— GESTAPÓ —
Hvað er í matinn?
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
        1, 2, 3 ... 85, 86, 87 ... 113, 114, 115  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Villimey Kalebsdóttir 25/12/08 21:43

Ég var að borða besta hamborgarahrygg sem ég hef smakkað með öllu tilheyrandi. ‹Gefur frá sér vellíðunarstunu›

Hlakka samt svo til á morgun. Þá er kalkúnn með öllu tilheyrandi. ‹Gefur frá sér ennþá hærri vellíðunarstunu›

Veiru og sýklavopnasérfræðingur Baggalútíu - Frilla Konungs - Líffræðikennari í Barnaskóla Baggalútíu - Kóbaltblá - Jólabarn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Garbo 25/12/08 22:20

Það var hangikjöt með öllu tilheyrandi og heimatilbúinn ís.

sígræn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 26/12/08 00:38

Hryggur með öllu tilheyrandi. ‹Ljómar upp›

Það held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hexia de Trix 26/12/08 16:39

Ég er að fara að gera mig klára í tvíréttað matarboð - þar get ég valið um annarsvegar hangiket og hins vegar purusteik. Ég vel yfirleitt purusteikina því ég fæ alltaf hangiket á jóladag.

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráðherra • Yfirbókavörður Baggalútíu • Forstöðumaður Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 26/12/08 16:59

Hey. Ég var líka að borða purusteik... heitir reyndar Flæskesteg en danirnir geta kallað þetta það sem þeir vilja, þetta er purusteik. Og fjandi góð líka.

En vá hvað mig langar í hangikjet...

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Annrún 26/12/08 18:59

Forréttur: Graflax á ristuðubrauði og graflaxsósa, laxapaté með gúrkusósu og Napólískinka með ost og sultu.
Aðalréttur: Lambalæri með tilheyrandi eða reyktur lambahryggur með tilheyrandi
Eftirréttur: Vanilluís með heitri marssósu, sjerrífrómas eða eftirréttabomba sem inniheldur marens, kókosbollur, ís, rjóma og nóakropp.

Saklaus og sæt sveitastelpa - Opinbert ræktartröll Gestapó (ásamt Fergesji) - Alltaf til í góðar sturtuferðir.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Kalkúnn og tilbehør.

En hún snýst nú samt
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tina St.Sebastian 27/12/08 00:32

Samloka með osti. ‹Dæsir mæðulega og lítur út um gluggann›

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeðlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmaður, hönnuður, verktaki og æðsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Garbo 27/12/08 12:54

Kaffi.

sígræn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Galdrameistarinn 27/12/08 17:12

Bjó mér til kássu úr hakki, sveppum, lauk og hvítlauk.
Kartöflur og hvítlauksbrauð með þessu.

Sofandi vert á Kaffi Blút nema þegar hann er vakandi. • Skemmdarverka og hryðuverkamaður í hjáverkum, aðalega á kveðskaparþráðum.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 27/12/08 17:36

Bixiematur... með spældu eggi... Bæ ðe wei dönsk skilgreining á Bixiematur er 85% niðurkubbaðarkartöflur 11% laukur og 4% þurrt ókryddað hakk... verð að segja að ég hef fengið betri mat... en eggin voru góð.

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Lepja 27/12/08 17:58

Grágrímur mælti:

Bixiematur... með spældu eggi... Bæ ðe wei dönsk skilgreining á Bixiematur er 85% niðurkubbaðarkartöflur 11% laukur og 4% þurrt ókryddað hakk... verð að segja að ég hef fengið betri mat... en eggin voru góð.

Á það ekki að vera jafnt af kjöti og kartöflum?

Ég borða líklega bara pizzu. Ég er líka af pizzukynslóðinni.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 27/12/08 17:59

Ég fæ mér líklega einnig pizzu - ég á afganga.

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Villimey Kalebsdóttir 27/12/08 18:02

Mér var boðið í veislumat á efri hæðinni. Ég veit ekki hvað það er. Það eina sem ég veit, er að það er humar í forrétt. ‹Byrjar að slefa›

Þessi jól eru alveg að fara með mig... ‹Starir þegjandi út í loftið›

Veiru og sýklavopnasérfræðingur Baggalútíu - Frilla Konungs - Líffræðikennari í Barnaskóla Baggalútíu - Kóbaltblá - Jólabarn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Ætli það verði ekki bara afgangar - ef það verður þá eitthvað í matinn.

En hún snýst nú samt
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 27/12/08 18:38

Lepja mælti:

Grágrímur mælti:

Bixiematur... með spældu eggi... Bæ ðe wei dönsk skilgreining á Bixiematur er 85% niðurkubbaðarkartöflur 11% laukur og 4% þurrt ókryddað hakk... verð að segja að ég hef fengið betri mat... en eggin voru góð.

Á það ekki að vera jafnt af kjöti og kartöflum?

Ég borða líklega bara pizzu. Ég er líka af pizzukynslóðinni.

Það hefði ég haldið en ekki þetta drasl.

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kiddi Finni 27/12/08 19:12

Grágrímur mælti:

Lepja mælti:

Grágrímur mælti:

Bixiematur... með spældu eggi... Bæ ðe wei dönsk skilgreining á Bixiematur er 85% niðurkubbaðarkartöflur 11% laukur og 4% þurrt ókryddað hakk... verð að segja að ég hef fengið betri mat... en eggin voru góð.

Á það ekki að vera jafnt af kjöti og kartöflum?

Ég borða líklega bara pizzu. Ég er líka af pizzukynslóðinni.

Það hefði ég haldið en ekki þetta drasl.

'Eg hef einhverntímann fengið bixemad í baunaveldi. Þetta er sama og pytt i panna hjá Svíum, spyrjið bara GEH. Og þar getur verið kjöt síðan um daginn, pylsur, beikon og laukur og kartöflur, allt kubbað niður og brasað. Réttur sem er gert úr afgögnum. Ogg spæld egg ofaná, þessvegna súrar gúrkur og rauðrófur með.

Timburfleytarinn mikli.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 27/12/08 19:16

Bull er þetta í ykkur. Samkvæmt Áslaugu Ragnars á að vera jafnmikið af lauk, kartöflum og keti.

Það held ég nú!
        1, 2, 3 ... 85, 86, 87 ... 113, 114, 115  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: