— GESTAPÓ —
Hvað varstu að gera?
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
        1, 2, 3 ... 103, 104, 105
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Litla Laufblaðið 20/5/06 19:04

Ég var að læra að setja í mig linsur. Svo er bara að sjá hvernig gengur að ná þeim úr aftur. ‹Starir þegjandi út í loftið›

Krúsídúlla Gestapó.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 20/5/06 19:05

Ég var að koma úr klippingu.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 21/5/06 00:30

Ég var úti að hjóla.

Fyrir helgina keypti ég mér forláta fjallahjól með 24 gírum, dempurum og alls konar drasli.

Ég hafði ekki stigið á hjól síðan daginn sem ég fékk bílpróf og var það á fyrri hluta tíunda áratugar síðustu aldar. Það er satt sem sagt er, að maður gleymir aldrei hvernig á að hjóla. Þetta rifjaðist upp samstundis.

Ég var búinn að steingleyma hvað mér fannst gaman að hjóla sem krakki. Þegar ég prófaði þetta fyrst eftir svona langt hlé spratt upp í mér brosandi krakkinn í mér. Yfir mig færðist frábær frelsistilfinning. Afar ánægjulegt.

Nú getur maður farið að hjóla á skemmtilega staði sér til heilsubótar. Það er langtum skemmtilegra en að fara út í labbitúr (að ég tali nú ekki um helvítis skokkið). Ég hef aldrei haft mikla þolinmæði fyrir labbi, er of óþolinmóður að komast áfram. Hjólið hentar mínu þolinmæðisstigi. Maður getur upplifað hæfilega mikla fjölbreytni á hæfilegum tíma.

Ég hefi að sama skapi strengt þess heit að hjóla aldrei á umferðargötum og tefja bílaumferð eins og svo margir slefandi bavíanar sem hjóla. Fólk sem líkt gerir eru mestmegnis fífl sem hjóluðu aldrei í æsku og lærðu ekki að hjóla á gangstéttum eins og siðað fólk (til fjandans með það að það sé löglegt að hjóla á götum, það er tímaskekkja).

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Lopi 21/5/06 00:47

Ég tók til hjá mér í dag. Þvílíkt sældarlíf eftir það, maður getur verið á baggalútnum án nokkurs samviskubits.

Lopinn hefur andlit |||||||| The kind monkey |||||||| Ég fíla rokk og rok
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Litla Laufblaðið 22/5/06 11:18

Ég var að verða stúdent. ‹Gefur frá sér vellíðunarstunu›

Krúsídúlla Gestapó.
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Guddi Hneta 24/5/06 17:04

Ég var að lesa þenna þráð hérna: http://www.baggalutur.is/viewtopic.php?t=5262 og verða margs vísari um þessa síðu og ég tel mig nú mönnum bjóðandi.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 27/5/06 16:45

Ég var að koma úr sjónum, eftir að hafa verið að kafa þar og gefa fiskum.

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Furðuvera 29/5/06 12:57

Hringja á slökkviliðið...

Tish ahh nay hush and fourpence, and an extra point for being so clevaaaaaah!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 30/5/06 12:25

Ryksuga.

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Moggos 30/5/06 15:00

þykjast vinna

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Don De Vito 31/5/06 15:34

Fá úr samrændu. Þetta var nú meira rústið hjá mér, fékk meira að segja ágætt í dönsku!

Doninn • Stríðsmangari Baggalútíska Heimsveldisins • Innflytjendamálaráðherra, maðurinn með stimpilinn • Settur forstjóri HSHB • Stórlax
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Anna Panna 31/5/06 16:10

Borða köku. ‹Gefur frá sér vellíðunarstunu› Og kveðja góðan vinnufélaga. ‹Fær eilítið ryk í augað›

♦ brjálaði demanturinn ♦ valkyrja ♦ elvis ♦ nýliðaskelfir, konan með hinn stimpilinn ♦ blámannagrúppía ♦ fæst nú einnig með háskólagráðu ♦
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 31/5/06 19:46

Vjer vorum að lesa innlegg Önnu Pönnu hjer að ofan. Þar á undan lásum vjer innlegg Dúdda. Þar á undan lásum vjer innlegg Moggos. Og nú vorum vjer að ákveða að telja eigi upp fleiri innlegg er vjer lásum hjer þó þau hafi verið fleiri ‹Ákveður að smella núna á Senda.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Útvarpsstjóri 1/12/07 14:28

Kemur þér ekki við! ‹Hleypur á næsta þráð›

Fjósamaður Heimsveldisins - Eigandi allra prófskírteina Herra Hafralóns - Fjölmiðlafulltrúi RBB
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Andþór 1/12/07 14:31

Furða mig á hegðun Útvarpstjóra.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 7/12/07 20:35

Ég var að ákveða hvernig ég ætla að skreyta húsið mitt þessi jól!
http://www.youtube.com/watch?v=rmgf60CI_ks&eurl=http://widget-be.slide.com/widgets/sf.swf

‹Ljómar alveg ofboðslega mikið upp›

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Galdrameistarinn 7/12/07 20:46

Ákveða að eyða aðfangadagskvöldi í dimmu herbergi með nokkra DVD diska, fartölvuna og nægar birgðir af Blút

Sofandi vert á Kaffi Blút nema þegar hann er vakandi. • Skemmdarverka og hryðuverkamaður í hjáverkum, aðalega á kveðskaparþráðum.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Ég var að gera það

        1, 2, 3 ... 103, 104, 105
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: