— GESTAPÓ —
Gettu teiklínuna
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir
     1, 2, 3 ... 84, 85, 86  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Enter 2/5/05 09:43

Fátt er meira lýsandi fyrir kvikmynd en teiklínan (e. tagline), eða ætti að vera það. Hér skulu slíkar línur þýddar og bornar fyrir gesti, sem giska á við hvaða mynd frasinn á.

Til að þetta verði ekki of strembið ætti að takmarka sig við nokkuð vel þekktar myndir, eða frasa sem eru mjög lýsandi fyrir viðkomandi mynd.

Nú eða, ef menn endilega vilja, teiklínur sem eru sérlega flottar eða heimskulegar og þið viljið deila, en þá er um að gera að vera ekki spar á vísbendingar.

Sem dæmi um teiklínur má nefna:
Superman: You'll Believe a Man Can Fly!
Terminator 2: Same Make. Same Model. New Mission.
Titanic: Collide With Destiny.
Out of Africa: Based on a true story.

Hér er sú fyrsta, svo ég brjóti nú strax allar reglurnar sem settar voru hér að ofan:

Glæpir eru sjúkdómurinn. Má ég kynna lækninguna.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hilmar Harðjaxl 2/5/05 09:54

Hljómar einsog ágætis leikur. Omegacop?

Það er ekkert sem getur ekki stöðvað mig!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Enter 2/5/05 09:56

Raunar ekki. En löggumynd er þetta.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Isak Dinesen 2/5/05 10:09

Beverly Hills Cop, eða er þetta ekki "grínmynd"?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Enter 2/5/05 10:23

Ekki grínmynd. Löggumynd frá 1986, með einum aðalnagla þess tíma í titilhlutverkinu.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Isak Dinesen 2/5/05 10:29

Eitthvað með Charles Bronson kannski?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Enter 2/5/05 10:33

Yngri nagli - á hátindi ferils síns.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Von Strandir 2/5/05 10:55

Robocop?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Isak Dinesen 2/5/05 10:59

Var það Stallone?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Sverfill Bergmann 2/5/05 11:08

Cobra?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Enter 2/5/05 11:22

Cobra var það heillin:

Crime is the disease. Meet the Cure.

Sverfill á leik.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Sverfill Bergmann 2/5/05 11:29

Jæja, þettta er nokkuð þekkt mynd, en samt ekki...

Verði þinn vilji. Svo á jörðu sem á himni.

(gróflega þýtt)

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
spesi 2/5/05 11:31

God: The movie?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Isak Dinesen 2/5/05 11:33

Guðirnir hljóta að vera geggjaðir?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 2/5/05 11:46

The Devil's Advocate?
Michael
Constantine?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Isak Dinesen 2/5/05 11:48

Himnaríki má bíða?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Litla Laufblaðið 2/5/05 11:48

The man who sued God

Krúsídúlla Gestapó.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 2/5/05 11:51

Öööh ... Brúsi Almáttki?

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
     1, 2, 3 ... 84, 85, 86  
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: