— GESTAPÓ —
Hvað ertu að lesa?
» Gestapó   » Lygilega vinsælir leikir
        1, 2, 3 ... 57, 58, 59 ... 66, 67, 68  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 7/10/10 01:39

Eins og of oft áður er ég með fleiri en eina bók á náttborðinu; að vísu ekki nema tvær. Þetta eru Frelsið eftir John Stuart Mill (og Harriet Taylor) og Unseen Academicals eftir Terry Pratchett.

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
hlewagastiR 7/10/10 03:33

Ég er að lesaviðhafnarútgáfu af „Ulvemandens samlede værker“.

Þetta ritar ósköp úldið, aldið skar. • er falskonungur forðum var.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Dula 7/10/10 09:32

Var að leggja frá mér hina yndislegu bók um minningar geisju.

Kosta og kynjamálaráðherra Baggalútíu. •  Forsetafrú, líka PRINSESSA og settur heilbrigðismálaráðherra (skv ráðherra og embættismannalista baggalútíu ) •  Gestgjafi Duludjammsins. • 22. kast er mitt !
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 7/10/10 11:06

Núna er ég ekki að lesa bók heldur er hún lesin fyrir mig. Ég er með „The last continent“ eftir Terry Pratchett, í spilaranum í upplestri Tony Robinson. Frábær skemmtun.

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 7/10/10 11:16

hlewagastiR mælti:

Ég er að lesaviðhafnarútgáfu af „Ulvemandens samlede værker“.

‹Grípur um kvið sjer, leggst í fósturstellingu á jörðina og veltist um, emjandi af hlátri›

Hjá oss eru skilin milli þess að vera að lesa eitthvað og að fletta einhverju upp afar óljós þessa dagana; í reynd erum vjer að lesa margar bækur í einu. Í 'hefðbundnum' bókalestri erum vjer u.þ.b. að fara að byrja að lesa Sjálfstætt fólk.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 7/10/10 20:41

Ég er að lesa Land og syni.

Það held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 8/10/10 00:10

Ég er að lesa af rafmagnsmælinum.

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 8/10/10 00:11

Kom Sigfús í heimsókn ?

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 8/10/10 00:12

Nei, ég nenni bara ekki að byrja á einhverju löngu...

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Wayne Gretzky 10/10/10 16:29

Bókstafareikning fyrir þriðja bekk.

‹Dæsir mæðulega og lítur út um gluggann›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kífinn 10/10/10 16:37

Matthías Jochums.

Takk fyrir áheyrnina.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 10/10/10 17:09

Kennsluefni um þrívíddarmyndagerð... ansi spennandi en alltof flókið.

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 10/10/10 23:42

Er að byrja á Carpe Jugulum eftir Terry Pratchett.

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nornin 7/11/10 02:26

Ég er að láta lesa fyrir mig unglingabókina "The short second life of Bree Tanner" eftir drottningu borgar-skáldsögunnar (e. urban fantasy eða urban fiction) Stephenie Meyer.

Femme fatale • Puppetmistress • Eigandi Júpíters • 
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Sannleikurinn 10/11/10 17:28

The Coming Plague eftir Laurie Carret..........

..
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Arne Treholt 10/11/10 19:24

Salómon svarti og Bjartur.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Garbo 10/11/10 21:04

Að heyra barnið sitt vaxa eftir Bergvin Oddsson. Bergvin er blindur og lýsir reynslu sinni af því að verða faðir í fyrsta skipti. Áhugaverð bók.

sígræn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nermal 29/11/10 21:01

Ég var að byrja á að lesa bókina " Þúsund bjartar sólir" eftir Khaled Hoseini

. Eigandi Bíkinieyja. Galdramaður svefnherbergisins.Rugludallur frá náttúrunar hendi. Páfi. Einkastrippari Næturdrottningarinar
        1, 2, 3 ... 57, 58, 59 ... 66, 67, 68  
» Gestapó   » Lygilega vinsælir leikir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: