— GESTAPÓ —
Hvað varstu að gera?
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
     1, 2, 3 ... 103, 104, 105  
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Smábaggi 1/4/05 17:00

Fá mér að éta. En þið?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 1/4/05 17:09

Reyna að fá fjárans MSN Messenger til að virka ... ég hef ekki getað komist inn í allan dag. Gaim virkar ekki heldur. Svo prófaði ég Web Messenger, og það helvíti virkar. Af hverju í fjáranum virkar hitt þá ekki?

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ísdrottningin 1/4/05 17:18

Bara til að ergja þig

-Já það er sko margt skrýtið í kýrhausnum - Æðstastrympa - Höfundur skálarinnar - Hálendismálaráðherra -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 1/4/05 17:24

Já, þetta er bara eitt stórt samsæri!

‹Blótar herfilega og rífur hár sitt›

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 1/4/05 17:48

Hef verið í sama vandamáli og Þarfi. Bölvað ólán.

GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Smábaggi 1/4/05 17:49

Ég var að nota Windows Messenger.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Haraldur Austmann 1/4/05 18:05

Ég var að sleppa bréfadúfunni.

Færeyingur • Einfættur • Mannæta
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 1/4/05 18:09

Drekka svala! ‹Fórnar höndum›

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Haraldur Austmann 1/4/05 18:10

Reyndar komst ég inn á MSN með því að logga mig inn í pósthólfið og þaðan á skilboðaskjóðuna. ‹Fórnar mey›

Færeyingur • Einfættur • Mannæta
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 1/4/05 18:10

Núnújá. Prófa það.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 1/4/05 18:18

Haraldur Austmann mælti:

Reyndar komst ég inn á MSN með því að logga mig inn í pósthólfið og þaðan á skilboðaskjóðuna. ‹Fórnar mey›

Þú bjargaðir mér! ‹Rekur Haraldi rennblautan rembingskoss á kinnina›

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Haraldur Austmann 1/4/05 18:19

Það kom sér aldeilis vel að taka námskeiðið „Tölvan - besti vinur eldri borgara“ hérna á dvalarheimilinu. ‹Fórnar Siggu gömlu›

Færeyingur • Einfættur • Mannæta
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 1/4/05 18:22

Já. Þú ert bjargvættur.

‹Fórnar kúbuvindli og gefur Haraldi›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ég sjálfur 1/4/05 22:24

‹fórnar geit, að hætti Inka›

Sönnun lokið.
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Smábaggi 1/4/05 23:59

Ég var að horfa á mynd sem bar heitið The X files Movie. Fín svosem, þannig lagað, frá vissu sjónarhorni.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 2/4/05 01:04

klára kaffið

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
B. Ewing 2/4/05 01:39

klára yatsí tapleik.

Siglingafræðingur Baggaflugs, teningaspilahúsasmíðameistari Baggalúts. •  • Stýrimaður Fjárfestinga og Margfeldisútvíkkunar Baggalútíska Heimsveldisins •  • Tryggingaráðherra Baggalútíu. Sendiherra S-Ameríku og Páskaeyju.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 2/4/05 02:59

Horfði á Quick Change með Murray. Alltaf góð.

     1, 2, 3 ... 103, 104, 105  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: