta og kynjamálaráðherra Baggalútíu. •  Forsetafrú, líka PRINSESSA og settur heilbrigðismálaráðherra (skv ráðherra og embættismannalista baggalútíu ) •  Gestgjafi Duludjammsins. • 22. kast er mitt !
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 1/10/11 03:08

Sálardrepandi brauð með hnetusmjöri... ‹Dæsir mæðulega og lítur út um gluggann›

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 1/10/11 17:03

Pönnukökur; bæði upprúllaðar og rjómapönnsur. Mjólk með. ‹Gefur frá sér vellíðunarstunu›

Það held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 7/10/11 23:59

Reykt nautatunga, bjór og gin. ‹Rymur›

Það held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Fergesji 8/10/11 05:15

Mestmegnis höfum vér í kveld innbyrt blút, og er það vel.xT

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráðherra • Flöt jörð - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna árið 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Madam Escoffier 8/10/11 22:54

Hvítvín.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Anna Panna 9/10/11 21:59

Kaka.

♦ brjálaði demanturinn ♦ valkyrja ♦ elvis ♦ nýliðaskelfir, konan með hinn stimpilinn ♦ blámannagrúppía ♦ fæst nú einnig með háskólagráðu ♦
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
blóðugt 10/10/11 14:33

Hveitikímbrauð með íslensku smjöri, osti og tómötum - kaffi með.

Hjarta skal mér Högna í hendi liggja blóðugt, ór brjósti skorit balldriða saxi slíðrbeitu syni þjóðans.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Garbo 28/10/11 21:59

Nýbakað biscotti.

sígræn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 29/10/11 00:04

Hvað veit ég um það. Ekki á ég heima í eldhúsinu... ‹Strunsar út af sviðinu og skellir á eftir sér›

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Garbo 2/11/11 17:32

Epli og KitKat.

sígræn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Anna Panna 6/11/11 14:44

Pylsur í asnalegum pylsubrauðum.

♦ brjálaði demanturinn ♦ valkyrja ♦ elvis ♦ nýliðaskelfir, konan með hinn stimpilinn ♦ blámannagrúppía ♦ fæst nú einnig með háskólagráðu ♦
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Texi Everto 6/11/11 16:29

Piparkökur. Jíhaaa

• Þetta innlegg á sér ekki endilega stoð í Gestapóleikanum • Söngmaður sólarlagsins og áhangandi ljósaskiptanna • Fjalldrottning Baggalútíu • Riddaralið • Texi Everto treve ixet • Áttavillingur • Vonbiðill Geitarinnar • Matætan frá Mývatni
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kiddi Finni 6/11/11 20:02

Kjötbollur, í þeim var kartöflur og rauðrófur rifið með úti hakkinu, soðin bókhveitgrjón og klyfjaðar kartöflur síðan í gær. Og smá sveppasósa. Sunnudagsmatur í Kiddastöðum.

Timburfleytarinn mikli.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Fergesji 6/11/11 20:47

Hér er flatbaka að fimmtán ára gömlum hætti.

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráðherra • Flöt jörð - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna árið 2008 • Sturtufíkill
        1, 2, 3 ... 106, 107, 108 ... 113, 114, 115  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: