— GESTAPÓ —
Myers Briggs
» Gestapó   » Almennt spjall
        1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8, 9  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 22/1/09 00:10

Það fer að verða spurning hvort ekki ætti í bili að 'festa' þennan þráð á fyrstu síðu, þetta er lang virkast þráðurinn hjer um þessar mundir...

‹Grípur til aðgerða›

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Upprifinn 22/1/09 00:14

Regína mælti:

Ég byrjaði sem INFJ, svo varð ég ISFJ, næst ISFP, og ég ætla að prófa aftur um næstu helgi og gá hvort ég verð þá ekki INFP.

En allavega er ég I og F. En það eru merkilega margar spurningar sem er ekkert hægt að svara með já eða nei.

er ekkii eðlilegra að reikna með að þú verðir esfp eins og allir virðast vera þessa dagana?

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiðill hinnar keisaralegu hátignar, hirðskáld og varavaravarakeisari. Níðskáld hinnar konunglegu hirðar. Nánast óþægilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 22/1/09 00:15

Þarfagreinir mælti:

Þú virðist vera ansi mikið á mörkunum, Regína. Annars mæli ég með langa prófinu, sem ég hlekkjaði á einhvers staðar hér fyrir framan.

Já, ég prófaði það einhvern tíma, var þreytt og vandaði mig ekki og niðurstaðan var að það væri ekkert að marka útkomuna (tekið skýrt fram). En ég held í alvöru að ég sé borderline á þessu S/N og J/P.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 22/1/09 00:16

Upprifinn mælti:

Regína mælti:

Ég byrjaði sem INFJ, svo varð ég ISFJ, næst ISFP, og ég ætla að prófa aftur um næstu helgi og gá hvort ég verð þá ekki INFP.

En allavega er ég I og F. En það eru merkilega margar spurningar sem er ekkert hægt að svara með já eða nei.

er ekkii eðlilegra að reikna með að þú verðir esfp eins og allir virðast vera þessa dagana?

Neibbs, ég er intravört.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 22/1/09 00:18

Það eru örugglega til 'borderline' tilvik. Vjer höfum komið út bæði sem INTP og INTJ. Það er t.d. atriði í lýsingunni á INTP sem passar sjerlega vel við oss sem ekki er í INTJ. Svo er atriði (og það ekki sjerlega ánægjulegt...) í lýsingunni á INTJ sem passar við oss - það atriði er ekki í lýsingunni á INTP ‹Starir þegjandi út í loftið›.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Ég er allavega Extraverted.. svo mikið er víst. ‹Glottir eins og fífl›

Veiru og sýklavopnasérfræðingur Baggalútíu - Frilla Konungs - Líffræðikennari í Barnaskóla Baggalútíu - Kóbaltblá - Jólabarn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 22/1/09 00:23

Það fer nú varla framhjá neinum ‹Glottir eins og fífl›. Vjer hljótum síðan að vera hálfgerð introvert 'erkitýpa' ‹Glottir eins og fífl›.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kífinn 22/1/09 00:25

Þú sem ert alltaf í símanum‹Klórar sér í höfðinu›
Hvað var Jung annars?
Og þess má geta að ég tók lengra prófið fyrir Þarfa.

Takk fyrir áheyrnina.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 22/1/09 00:27

Kífinn mælti:

Og þess má geta að ég tók lengra prófið fyrir Þarfa.

‹Ljómar upp›

ENFJ eru líka soddan öðlingstýpur víst.

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kífinn 22/1/09 00:34

Þakka þér víst fyrir.
En nú hnýgur að spurningu til upphafsmanns þráðar. Hvers lags týpa ert þú?

Takk fyrir áheyrnina.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 22/1/09 00:35

Kífinn mælti:

Þú sem ert alltaf í símanum‹Klórar sér í höfðinu›

Vjer erum að hlera símtöl óvina ríkisins. Því segjum vjer nánast aldrei eitt einasta orð í símann.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 22/1/09 00:39

Kífinn mælti:

Þakka þér víst fyrir.
En nú hnýgur að spurningu til upphafsmanns þráðar. Hvers lags týpa ert þú?

Skrýtin týpa. Mjög skrýtin - en klár.

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kífinn 22/1/09 00:50

Þarfagreinir mælti:

Kífinn mælti:

Þakka þér víst fyrir.
En nú hnýgur að spurningu til upphafsmanns þráðar. Hvers lags týpa ert þú?

Skrýtin týpa. Mjög skrýtin - en klár.

Án efa Þarfi, án efa. Farinn að nálgast Texa-týpuna sem engan veginn má henda reiður á.

Takk fyrir áheyrnina.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Upprifinn 22/1/09 00:54

er þess virði að taka langa prófið, og ef svo er borgar sig að vera edrú eða fullur við það?

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiðill hinnar keisaralegu hátignar, hirðskáld og varavaravarakeisari. Níðskáld hinnar konunglegu hirðar. Nánast óþægilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kífinn 22/1/09 00:56

Upprifinn mælti:

er þess virði að taka langa prófið, og ef svo er borgar sig að vera edrú eða fullur við það?

Var edrú, ef ég tæki það fullur kæmi eflaust önnur skapgerð/persónuleiki út úr því. Þar sem hlutföll mín í vakanda lífi eru edrúmennskunni í hag taldi ég það réttara að þreyta prófið í slíku ástandi. ‹Hugsar sér hver hlutföll eru í dreymanda lífi sínu›

Takk fyrir áheyrnina.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tumi Tígur 23/1/09 16:14

Ég kíkti á þetta próf núna rétt áðan, og fékk út sömu niðurstöðu og fyrir 3-4 árum.

ISTP

Sonur andskotans · Skógardrísill · Prins Frumskógarins · Tígull
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

JÆJA, ég var að ljúka við að taka langa prófið. Samkvæmt því er ég ENFP.
Ég er alveg á mörkunum að vera S og N tölurnar eru 47 og 53.
Þannig ég ætla bara að vera í báðum flokkunum. Ég er búin að lesa báðar lýsingarnar og það er alveg rosalega margt í báðu sem passar við mig. ‹Klórar sér í höfðinu›

Veiru og sýklavopnasérfræðingur Baggalútíu - Frilla Konungs - Líffræðikennari í Barnaskóla Baggalútíu - Kóbaltblá - Jólabarn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Rauðbjörn 2/7/09 01:43

Tók það. Niðurstaðan?

„ELVIS“

‹Raular nokkrar línur úr nýraunsæisballöðunni „in the ghetto“(ísl. Í Grafarvoginum).›

Smá skens.

ENTP.

-og Þarfagreinir sagði gat sé meira að segja til um það áður en ég þreytti prófið.

Með fyrirvara um innsláttar-, málfars-, stafsetningar- og kynvillur.
        1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8, 9  
» Gestapó   » Almennt spjall   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: