— GESTAPÓ —
Ég man. / Vjer munum
» Gestapó   » Lygilega vinsælir leikir
        1, 2, 3 ... 135, 136, 137 ... 140, 141, 142  
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 20/5/10 19:42

Ég man þær háðtíðlegu stundir þegar maður fékk Tópas og pakkarnir voru litlir og nettir, síðan var hægt að búa til prýðisgóðan bát úr tómum pakkanum.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 20/5/10 22:08

Ég man óljóst eftir því þegar mér þótti varið í það að fá hamborgara og franskar.

Það held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 21/5/10 10:58

Ég man þegar kjúklingur var bara borðaður á sunnudögum.

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Fergesji 10/5/11 13:20

Hvar eru Tígulgosinn og tékkheftið. Já, og tíu krónu peningaseðillinn?

Einnig munum vér þá tíð, er hægt var að kaupa grænan skráfpoka af sælgæti á fimmtíu krónur, og eiga þá nóg.

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráðherra • Flöt jörð - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna árið 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Ég man þegar verðmætasti peningaseðillinn var 500 krónur.

En hún snýst nú samt
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 10/5/11 23:08

Ég man þegar ég keypti nýjan dekkjagang undir Ladilakkinn á innan við 10.000 kall. Með umfelgun og öllu.

Það held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Fergesji 11/5/11 00:14

Vér munum, er vér gengum í grunnskóla. Síðan eru liðin mörg ár.

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráðherra • Flöt jörð - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna árið 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 11/5/11 08:38

Ég eftir Baggalutur.com.

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 11/5/11 10:42

Ég man eftir mjólkurbúðunum og mjólk í hyrnum.

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Fergesji 11/5/11 11:06

Vér munum eftir ritstjórn.

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráðherra • Flöt jörð - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna árið 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 11/5/11 13:07

Fergesji mælti:

Vér munum eftir ritstjórn.

Þarna ert þú minnugri en ég. Þetta er svona eins og að segjast muna persónulega eftir Móses eða Ódysseifi. Ég hlýt að álykta að þetta séu bara goðsagnir eða munnmælasögur.

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 11/5/11 13:55

Þetta eru skrifmælasögur.

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Texi Everto 11/5/11 13:59

Fergesji mælti:

Vér munum eftir ritstjórn.

Er guðir gengu á meðal vor.

• Þetta innlegg á sér ekki endilega stoð í Gestapóleikanum • Söngmaður sólarlagsins og áhangandi ljósaskiptanna • Fjalldrottning Baggalútíu • Riddaralið • Texi Everto treve ixet • Áttavillingur • Vonbiðill Geitarinnar • Matætan frá Mývatni
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Fergesji 11/5/11 14:08

Huxi mælti:

Fergesji mælti:

Vér munum eftir ritstjórn.

Þarna ert þú minnugri en ég. Þetta er svona eins og að segjast muna persónulega eftir Móses eða Ódysseifi. Ég hlýt að álykta að þetta séu bara goðsagnir eða munnmælasögur.

Svona muna þeir, er aldnir eru. Eigi er hægt til þess að ætlast, að menn, raffæddir eftir hrunið mikla muni eftir guðunum, en þeir sáust oft og tíðum fyrir hrunið.

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráðherra • Flöt jörð - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna árið 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Garbo 11/6/11 01:35

Ég man er leggur og skel þóttu dýrgripir. ‹Dæsir mæðulega og lítur út um gluggann›

sígræn
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 11/6/11 11:47

Ég man þegar símanúmerið heima var 2322 og ef hringt var annarsstaðar af landinu þurfti að setja 96 á undan.

Einnig man ég þegar bílasímanúmer byrjuðu á 985.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 11/6/11 12:43

Ég man þegar farsímar voru á stærð við ruslatunnur og þóttu flottræfilsháttur.

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 11/6/11 13:57

Ég man þegar farsímar voru á stærð við zippókveikjara og þóttu flottræfilsháttur.

        1, 2, 3 ... 135, 136, 137 ... 140, 141, 142  
» Gestapó   » Lygilega vinsælir leikir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: